Stefán Magnússon (1838-1925) Flögu í Vatnsdal

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Stefán Magnússon (1838-1925) Flögu í Vatnsdal

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

3.6.1838 - 11.6.1925

History

Var með foreldrum sínum í Grófargili í Glaumbæjarsókn, Skag. 1845. Bóndi á Flögu í Vatnsdal, Reykjavöllum á Neðribyggð, Skag. og víðar. Stefán og Ingibjörg áttu að auki börnin Rannveigu og Pétur sem bæði fæddust einhvern tímann á árunum 1875-1885 og létust kornung.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Kona hans 4.11.1869; Ingibjörg Margrét Magnúsdóttir 3. júlí 1848 - 29. apríl 1932. Var í Flögu, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Var á Steiná, Bergstaðasókn, Hún. 1860. Húsfreyja á Reykjavöllum á Neðribyggð, Skag. Húsfreyja á Flögu í Vatnsdal og víðar. Þau hjón voru í Verslum Magnúsar 1901.

Börn þeirra
1) Magnús Stefán Stefánsson 12. sept. 1870 - 20. sept. 1940. Verslunarmaður í Flögu, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Heimili: Blönduós. Búfræðingur og bóndi á Flögu í Vatnsdal. Kaupmaður á Blönduósi. Kjördætur skv. Æ.A-Hún.: Elsa Lyng Magnúsdóttir, f.15.12.1917, og Olga Magnúsdóttir, f.7.2.1921, d.23.8.1977. Maki 19.4.1912; Helga Jónína Helgadóttir f. 4. okt. 1880, d. 12. júlí 1964, Flögu í Vatnsdal. Magnúsarhúsi 1933, Þau barnlaus.
2) Margrét Ingibjörg Stefánsdóttir 8. sept. 1873 - 29. mars 1940. Ráðskona Konráðs bróður síns í Bjarnarhöfn á Snæfellsnesi. Síðast bústýra á Búðum á Snæfellsnesi. Fatasaumskennari. Dó ógift og barnlaus.
3) Jón Ólafur Stefánsson 17. maí 1875 - 21. feb. 1954. Bóndi í Vatnsholti, Staðastaðarsókn, Snæf. 1930. Bóndi í Vatnsholti í Staðarsveit, Snæf. Var í Verslum Magnúsar 1901.
4) Konráð Stefánsson 26. maí 1881 - 8. ágúst 1950. Kaupmaður á Laugavegi 10, Reykjavík 1930. Stúdent og bóndi í Bjarnarhöfn í Helgafellssveit, Snæf. 1909-1914, bústjóri þar til 1921. Fluttist þá til Reykjavíkur og stofnaði Íslenska refaræktarfélagið.
5) Rannveig Margrét Stefánsdóttir 16. feb. 1885 - 3. maí 1972. Lausakona í Flögu, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Var hjá foreldrum sínum á Flögu í Vatnsdal 1920. Var hjá Margréti systur sinni á Búðum á Snæfellsnesi 1936. Síðast bús. í Reykjavík. Dó ógift. Bústýra hjá Magnúsi 1901.

General context

Relationships area

Related entity

Verslun Magnúsar Stefánssonar Blönduósi (1908-1924) (1908 -)

Identifier of related entity

HAH00139

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Var þar 1901

Related entity

Rannveig Stefánsdóttir (1885-1972) Flögu (16.2.1885 - 3.5.1972)

Identifier of related entity

HAH09198

Category of relationship

family

Type of relationship

Rannveig Stefánsdóttir (1885-1972) Flögu

is the child of

Stefán Magnússon (1838-1925) Flögu í Vatnsdal

Dates of relationship

16.2.1885

Description of relationship

Related entity

Jón Ólafur Stefánsson (1875-1954) Vatnsholti í Staðarsveit. (17.5.1875 - 21.2.1954)

Identifier of related entity

HAH05677

Category of relationship

family

Type of relationship

Jón Ólafur Stefánsson (1875-1954) Vatnsholti í Staðarsveit.

is the child of

Stefán Magnússon (1838-1925) Flögu í Vatnsdal

Dates of relationship

17.5.1875

Description of relationship

Related entity

Margrét Stefánsdóttir (1873-1940) frá Flögu (8.9.1873 - 29.3.1940)

Identifier of related entity

HAH03232

Category of relationship

family

Type of relationship

Margrét Stefánsdóttir (1873-1940) frá Flögu

is the child of

Stefán Magnússon (1838-1925) Flögu í Vatnsdal

Dates of relationship

8.9.1873

Description of relationship

Related entity

Magnús Stefánsson (1870-1940) frá Flögu (12.9.1870 - 20.9.1940)

Identifier of related entity

HAH04933

Category of relationship

family

Type of relationship

Magnús Stefánsson (1870-1940) frá Flögu

is the child of

Stefán Magnússon (1838-1925) Flögu í Vatnsdal

Dates of relationship

12.9.1870

Description of relationship

Related entity

Ingibjörg Margrét Magnúsdóttir (1848-1932) Flögu (3.7.1848 - 29.4.1932)

Identifier of related entity

HAH06710

Category of relationship

family

Type of relationship

Ingibjörg Margrét Magnúsdóttir (1848-1932) Flögu

is the spouse of

Stefán Magnússon (1838-1925) Flögu í Vatnsdal

Dates of relationship

4.11.1869

Description of relationship

Börn þeirra; 1) Magnús Stefán Stefánsson 12. sept. 1870 - 20. sept. 1940. Verslunarmaður í Flögu, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Heimili: Blönduós. Búfræðingur og bóndi á Flögu í Vatnsdal. Kaupmaður á Blönduósi. Kjördætur skv. Æ.A-Hún.: Elsa Lyng Magnúsdóttir, f.15.12.1917, og Olga Magnúsdóttir, f.7.2.1921, d.23.8.1977. Maki 19.4.1912; Helga Jónína Helgadóttir f. 4. okt. 1880, d. 12. júlí 1964, Flögu í Vatnsdal. Magnúsarhúsi 1933, Þau barnlaus. 2) Margrét Ingibjörg Stefánsdóttir 8. sept. 1873 - 29. mars 1940. Ráðskona Konráðs bróður síns í Bjarnarhöfn á Snæfellsnesi. Síðast bústýra á Búðum á Snæfellsnesi. Fatasaumskennari. Dó ógift og barnlaus. 3) Jón Ólafur Stefánsson 17. maí 1875 - 21. feb. 1954. Bóndi í Vatnsholti, Staðastaðarsókn, Snæf. 1930. Bóndi í Vatnsholti í Staðarsveit, Snæf. Var í Verslum Magnúsar 1901. 4) Konráð Stefánsson 26. maí 1881 - 8. ágúst 1950. Kaupmaður á Laugavegi 10, Reykjavík 1930. Stúdent og bóndi í Bjarnarhöfn í Helgafellssveit, Snæf. 1909-1914, bústjóri þar til 1921. Fluttist þá til Reykjavíkur og stofnaði Íslenska refaræktarfélagið. 5) Rannveig Margrét Stefánsdóttir 16. feb. 1885 - 3. maí 1972. Lausakona í Flögu, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Var hjá foreldrum sínum á Flögu í Vatnsdal 1920. Var hjá Margréti systur sinni á Búðum á Snæfellsnesi 1936. Síðast bús. í Reykjavík. Dó ógift. Bústýra hjá Magnúsi 1901. Stefán og Ingibjörg áttu að auki börnin Rannveigu og Pétur sem bæði fæddust einhvern tímann á árunum 1875-1885 og létust kornung.

Related entity

Magnús Konráðsson (1898-1986) verkfræðingur Reykjavík (1.4.1898 - 23.1.1986)

Identifier of related entity

HAH09531

Category of relationship

family

Type of relationship

Magnús Konráðsson (1898-1986) verkfræðingur Reykjavík

is the cousin of

Stefán Magnússon (1838-1925) Flögu í Vatnsdal

Dates of relationship

1.4.1898

Description of relationship

Rannveig kona hans var föðursystir Magnúsar

Related entity

Jón Konráðsson (1893-1986) kennari Selfossi (29.7.1893 - 19.3.1986)

Identifier of related entity

HAH09532

Category of relationship

family

Type of relationship

Jón Konráðsson (1893-1986) kennari Selfossi

is the cousin of

Stefán Magnússon (1838-1925) Flögu í Vatnsdal

Dates of relationship

29.7.1893

Description of relationship

Rannveig kona Stefáns var föðursystir Jóns

Related entity

Flaga í Vatnsdal ((1920))

Identifier of related entity

HAH00040

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Flaga í Vatnsdal

is owned by

Stefán Magnússon (1838-1925) Flögu í Vatnsdal

Dates of relationship

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH06490

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 27.2.2020

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði
ÆAHún bls 931

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places