Sveinbjörg Jónasdóttir (1911-1971) frá Jörfa Húsavík

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Sveinbjörg Jónasdóttir (1911-1971) frá Jörfa Húsavík

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

29.10.1911 - 18.7.1971

History

Sveinbjörg Jónasdóttir 29. okt. 1911 - 18. júlí 1971. Var á Húsavík 1930, síðast bús. þar. Húsfreyja. Jörfa Húsavík 1920

Places

Jörrfi Húsavík

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar; Jónas Pétursson 18. mars 1884 - 14. sept. 1956. Með foreldrum í Tröllakoti til 1885 og síðan í Húsavík til 1896. Í vistum og vinnumennsku á Tjörnesi, í Kinn og Húsavík að mestu til 1901. Bátsformaður á Húsavík 1930, síðast bús. þar og kona hans; Sigríður Jakobína Sigtryggsdóttir 24. maí 1882 - 5. feb. 1957. Í fóstri í Klambraseli, Aðaldælahreppi, S-Þing. til 1891 og aftur 1897-99. Í fóstri og vistum á nokkrum bæjum í Reykjahverfi, S-Þing. 1891-97 og frá 1899 fram um 1901. Húsfreyja á Húsavík 1930, síðast bús. þar.

Systkini
1) Kristín Sigríður Jónasdóttir 23. júlí 1908 - 1. des. 1981. Var á Húsavík 1930. Síðast bús. í Njarðvík.
2) Ása Jónasdóttir 21. jan. 1916 - 11. feb. 1998. Var á Húsavík 1930. Síðast bús. á Siglufirði. Hinn 13. maí 1943 giftist Ása Halldóri Jóni Þorleifssyni, f. 12. mars 1908, á Staðarhóli í Siglufirði, og bjuggu þau alla sína hjúskapartíð á Siglufirði. Halldór lést 24. ágúst 1980. Ása og Halldór eignuðust saman sjö börn en fyrir átti Halldór son.
Fósturbróðir;
3) Hreinn Helgason 9.4.1926 - 27.6.2007. Var á Húsavík 1930. Fósturfor: Jónas Pétursson og Sigríður Jakobína Sigtryggsdóttir. Bankastarfsmaður í Reykjavík.

Maður hennar; Guðmundur Leifur Ragndal Sveinsson 1.1.1906 - 12.8.1976. Sjómaður á Húsavík. Sjómaður þar 1930. Frá Ísafirði

General context

Relationships area

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH06162

Institution identifier

IS-HAH

Rules and/or conventions used

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ skráning 29.9.2022

Language(s)

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places