Svalbarðseyri við Eyjafjörð

Identity area

Type of entity

Corporate body

Authorized form of name

Svalbarðseyri við Eyjafjörð

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

History

Svalbarðseyri er þorp á Svalbarðsströnd við austanverðan Eyjafjörð í landi hins forna höfuðbóls Svalbarðs.
Svalbarðsströnd er blómlegt landbúnaðarhérað og á Svalbarseyri er löng hefð fyrir öflugri þjónustu og starfsemi tengdri landbúnaði. Þar er einnig höfn fyrir smábáta.
Íbúar þar voru 246 þann 1. janúar 2012. Á Svalbarðseyri er grunnskóli sem nefnist Valsárskóli, leikskóli, sundlaug, kjötvinnsla Kjarnafæðis og ýmis þjónusta.
Ferðaþjónusta hefur verið í örum vexti á svæðinu og er iðnaður og þjónustustarfsemi nú höfuðatvinnuvegurinn.

Places

Legal status

Sveitarfélagið Svalbarðsstrandarhreppur er á Svalbarðsströnd, undir hlíðum Vaðlaheiðar við austanverðan Eyjafjörð. Sveitin er um 14 km frá norðri til suðurs. Undirlendi er lítið syðst og þar setja hjallar sterkan svip á landslagið. Er undirlendi talsvert þegar utar dregur. Landnámsjörð sveitarinnar er Sigluvík þar sem Norðmaðurinn Skagi Skoptason nam land að ráði Helga magra. Ströndin hefur ætíð tilheyrt S-Þingeyjarsýslu. Mörg undanfarin ár hefur íbúum fjölgað og þann 1. janúar 2018 voru þeir 468 (bráðab.tala). Um helmingur íbúa eða 198 býr í þéttbýlinu á miðri ströndinni, Svalbarðseyri. Þar hafa oft á tíðum verið töluverð umsvif og ýmsir aðilar verið þar með rekstur eins og verslun og síldarsöltun að ógleymdum umsvifum Kaupfélags Svalbarðseyrar, KSÞ. Í dag er Kjarnafæði með mikla starfsemi þar. Í þéttbýlinu er grunn- og leikskóli, íþróttaaðstaða, sundlaug og skrifstofa hreppsins. Á síðustu árum hefur verið ásókn í búsetu syðst í sveitarfélaginu. Bæði er um að ræða frístundahús og íbúðarhús til fastrar búsetu. Nábýlið við Akureyri gerir það að verkum að íbúar sækja mikið í þjónustu þangað en samstarf er mikið á milli sveitarfélaganna, báðum til hagsbóta.

Functions, occupations and activities

Svalbarðsstrandarhreppur er sveitarfélag í austanverðum Eyjafirði og er nefnt eftir Svalbarðsströnd þar sem það liggur. Norðurmörk hreppsins sem og Svalbarðsstrandar eru við Víkurskarð. Þéttbýli er á Svalbarðseyri og þaðan var stunduð útgerð. Svalbarðsstrandarhreppur er vestasta sveitarfélag í Suður-Þingeyjarsýslu þó margir telji hreppinn ranglega tilheyra Eyjafjarðarsýslu.

Svalbarðsstrandarhreppur hefur lítið undirlendi og tilheyrir hluti Vaðlaheiðar honum. Var áður kallaður Eyjafjarðarströnd.

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Related entity

Helga Níelsdóttir (1893-1977) Tungu á Svalbarðsströnd (15.6.1893 - 3.4.1977)

Identifier of related entity

HAH04600

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Búsett í Tungu

Related entity

Jakob Björnsson (1854-1931) kaupm Svalbarðseyri frá Höskuldsstöðum (18.9.1854 - 17.3.1931)

Identifier of related entity

HAH06563

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Kaupmaður þar

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH00930

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ skráning 17.9.2020

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places