Sveinn Bjarnason (1885-1960) framfærslufulltrúi á Akureyri

Original Digital object not accessible

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Sveinn Bjarnason (1885-1960) framfærslufulltrúi á Akureyri

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

17.5.1885 - 15.6.1960

History

Sveinn Bjarnason 17. maí 1885 - 15. júní 1960. Niðursetningur í Hvammi, Holtastaðasókn, Hún. 1890. Hjú í Hafragili, Hvammsókn, Skag. 1901. Var á Akureyri 1930. Kennari, verslunarmaður og framfærslufulltrúi á Akureyri.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar; Bjarni Sveinsson 7. júní 1844 - 13. júlí 1894. Var í Hólabæ, Holtssókn, Hún. 1845 og 1860. Húsbóndi á Illugastöðum, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1880 og 1890 og kona hans 22.11.1872; Ingibjörg Guðmundsdóttir 12. mars 1850 - 20. ágúst 1919. Tökubarn í Holtastaðarkoti, Holtastaðasókn, Hún. 1860. Húsmóðir á Illhugastöðum, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1880. Húsfreyja á Illugastöðum á Laxárdal fremri, A-Hún. Ekkja í Brekkugötu 103 á Akureyri, Eyj. 1910.

Systkini;
1) Þorsteinn Bjarnason 20. september 1875 - 25. júlí 1937. Verslunarstjóri á Blönduósi 1930. Kaupmaður á Blönduósi,
2) Stefán Bjarnason 6. júlí 1878 - 11. apríl 1939. Bóndi á Illugastöðum í Laxárdal, Hún. kona hans 28.7.1907; Æsgerður Þorláksdóttir 11. október 1879 - 3. nóvember 1956. Var í Hofsnesi, Hofssókn, A-Skaft. 1880. Tökubarn í Árnanesi, Bjarnanessókn, A-Skaft. 1890. Húsfreyja á Illugastöðum, Holtastaðasókn, A-Hún. Var þar 1930. Nefnd Ásgerður á manntali 1880 og 1890. Foreldrar Garðars í Kúskerpi.
3) Guðbjörg Bjarnadóttir 1880
4) Kristín Bjarnadóttir 16.9.1882
5) Bjarni Bjarnason 7. desember 1883 - 10. maí 1967.. Daglaunamaður á Blönduósi 1930. Var í Tilraun, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi. Kona Bjarna 16.6.1917; Ingibjörg Þorfinnsdóttir 29. maí 1892 - 15. mars 1968. Húsfreyja á Blönduósi 1930. Var í Tilraun, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi.
6) Ingimundur Bjarnason 16. september 1886 - 6. mars 1976. Ólst upp hjá hjá hjónunum Stefáni Guðmundssyni og Sigríði Guðmundsdóttur á Kirkjuskarði í Laxárdal. Bóndi á Kirkjuskarði, síðar járnsmiður og uppfinningarmaður á Sauðárkróki. Ingimundur „var bráðgreindur, vandaður og hispurslaus í tali, launglettinn eða meinglettinn eftir atvikum“ segir í Skagf.1910- Járnsmiður á Sauðárkróki 1930, kona hans 15.6.1919; Sveinsína Bergsdóttir 25. nóvember 1894 - 20. desember 1981 Húsfreyja á Sauðárkróki 1930. Húsfreyja á Sauðárkróki. Steinunn dóttir þeirra var gift Jóni (1935-2004) syni Guðmundar Sigfússonar á Eiríksstöðum.
7) Guðrún Bjarnadóttir 5. maí 1888 - 4. nóvember 1952. Var í Brekkugötu 3 á Akureyri, Eyj. 1910. Húsfreyja á Akureyri 1920 og 1930. Húsfreyja á Akureyri.
8) Valdimar Bjarnason 19. október 1889 - 4. desember 1890. Var á Illugastöðum, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1890.

Kona hans 1929; Björg Jóhanna Vigfúsdóttir 18. feb. 1896 - 19. maí 1972. Húsfreyja og kjólameistari á Akureyri. Síðast bús. á Akureyri. Fékk kennitölu hjá Hagstofu Íslands sem bendir til fæðingardagsins 16.2.1897 en það er skakkt.

Börn þeirra;
1) Sólveig Ingibjörg Sveinsdóttir 19. okt. 1926 - 27. mars 1999. Var á Akureyri 1930. Verslunarmaður og sjúkraliði. Síðast bús. í Danmörku. Maður hennar; Rafn Sigurvinsson 14. mars 1924 - 13. jan. 1996. Var í Stakkholti, Ólafsvíkursókn, Snæf. 1930. Loftskeytamaður í Reykjavík 1945.
2) Bjarni Sveinsson 27. júní 1929 - 7. apríl 2012. Var á Akureyri 1930. Múrarameistari og verslunareigandi á Akureyri. Kona hans 3.11.1925; Ásta Sigmarsdóttir 3.11.1925 - 29.1.2019. Kaupmaður, heildsali og verslunarstarfsmaður á Akureyri. Var á Vesturvegi 13 A, Vestmannaeyjum 1930.
3) Árni Sveinsson 19. des. 1933 - 9. okt. 2004. Útibússtjóri Landsbanka Íslands í Neskaupstað, Húsavík og Hvolsvelli, síðast bús. í Reykjavík. Kona hans; Ásta Ólafsdóttir

General context

Relationships area

Related entity

Illugastaðir á fremri Laxárdal

Identifier of related entity

Category of relationship

associative

Dates of relationship

17.5.1885

Description of relationship

fæddur þar

Related entity

Hvammur í Langadal ([1000])

Identifier of related entity

HAH00213

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Niðursetningur þar 1890

Related entity

Akureyri (1778 -)

Identifier of related entity

HAH00007

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Framfærslufulltrúi þar

Related entity

Guðrún Bjarnadóttir (1888-1952) Illugastöðum (5.5.1888 - 4.11.1952)

Identifier of related entity

HAH04252

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðrún Bjarnadóttir (1888-1952) Illugastöðum

is the sibling of

Sveinn Bjarnason (1885-1960) framfærslufulltrúi á Akureyri

Dates of relationship

5.5.1888

Description of relationship

Related entity

Þorsteinn Bjarnason (1875-1937) Þorsteinshúsi (20.9.1875 - 25.7.1937)

Identifier of related entity

HAH04984

Category of relationship

family

Type of relationship

Þorsteinn Bjarnason (1875-1937) Þorsteinshúsi

is the sibling of

Sveinn Bjarnason (1885-1960) framfærslufulltrúi á Akureyri

Dates of relationship

17.5.1885

Description of relationship

Related entity

Bjarni Bjarnason (1883-1967) í Tilraun (7.12.1883 - 10.5.1967)

Identifier of related entity

HAH02655

Category of relationship

family

Type of relationship

Bjarni Bjarnason (1883-1967) í Tilraun

is the sibling of

Sveinn Bjarnason (1885-1960) framfærslufulltrúi á Akureyri

Dates of relationship

17.5.1885

Description of relationship

Related entity

Garðar Árni Stefánsson (1912-1999) Kúskerpi (17.9.1912 - 14.3.1999)

Identifier of related entity

HAH01232

Category of relationship

family

Type of relationship

Garðar Árni Stefánsson (1912-1999) Kúskerpi

is the cousin of

Sveinn Bjarnason (1885-1960) framfærslufulltrúi á Akureyri

Dates of relationship

1912

Description of relationship

bróðursonur

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH09388

Institution identifier

IS-HAH

Rules and/or conventions used

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ skráning 11.6.2023

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places