Theódór Kristjánsson (1900-1966) Brúarlandi

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Theódór Kristjánsson (1900-1966) Brúarlandi

Parallel form(s) of name

  • Theódór Kristjánsson Brúarlandi

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

29.8.1900 - 21.2.1966

History

Theódór Kristjánsson f. 29. ágúst 1900 - 21. febrúar 1966. Sjómaður Brúarlandi á Blönduósi.

Places

Ytri-Hóll; Guðmundarhús; Brúarland:

Legal status

Functions, occupations and activities

Sjómaður:

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans; Kristján Guðmundsson 30. nóvember 1861 - 10. desember 1931 Bóndi á Ytra-Hóli á Skagaströnd , Ekkill Hemmertshúsi [Sæmundsenhúsi] 1920 og kona hans 28.5.1897; Ragnhildur Guðmannsdóttir 22. desember 1872 - 30. ágúst 1914 Húsfreyja á Ytra-Hóli á Skagaströnd. Faðir hennar Guðmann Árnason (1825-1904)

Systkini Theódórs;
1) Vilhjálmur Óskar Kristjánsson 3. janúar 1899 - 30. mars 1932 Var í Efrimýrum, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1901. Sjúklingur á Vífilsstöðum, Hafnarfjarðarsókn, Gull. 1930.
2) Theódór Kristjánsson 29. ágúst 1900 - 21. febrúar 1966 Sjómaður Brúarlandi á Blönduósi 1930. Síðast bús. í Blönduóshreppi. Sambýliskona hans Stefanía Jónína Guðmundsdóttir f. 1. febrúar 1904 - 12. janúar 1982. Nefnd Jónína Stefanía í Æ.A-Hún.
3) Guðmann Kristjánsson 22. ágúst 1897 - 10. febrúar 1927 Stud.med í Reykjavík. Ósum 1920.
4) Eggertína Ögn Kristjánsdóttir 24. júlí 1902 - 7. september 1935 Ráðskona á Ægissíðu, Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. 1930.
5) Ingibjörg Lára Kristjánsdóttir 3. október 1904 - 1983 Bús. í Kaupmannahöfn.

Sambýliskona hans Stefanía Jónína Guðmundsdóttir f. 1. febrúar 1904 - 12. janúar 1982. Nefnd Jónína Stefanía í Æ.A-Hún.

Börn þeirra;
1) Guðmann Theódórsson f. 20. ágúst 1929 - 25. nóvember 1930.
2) Guðmundur Kristján Theódórsson f. 14. mars 1931 Var í Húsi Guðmundar Theodórssonar, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Mjólkurfræðingur. Kona hans Elín Gréta Grímsdóttir f. 3. janúar 1930 Var á Grundum II, Sauðlauksdalssókn, V-Barð. 1930. Var í Húsi Guðmundar Theodórssonar, Blönduóshr., A-Hún. 1957.
3) Alda Sigurlaug Theódórsdóttir f. 17. júlí 1932 Var á Bjargi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Maður hennar var Björn Eiríksson f. 24. maí 1927 - 4. janúar 2008 Var á Hólabaki, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Var á Bjargi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Bifvélavirki á Blönduósi og Alda Sigurlaug Theódórsdóttir 17. júlí 1932 Var á Bjargi, Blönduóshr., A-Hún. 1957.
4) Ísabella Theódórsdóttir f. 1. september 1933 - 6. maí 1976 Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar Friðgeir Eiríksson f. 5. maí 1931 bifvélavirki.
5) Ragnhildur Anna Theódórsdóttir f. 4. september 1936 Var í Brúarlandi, Blönduóshr., A-Hún. 1957, maður hennar Jóhann Haukur Jóhannsson f. 8. júní 1929 - 19. ágúst 2016 Var í Skólahúsinu, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Var í Brúarlandi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Vinnuvélstjóri á Blönduósi og síðar í Reykjavík. Fósturforeldrar: Jóhanna Erlendsdóttir f.16.3.1905, d.20.8.1979 og Sigfús Hermann Bjarnason f.3.6.1897, d.23.7.1979.

General context

Relationships area

Related entity

Jóhanna Erlendsdóttir (1905-1979) Breiðavaði (16.3.1905 - 20.8.1979)

Identifier of related entity

HAH05133

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Kona Jóhanns Hauks var Rannveig Anna dóttir Theódórs

Related entity

Margrét Guðmundsdóttir (1897-1974) Guðmundarbæ/Brúarlandi Blönduósi (12.8.1897 - 8.12.1974)

Identifier of related entity

HAH09351

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

magur, kona hans Stefanía Jónína

Related entity

Margrét Eiríksdóttir (1871-1953) Guðmundarbæ/Brúarlandi (1.8.1871 - 4.7.1953)

Identifier of related entity

HAH09350

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Tengdasonur, kona hans Stefanía Jónína

Related entity

Ragnhildur Theódórsdóttir (1936) Brúarlandi (4.9.1936 -)

Identifier of related entity

HAH05981

Category of relationship

family

Type of relationship

Ragnhildur Theódórsdóttir (1936) Brúarlandi

is the child of

Theódór Kristjánsson (1900-1966) Brúarlandi

Dates of relationship

4.9.1936

Description of relationship

Related entity

Kristján Guðmundsson (1861-1931) Ytra-Hóli (30.11.1861 - 10.12.1931)

Identifier of related entity

HAH06611

Category of relationship

family

Type of relationship

Kristján Guðmundsson (1861-1931) Ytra-Hóli

is the parent of

Theódór Kristjánsson (1900-1966) Brúarlandi

Dates of relationship

29.8.1900

Description of relationship

Related entity

Ragnhildur Guðmannsdóttir (1872-1914) Ytra-Hóli (22.12.1872 - 30.8.1914)

Identifier of related entity

HAH07089

Category of relationship

family

Type of relationship

Ragnhildur Guðmannsdóttir (1872-1914) Ytra-Hóli

is the parent of

Theódór Kristjánsson (1900-1966) Brúarlandi

Dates of relationship

29.8.1900

Description of relationship

Related entity

Guðmundur Theodórsson (1931-2020) Blönduósi (14.3.1931 - 28.2.2020)

Identifier of related entity

HAH04092

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðmundur Theodórsson (1931-2020) Blönduósi

is the child of

Theódór Kristjánsson (1900-1966) Brúarlandi

Dates of relationship

14.3.1931

Description of relationship

Related entity

Alda Theodórsdóttir (1932) Bjargi Blönduósi, frá Brúarlandi (17.7.1932 -)

Identifier of related entity

HAH02275

Category of relationship

family

Type of relationship

Alda Theodórsdóttir (1932) Bjargi Blönduósi, frá Brúarlandi

is the child of

Theódór Kristjánsson (1900-1966) Brúarlandi

Dates of relationship

17.7.1932

Description of relationship

Related entity

Guðmann Kristjánsson (1897-1927) Stud.med í Reykjavík (22.8.1897 - 10.2.1927)

Identifier of related entity

HAH03947

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðmann Kristjánsson (1897-1927) Stud.med í Reykjavík

is the sibling of

Theódór Kristjánsson (1900-1966) Brúarlandi

Dates of relationship

29.8.1900

Description of relationship

Related entity

Brúarland 1936- Guðmundarbær 1911 (1911-)

Identifier of related entity

HAH00646

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Brúarland 1936- Guðmundarbær 1911

is controlled by

Theódór Kristjánsson (1900-1966) Brúarlandi

Dates of relationship

Description of relationship

1933 og 1951

Related entity

Hannahús Blönduósi (1924 -)

Identifier of related entity

HAH00657

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Hannahús Blönduósi

is controlled by

Theódór Kristjánsson (1900-1966) Brúarlandi

Dates of relationship

Description of relationship

var þar 1930

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH04969

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 24.6.2019

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði.
ÆAHún bls 1244

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places