Sigurgeir Sigurðsson (1886-1963) skipstjóri Ísafirði

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Sigurgeir Sigurðsson (1886-1963) skipstjóri Ísafirði

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

2.4.1886 - 10.9.1963

History

Skipstjóri og síðar verkamaður á Ísafirði.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Skipstjóri

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Kona hans; Ingibjörg Þórunn Jóhannsdóttir húsmóðir, f. 6. desember 1891, d. 25. júní 1950.

Börn þeirra;
1) Jóhann Árni Sigurgeirsson f. 16. ágúst 1911 - 2. mars 1987. Sjómaður og síðar verslunarmaður á Ísafirði.
2) Þóra Sigurgeirsdóttir 12. september 1913 - 9. maí 1999 Hótelstýra á Blönduósi. Vinnukona á Ísafirði 1930. Húsfreyja á Hóli í Siglufirði. Var í Snorrahúsi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. á Blönduósi Maður hennar 8.5.1932; Snorri Arnfinnsson 19. júlí 1900 - 28. júní 1970 Hótelstjóri á Blönduósi. Búfræðingur á Bárugötu 10, Reykjavík 1930. Bústjóri á Hóli í Siglufirði 1933-1939. Var í Snorrahúsi, Blönduóshr., A-Hún. 1957.
3) Svava Sigurgeirsdóttir f. 26. ágúst 1915 - 8. júlí 1990, léttastúlka á Ísafirði 1930. Síðast bús. á Akureyri.
4) Gústav Sigurgeirsson f. 5. nóvember 1919 - 25. desember 1993. Múrari á ísafirði og í Reykjavík. Síðast bús. í Reykjavík. Fyrri kona hans var Guðrún Sveinsdóttir frá Borgarnesi. Seinni kona Gústavs var Ragnhildur Jósepsdóttir, ættuð úr Eyjafirði, matráðskona.
5) Sumarliði Sigurgeirsson f. 26. janúar 1922 - 12. febrúar 1936 Var á Ísafirði 1930.
6) Elísabet Þórunn Sigurgeirsdóttir 23. september 1926 - 11. nóvember 2015 Var á Ísafirði 1930. Var í Halldórshúsi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Maður hennar Jóhann Sverrir Kristófersson 3. mars 1921 - 9. desember 1995 Var á Blönduósi 1930. Flugvallavörður á Blönduósi. Var í Halldórshúsi, Blönduóshr., A-Hún. 1957.
7) Þorgerður Sigurgeirsdóttir f. 14. desember 1928 - 6. mars 2015. Starfaði um árabil hjá Raunvísindastofnun Háskólans, síðast bús. í Kópavogi. Gegndi ýmsum félagsstörfum.

General context

Relationships area

Related entity

Þóra Sigurgeirsdóttir (1913-1999) hótelstýra Blönduósi (12.9.1913 - 9.5.1999)

Identifier of related entity

HAH02165

Category of relationship

family

Type of relationship

Þóra Sigurgeirsdóttir (1913-1999) hótelstýra Blönduósi

is the child of

Sigurgeir Sigurðsson (1886-1963) skipstjóri Ísafirði

Dates of relationship

12.9.1913

Description of relationship

Related entity

Elísabet Sigurgeirsdóttir (1926-2015) Halldórshúsi (23.9.1926 - 11.11.2015)

Identifier of related entity

HAH03245

Category of relationship

family

Type of relationship

Elísabet Sigurgeirsdóttir (1926-2015) Halldórshúsi

is the child of

Sigurgeir Sigurðsson (1886-1963) skipstjóri Ísafirði

Dates of relationship

23.9.1926

Description of relationship

Related entity

Ingibjörg Þórunn Jóhannsdóttir (1891-1950) Ísafirði (6.12.1891 - 25.6.1950)

Identifier of related entity

HAH07058

Category of relationship

family

Type of relationship

Ingibjörg Þórunn Jóhannsdóttir (1891-1950) Ísafirði

is the spouse of

Sigurgeir Sigurðsson (1886-1963) skipstjóri Ísafirði

Dates of relationship

Description of relationship

Börn þeirra; 1) Jóhann Árni Sigurgeirsson f. 16. ágúst 1911 - 2. mars 1987. Sjómaður og síðar verslunarmaður á Ísafirði. 2) Þóra Sigurgeirsdóttir 12. september 1913 - 9. maí 1999 Hótelstýra á Blönduósi. Vinnukona á Ísafirði 1930. Húsfreyja á Hóli í Siglufirði. Var í Snorrahúsi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. á Blönduósi Maður hennar 8.5.1932; Snorri Arnfinnsson 19. júlí 1900 - 28. júní 1970 Hótelstjóri á Blönduósi. Búfræðingur á Bárugötu 10, Reykjavík 1930. Bústjóri á Hóli í Siglufirði 1933-1939. Var í Snorrahúsi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. 3) Svava Sigurgeirsdóttir f. 26. ágúst 1915 - 8. júlí 1990, léttastúlka á Ísafirði 1930. Síðast bús. á Akureyri. 4) Gústav Sigurgeirsson f. 5. nóvember 1919 - 25. desember 1993. Múrari á ísafirði og í Reykjavík. Síðast bús. í Reykjavík. Fyrri kona hans var Guðrún Sveinsdóttir frá Borgarnesi. Seinni kona Gústavs var Ragnhildur Jósepsdóttir, ættuð úr Eyjafirði, matráðskona. 5) Sumarliði Sigurgeirsson f. 26. janúar 1922 - 12. febrúar 1936 Var á Ísafirði 1930. 6) Elísabet Þórunn Sigurgeirsdóttir 23. september 1926 - 11. nóvember 2015 Var á Ísafirði 1930. Var í Halldórshúsi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. 7) Þorgerður Sigurgeirsdóttir f. 14. desember 1928 - 6. mars 2015. Starfaði um árabil hjá Raunvísindastofnun Háskólans, síðast bús. í Kópavogi. Gegndi ýmsum félagsstörfum.

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH07059

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ skráning 27.7.2020

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places