Skúli Sívertsen (1835-1912) Hrappsey

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Skúli Sívertsen (1835-1912) Hrappsey

Parallel form(s) of name

  • Skúli Þorvaldsson Sívertsen (1835-1912) Hrappsey
  • Skúli Sigurður Þorvaldsson Sívertsen (1835-1912) Hrappsey

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

22.11.1835 - 25.2.1912

History

Skúli Sigurður Þorvaldsson Sívertsen 22.11.1835 - 25.2.1912. Bóndi í Hrappsey á Skarðsströnd, Dal. 1856-90. Var í Reykjavík 1910.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans; Þorvaldur Sigurðsson Sívertsen 29. mars 1798 - 30. apríl 1863. Alþingismaður og umboðsmaður í Hrappsey. Var á Núpi, Vatnshornssókn, Dal. 1801 og kona hans 6.6.1823; Ragnhildur Skúladóttir 10. ágúst 1800 - 1. júlí 1852. Húsfreyja í Hrappsey. Var á Skarði, Skarðssókn, Dal. 1801. Faðir hennar Skúli Magnússon sýslumaður

Systkini hans;
1) Katrín Þorvaldsdóttir Sívertsen 3.4.1829 - 23.12.1895. Var á Hrappsey, Dagverðarnessókn, Dal. 1835. Húsfreyja á Dagverðarnesi, síðar í Reykjavík. M1, 23.5.1849; Lárus Sigmundsson Johnsen 28.9.1819 - 12.1.1859. Var í Hítardal, Hítardalssókn, Mýr. 1835. Stúdent í Reykjavík 1845. Prestur í Holti í Önundarfirði, Ís. 1847-1854 og síðan prestur í Skarðsþingum, Dal. frá 1854 til æviloka. Bjó í Dagverðarnesi á Skarðsströnd, Dal. Prófastur í V-Ísafjarðarprófastsdæmi 1850-1855.
M2; Jón Árnason 17.8.1819 - 4.9.1888. Bókavörður og þjóðsagnasafnari í Reykjavík. Stúdent á Eyvindarstöðum, Bessastaðasókn, Gull. 1845. Biskupsritari í Reykjavík, Gull. 1860. Húsbóndi, bókavörður í Húsi Jóns Árnasonar, Reykjavík 1880.
2) Kristín Ólína Þorvaldsdóttir Sívertsen 24.6.1833 - 27.11.1879. Sýslumannsfrú í Haga, Hagasókn. Barð. 1860. Maður hennar 29.8.1854: Jón Þórðarson Thoroddsen 5.10.1818 - 8.3.1868. Sýslumaður og skáld í Flatey og í Haga á Barðaströnd. Meðal barna þeirra; Þórður (1856-1939) faðir Emils tónskálds. Kristín kona Steingríms Matthíassonar læknis á Akureyri

Kona hans 2.4.1856; Hlíf Jónsdóttir 1831 [6.8.1828] - 25.2.1895. Var á Helgavatni, Undirfellssókn, Hún. 1845. Húsfreyja í Hrappsey. Bróðir hennar; Árni (1831-1918) Þverá í Hallárdal

Börn þeirra sem upp komust;
1) Ragnhildur Skúladóttir 1856 [16.1.1857]- 1899. Var í Hrappsey, Dagverðarnessókn, Dal. 1870. Ógift.
2) Katrín Sigríður Skúladóttir 18.3.1858 - 13.7.1932. Húsfreyja í Reykjavík 1910.
3) Þorvaldur jón Skúlason Sívertsen 8.3.1859 - 20.12.1919. Bóndi í Arney 1885-90 og í Hrappsey á Skarðsströnd, Dal. 1890-1903. Bókbindari. Kona hans 4.8.1884; Helena Ebeneserdóttir 2.2.1864 - 24.4.1932. Húsfreyja í Hrappsey á Skarðsströnd, Dal.

General context

Relationships area

Related entity

Árni Jónsson (1831-1918) Þverá í Hallárdal. (26.11.1831 - 6.10.1918)

Identifier of related entity

HAH03553

Category of relationship

family

Dates of relationship

2.4.1856

Description of relationship

mágat, Hlíf kona Skúla var systir Árna

Related entity

Ólafur Jónsson (1836-1898) vert Skagaströnd og Akureyri (17.3.1836 - 26.2.1898)

Identifier of related entity

HAH06758

Category of relationship

family

Dates of relationship

2.4.1856

Description of relationship

Mágar, kona Skúla var Hlíf systir Ólafs

Related entity

Bragi Matthías Steingrímsson (1907-1971) (3.8.1907 -11.11.1971)

Identifier of related entity

HAH02930

Category of relationship

family

Type of relationship

Bragi Matthías Steingrímsson (1907-1971)

is the cousin of

Skúli Sívertsen (1835-1912) Hrappsey

Dates of relationship

3.8.1907

Description of relationship

Móðir hans Kristín Thoroddsen dóttir Kristínar Sívertsen systur Skúla

Related entity

Baldur Þórður Steingrímsson (1907-1968) (3.8.1907 - 20.7.1968)

Identifier of related entity

HAH02549

Category of relationship

family

Type of relationship

Baldur Þórður Steingrímsson (1907-1968)

is the cousin of

Skúli Sívertsen (1835-1912) Hrappsey

Dates of relationship

3.8.1907

Description of relationship

Móðir hans Kristín Thoroddsen dóttir Kristínar Sívertsen systur Skúla

Related entity

Þórður Jónas Thoroddsen (1856-1939) læknir og alþm (14.11.1859 - 19.10.1939)

Identifier of related entity

HAH07469

Category of relationship

family

Type of relationship

Þórður Jónas Thoroddsen (1856-1939) læknir og alþm

is the cousin of

Skúli Sívertsen (1835-1912) Hrappsey

Dates of relationship

14.11.1859

Description of relationship

móðurbróðir

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH06657

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsinga er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ skráning 18.10.2020

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði
Föðurtún bls. 268

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places