Slúttnes í Mývatni

Identity area

Type of entity

Corporate body

Authorized form of name

Slúttnes í Mývatni

Parallel form(s) of name

  • Slútnes í Mývatni

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

History

Nafn þetta lítt skiljanlegt og gefur ranga hugmynd um staðinn, því að Slúttnes er ekki nes, heldur eyja, — ein af 40 (?) eyjum Mývatns.
Í "Íslandshandbók" er nafnið "Slútnes"

Places

Mývatn; Grímsstaðir í Mývatnssveit;

Legal status

Functions, occupations and activities

Talið er að 9-10 andategundir verpi ´þar auk annarra fugla

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

"Mikill hluti eyjunnar er vaxinn birkiskógi og hávöxnu víðikjarri með allmörgum reynitrjám. Blómgróður er þar hávaxinn ss Aronsvöndur (Mývatnsdrottning) sem má kallast einkennis tegund í Eyjum Mývatns en mjög fágætt annarsstaðar, einnig er þar hvítt blágresi sem er mjög sjaldséð.

Alls hafa fundist þar 105 tegundir eða fjórðungur allra íslenskra háplantna"

Relationships area

Related entity

Mývatn

Identifier of related entity

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

ein af umþb 40 eyjum í vatninu

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

Institution identifier

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation, revision and deletion

Language(s)

Script(s)

Sources

Guðmundur Paul
Lýsing Íslands II bindi bls 434 eftir Þorvald Thoroddsen http://runeberg.org/lysingisl/2/0446.html
Íslandshandbókin I bindi bls 505

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places