Sigurður Jónsson (1888-1945) Smiður á Katadal

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Sigurður Jónsson (1888-1945) Smiður á Katadal

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

28.5.1888 - apríl 1945

History

Sigurður Jónsson 28. maí 1888 - í apríl 1945. Smiður á Katadal, Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. 1930. Sigríðarstöðum 1890. Húsbóndi Tjörn 1910, Húsmaður Ásbjarnarstöðum 1920.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Smiður

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar; Jón Gestur Jónsson 28. maí 1862. Sennilega sá sem var niðursetningur í Krossanesi, Tjarnarsókn, Hún. 1870. Húsbóndi á Sigríðarstöðum, Vesturhópshólasókn, Hún. 1890. Húsmaður á Katadal, Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. 1930. Lausamaður í Katadal 1932. Fæðingar Jóns finnst ekki getið í kirkjubókum en við fermingu í Tjarnarsókn er hann sagður fæddur í Öxl 28.5.1862 og kona hans 1887; Steinunn Sigurðardóttir 29. okt. 1849 - 7. júlí 1942. Fósturbarn á Súluvöllum, Vesturhópshólasókn, Hún. 1860. Vinnukona á Tittlingastöðum, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1880. Húsfreyja á Sigríðarstöðum, Vesturhópshólasókn, Hún. 1890. Var á Katadal, Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. 1930.

Systir;
1) Þórdís Jónsdóttir 6. okt. 1891 - 16. jan. 1977. Húsfreyja á Valdalæk, Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. 1930. Húsfreyja á Valdalæk á Vatnsnesi. Síðast bús. í Þverárhreppi. Var á Ægissíðu, Vesturhópshólasókn, Hún. 1901. Maður hennar; Guðmundur Magnússon Eiríksson 17.3.1891 - 19.4.1973. Bóndi á Valdalæk, Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. 1930. Bóndi á Valdalæk á Vatnsnesi. Síðast bús. í Þverárhreppi. Kjörforeldrar: Ari Eiríksson, f.9.2.1850, og k.h. Valgerður Kristín Jóhannsdóttir, 30.1.1848.

Kona hans; Ingibjörg Guðmundsdóttir 28. júní 1897 - 5. feb. 1985. Var á Gilsbakka, Efri-Núpssókn, Hún. 1901. Húsfreyja á Katadal, Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. 1930. Var í Tungu, Þverárhreppi, V-Hún. 1957. Síðast bús. í Þverárhreppi.

Börn;
1) Sigrún Sigurðardóttir 26. apríl 1917 - 26. mars 2007. Var á Katadal, Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. 1930. Maður hennar 16.6.1940; Guðjón Daníel Jósefsson

  1. apríl 1909 - 20. okt. 1989. Nemandi á Núpi , Núpssókn, V-Ís. 1930. Bóndi og hreppstjóri á Ásbjarnarstöðum. Síðast bús. í Kirkjuhvammshreppi.
    2) Guðmundur Sigurðsson 22.6.1918 - 23.5.1992. Var á Katadal, Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. 1930. Var í Katadal, Þverárhreppi, V-Hún. 1957. Síðast bús. í Þverárhreppi. F.21.6.1918 skv. kb.
    3) Steinunn Sigurðardóttir 6. febrúar 1923 - 5. janúar 1947. Var á Katadal, Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. 1930.
    4) Jón Gestur Sigurðsson 5. janúar 1928 - 12.6.2013. Var á Katadal, Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. 1930. Bóndi í Tungu, síðar verkamaður á Hvammstanga. Ógiftur barnlaus.

General context

Relationships area

Related entity

Guðmundur M Eiríksson (1891-1973) (17.3.1891 - 19.4.1973)

Identifier of related entity

HAH04097

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Mágar, Kona Guðmundar var Þórdís

Related entity

Sigríðarstaðir í Vesturhópi

Identifier of related entity

Category of relationship

associative

Dates of relationship

28.5.1888

Description of relationship

fæddur þar

Related entity

Jón Gestur Jónsson (1862) Katadal

Identifier of related entity

Category of relationship

family

Type of relationship

Jón Gestur Jónsson (1862) Katadal

is the parent of

Sigurður Jónsson (1888-1945) Smiður á Katadal

Dates of relationship

28.5.1888

Description of relationship

Related entity

Steinunn Sigurðardóttir (1849-1942) Katadal og Flatnefsstöðum (29.10.1849 - 7.7.1942)

Identifier of related entity

HAH09354

Category of relationship

family

Type of relationship

Steinunn Sigurðardóttir (1849-1942) Katadal og Flatnefsstöðum

is the parent of

Sigurður Jónsson (1888-1945) Smiður á Katadal

Dates of relationship

28.5.1888

Description of relationship

Related entity

Steinunn Sigurðardóttir (1849-1942) Katadal og Flatnefsstöðum (29.10.1849 - 7.7.1942)

Identifier of related entity

HAH09354

Category of relationship

family

Type of relationship

Steinunn Sigurðardóttir (1849-1942) Katadal og Flatnefsstöðum

is the parent of

Sigurður Jónsson (1888-1945) Smiður á Katadal

Dates of relationship

28.5.1888

Description of relationship

Related entity

Ingibjörg Guðmundsdóttir (1897-1985) Tungu (28.6.1897 - 5.2.1985)

Identifier of related entity

HAH03783

Category of relationship

family

Type of relationship

Ingibjörg Guðmundsdóttir (1897-1985) Tungu

is the spouse of

Sigurður Jónsson (1888-1945) Smiður á Katadal

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Tjörn á Vatnsnesi

Identifier of related entity

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Tjörn á Vatnsnesi

is controlled by

Sigurður Jónsson (1888-1945) Smiður á Katadal

Dates of relationship

Description of relationship

Húsmaður þar 1910

Related entity

Katadalur á Vatnsnesi ([880])

Identifier of related entity

HAH00972

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Katadalur á Vatnsnesi

is controlled by

Sigurður Jónsson (1888-1945) Smiður á Katadal

Dates of relationship

Description of relationship

Húsbóndi þar 1930

Related entity

Ásbjarnarstaðir á Vatnsnesi

Identifier of related entity

HAH00976

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Ásbjarnarstaðir á Vatnsnesi

is controlled by

Sigurður Jónsson (1888-1945) Smiður á Katadal

Dates of relationship

Description of relationship

Húsmaður þar 1920

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH09518

Institution identifier

IS-HAH

Rules and/or conventions used

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ skráning 22.8.2023

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places