Skúli Benjamínsson (1875-1963) Skúlahúsi

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Skúli Benjamínsson (1875-1963) Skúlahúsi

Parallel form(s) of name

  • Skúli Benjamínsson Skúlahúsi

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

23.7.1875 - 1.7.1863

History

Skúli Benjamínsson f. 23. júlí 1875 Skeggstöðum, d. 1. júlí 1963. Járnsmiður á Blönduósi Niðursetningur á Mælifellsá, Mælifellssókn, Skag. 1880. Sennilega sá sem var í Skúlahúsi, Blönduósi, A-Hún. 1957. Vilmundarstöðum (Bjarg) 1911-1922, Reynivöllum, Þuríðarhúsi; Skúlahúsi 1922-1963

Places

Skeggstaðir; Mælifellsá; Bjargi 1911; Reynivellir; Þuríðarhús; Skúlahús 1957:

Legal status

Functions, occupations and activities

Járnsmiður:

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans; Benjamin Guðmundsson 13. júlí 1819 - 11. feb. 1889. Léttadrengur á Bjarnastöðum, Undirfellssókn, Hún. 1835. Vinnuhjú í Köldukinn, Hjaltabakkasókn, Hún. 1845. Vinnumaður í Úlfagili, Höskuldstaðasókn, Hún. 1860. Lausamaður, ekkill á Snærinsstöðum, Auðkúlusókn, Hún. 1870. Vinnumaður á Skeggsstöðum í Svartárdal. Bóndi á Mörk. Vinnumaður á Refsstöðum, Holtastaðasókn, Hún. 1880. Vinnumaður á Auðunarstöðum í Víðidal 1882 og húsmaður í Hrísakoti 1885 og barnsmóðir hans; Ingibjörg Jónsdóttir

  1. maí 1841. Sennilega sú sem var tökubarn á Brenniborg, Víðimýrarsókn, Skag. 1845. Vinnukona á Skeggjastöðum og síðar bústýra í Kárdalstungu. Ógift. Fór til Vesturheims 1889 frá Kárdalstungu, Áshreppi, Hún.
    Kona Benjamíns 21.7.1847; Ragnheiður Árnadóttir 20. feb. 1825 - 20. des. 1865. Vinnuhjú á Björnólfsstöðum, Holtssókn, Hún. 1845. Húsfreyja á Mörk. Vinnukona í Mörk, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1860.
    Systkini Skúla samfeðra;
    1) Björg Benjamínsdóttir 16.10.1846. Var í Mörk, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1860. Niðurseta á Holtastöðum, Holtastaðasókn, Hún. 1870. Sveitarómagi á Kagaðarhóli, Hjaltabakkasókn, Hún. 1880.
    2) Jón Benjamínsson 4.10.1847 - 3.10.1929. Léttadrengur á Brandaskarði, Hofssókn, Hún. 1860. Bóndi á Illugastöðum og Spákonufelli.
    3) Arnfríður Benjamínsdóttir 25.9.1849 - 1878. Vinnukona á Snærinsstöðum, Auðkúlusókn, Hún. 1870.
    4) Margrét Benjamínsdóttir 8.5.1852 finnst ekki í íslendingabók.
    5) Árni Hannes Benjamínsson Blöndal 15. mars 1854 - 18. ágúst 1910. Var í Úlfagili, Höskuldstaðasókn, Hún. 1860. Vinnumaður á Valdarási, Víðidalstungusókn, Hún. 1880. Fór til Vesturheims 1887 frá Guðlaugastöðum, Svínavatnshreppi, Hún. Tók upp nafnið Blöndal vestanhafs. Bjó í Marietta, Washington.
    6) Ingibjörg Benjamínsdóttir Björnsspn 17.9.1859 - 15.12.1945. Var á Mörk, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1860. Húsfreyja á Akureyri. Húsfreyja í Reykjavík 1910. Leigjandi á Tjarnargötu 43, Reykjavík 1930.
    7) Guðmundur Benjamínsson 3.7.1863. Finnst ekki í Íslendingabók.
    8) Sigurbjörg Benjamínsdóttir 15.11.1864 - 5.6.1960. Niðursetningur í Ljótshólum, Auðkúlusókn, Hún. 1870. Vinnukona á Ljótshólum, Auðkúlusókn, Hún. 1880. Fór til Vesturheims 1887 frá Kagaðarhóli, Torfalækjarhreppi, Hún.

Maki (sambýliskona), Þuríður Sæmundsdóttir f. 11. ágúst 1863, Meðallandi V-Skaft, d. 14. maí 1948. Leigjandi á Söndum, Garðasókn, Borg. 1901. Skilin. Á heimleið frá Norðfirði.
Þau barnlaus. Þuríðarhúsi 1910 og 1946. Skúli þar 1951 og Skúlahúsi 1957.

Börn hans; með Ingibjörgu Hjálmarsdóttur 19. mars 1860 - 6. maí 1953. Tökubarn í Kurfi í Hofssókn, Hún. 1860. Vinnukona í Selhaga og húskona á Ytri-Ey.;
1) Björn Skúlason 7. des. 1893 - 11. júní 1975. Veghefilsstjóri. Bóndi á Söndum á Borgareyju. Bílstjóri á Sauðárkróki 1930. Síðast bús. á Sauðárkróki.
með Guðrúnu Benónýsdóttur 7. nóv. 1872 - 23. des. 1959. Var í Litla-Bergi, Spákonufellssókn, Hún. 1880. Vinnukona á Bjarnastöðum, Undirfellssókn, Hún. 1890. Hjú í Hnausum, Þingeyrasókn, Hún. 1901. Fór 1904 frá Hnausum. Vökukona á Landakotsspítala í Reykjavík 1910. Húsfreyja í Reykjavík 1920. Ekkja í Fossvogi, Reykjavík 1930.
2) Halldóra Skúladóttir 7. nóv. 1898 - 23. nóv. 1898.
3) Einar Skúlason Eymann 10. feb. 1900 - 5. des. 1966. Tökubarn í Vöglum, Undirfellssókn, Hún. 1901. Vinnumaður á Gilá, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Síðast bús. í Reykjavík.
4) Guðrún Bryndís Skúladóttir Thoroddsen 18. okt. 1901 - 10. júní 1938. Var á Hnausum, Þingeyrasókn, Hún. 1901. Fór 1904 frá Hnausum. Sjúklingur í Reykjavík 1910. Vinnukona í Garðastræti 33, Reykjavík 1930. Maður hennar; Emil Þórður Thoroddsen 16. júní 1898 - 7. júlí 1944. Píanóleikari og tónskáld. Var í Reykjavík 1910. Píanóleikari á Túngötu 12, Reykjavík 1930. K.1. 25.7.1924, skildu: Elisabeth Bruhl f. 25.12.1893 í Þýskalandi.

Barn hennar með fyrri manni 1885; Magnúsi Magnússyni 25. júlí 1840 - 20. mars 1887. Bóndi og múrari á Gauksstöðum og Eiði í Garði. Bóndi á Gauksstöðum 1870. Drukknaði.
1) Ástfinnur Frímann Magnússon 18. ágúst 1886. Bús. í Vesturheimi. Leigjandi á Söndum í Garðasókn, Borg. 1901.
Barn hennar með seinni manni 1890; Þórði Guðmundssyni 13. nóv. 1863 - 15. mars 1907. Vikadrengur á Einifelli, Hjarðarholtssókn, Mýr. 1880. Tómthúsmaður í Gerðaskála, Útskálasókn, Gull. 1890. Sjómaður á Geysi, Djúpavogssókn, S-Múl. 1901. Grashúsmaður í Hlíð, Hofssókn í Álftafirði, S-Múl.
2) Magnús Vilmundur Þórðarson 25. nóv. 1889 - 15. nóv. 1908. Var á Svarfhóli, Saurbæjarsókn, Borg. 1901. Vinnumaður á Svarfhóli í Svínadal, Borg.
Barn hennar og Elísar Sæmundssonar 8. mars 1860 - 27. des. 1916. Daglaunamaður á Bergsstöðum, Vestmannaeyjasókn 1910. Vinnumaður á Klömbrum undir Eyjafjöllum. Ókvæntur. Nefndur Elías í Manntalinu 1910 en skírður Elís eftir kirkjubók í Vestmannaeyjum, einnig nefndur Elís í manntölunum 1870, 1880, 1890 og 1901.
3) Guðný Elíasdóttir 28. okt. 1881 - 18. júní 1962. Húsfreyja og saumakona í Vestmannaeyjum. Húsfreyja á Brekastíg 5A, Vestmannaeyjum. 1930. Nefnd Elísdóttir í kirkjubók.

General context

Relationships area

Related entity

Klemensína Karítas Klemensdóttir (1885-1966) Kárahlíð, Vesturá og Skagaströnd (21.5.1885 - 12.6.1966)

Identifier of related entity

HAH07245

Category of relationship

family

Dates of relationship

7.12.1893

Description of relationship

Barnsfaðir Ingibjargar móður hennar

Related entity

Þórður Jónas Thoroddsen (1856-1939) læknir og alþm (14.11.1859 - 19.10.1939)

Identifier of related entity

HAH07469

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Bryndís dóttir Skúla var kona Emils sonar Þórðar

Related entity

Skeggsstaðir í Bólstaðarhlíðarhreppi ([1200])

Identifier of related entity

HAH00170

Category of relationship

associative

Dates of relationship

23.7.1875

Description of relationship

fæddur þar

Related entity

Hestur (1894) Blönduósi (Guðmundarbær 1901 / Jóhannshús/bær 1908) (1894 -)

Identifier of related entity

HAH00731

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Ekki víst að hann hafi búið þar

Related entity

Ingibjörg Benjamínsdóttir Björnsson (1859-1945) Akureyri (17.9.1859 -15.2.1945)

Identifier of related entity

HAH06702

Category of relationship

family

Type of relationship

Ingibjörg Benjamínsdóttir Björnsson (1859-1945) Akureyri

is the sibling of

Skúli Benjamínsson (1875-1963) Skúlahúsi

Dates of relationship

23.7.1875

Description of relationship

samfeðra

Related entity

Þuríður Sæmundsdóttir (1863-1948) Þuríðarhúsi (11.8.1863 - 14.5.1948)

Identifier of related entity

HAH04996

Category of relationship

family

Type of relationship

Þuríður Sæmundsdóttir (1863-1948) Þuríðarhúsi

is the spouse of

Skúli Benjamínsson (1875-1963) Skúlahúsi

Dates of relationship

Description of relationship

Sambýlingar, þau barnlaus

Related entity

Bjarg Blönduósi (1911-)

Identifier of related entity

HAH00119

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Bjarg Blönduósi

is controlled by

Skúli Benjamínsson (1875-1963) Skúlahúsi

Dates of relationship

1911

Description of relationship

Skúli byggði það hús 1911, nefndist Vilmundarstaðir 1914

Related entity

Reynivellir Blönduósi (1922 -)

Identifier of related entity

HAH00679

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Reynivellir Blönduósi

is controlled by

Skúli Benjamínsson (1875-1963) Skúlahúsi

Dates of relationship

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH04957

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 12.6.2019
ÆAHún bls 1459

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places