Sveinn Ingimundarson (1865-1956) Sauðárkróki

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Sveinn Ingimundarson (1865-1956) Sauðárkróki

Parallel form(s) of name

  • Jóhann Sveinn Ingimundarson (1865-1956) Sauðárkróki

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

24.9.1865 - 4.5.1956

History

Jóhann Sveinn Ingimundarson 24. sept. 1865 - 4. maí 1956. Sjómaður á Sauðárkróki 1930. Ókvæntur og barnlaus.

Places

Tungubakki
Sauðárkrókur

Legal status

Functions, occupations and activities

sjómaður

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar; Ingimundur Sveinsson 29. ágúst 1842 - 10. mars 1929. Smáskammtalæknir og bóndi á Tungubakka í Laxárdal fremri, A-Hún. Bóndi þar 1880 og kona hans 27.9.1868; Júlíana Ingibjörg Ólafsdóttir 27. júní 1839 - 2. maí 1916. Húsfreyja á Tungubakka á Laxárdal fremri, A-Hún. Húsfreyja þar 1880. Var á Vatnsenda, Vesturhópshólasókn, V-Hún. 1840. Tökubarn á Hrappsstöðum, Víðidalstungusókn, Hún. 1845.
Barnsmóðir hans 19.5.1896; Júlíana Hólmfríður Davíðsdóttir 15. júní 1852 - 16. des. 1943. Var á Sneisi, Holtastaðasókn, Hún. 1860. Vinnukona í Kambakoti 1901. Var á Blönduósi 1930. Heimili: Enni.

Systkini;
1) Ingibjörg Solveig Ingimundardóttir 22. okt. 1866 - 17. maí 1946. Vinnukona á Torfalæk. Bf hennar; Guðmundur Guðmundsson 13. feb. 1851 - 21. okt. 1914. Var á Gafli, Víðidalstungusókn, Hún. 1855. Bóndi á Torfalæk á Ásum. Sonur þeirra; Páll Kolka.
2) Guðrún Ásta Ingimundardóttir 16. apríl 1874 - 29. júlí 1947. Húsfreyja m.a. í Minna-Akragerði og á Seyðisfirði. Var á Tungubakka, Holtastaðasókn, Hún. 1880. Húsfreyja á Seyðisfirði 1930. Maður hennar 25.6.1898; Hjálmar Jónsson 29. nóv. 1869 - 12. maí 1947. Daglaunamaður á Seyðisfirði 1930. Bóndi víða m.a. í Hátúni á Langholti og í Minna-Akragerði í Akrahr. Síðast bóndi á Kirkjuhóli hjá Víðimýri. Síðar verkamaður á Seyðisfirði.
3) Sveinbjörn Árni Ingimundarson 26. des. 1879 - 4. ágúst 1956. Var á Tungubakka, Holtastaðasókn, Hún. 1880. Leigjandi í Erlendshúsi, Seyðisfjarðarkaupstaður, N-Múl. 1901. Útgerðarmaður á Seyðisfirði 1930. Kona hans; Oddfríður Ottadóttir 27. júlí 1882 - 30. sept. 1961. Þjónustustúlka í Rasmusenshúsi, Seyðisfjarðarkaupstað, N-Múl. 1901. Húsfreyja á Seyðisfirði 1930.
4) Halldóra Sigríður Ingimundardóttir 19. maí 1896 - 23. nóv. 1967. Húsfreyja á Enni, Engihlíðarhr., A-Hún. Nefnd Halldóra Ingiríður í 1910 og 1930. Fyrri maður hennar 22.7.1916; Sigurður Sveinsson 2. desember 1883 - 25. febrúar 1924 Bóndi á Enni við Blönduós, A-Hún. Drukknaði í Blöndu. Systir hans var; Ingibjörg Sveinsdóttir (1871-1927) móðir Ara í Skuld.
Seinnimaður hennar 21.9.1929; Guðmundur Þorsteinn Sigurðsson 1. mars 1901 - 7. janúar 1967. Bóndi á Enni, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Enni, Engihlíðarhr., Hún.

General context

Relationships area

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH05348

Institution identifier

IS-HAH

Rules and/or conventions used

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ skráning 9.11.2022

Language(s)

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði 9.11.2022
Íslendingabók
ÆAHún bls 564
Föðurtún bls 98

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places