Þröm Svínavatnshreppi

Identity area

Type of entity

Corporate body

Authorized form of name

Þröm Svínavatnshreppi

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

[1200]

History

Places

Svínavatnhreppur; Hólastóll; Fremri-Þröm; Auðkúla; Blöndugil; Blanda;

Legal status

Jarðardýrleiki x € og so tíundast. Eigandi biskupsstóllinn að Hólum. Ábúandinn Þorsteinn Jónsson. Landskuld lx álnir. Betalast í dauðum landaurum þángað sem umboðsmaðurinn tilsegir, innan hjeraðs.
Leigukúgildi iiii. Leigur betalast í smjöri þángað sem umboðsmaðurinn tilsegir innan hjeraðs. Kvaðir öngvar.
Kvikfjenaður i kýr, i kálfur, xxvi ær, iiii sauðir tvævetrir, iii veturgamlir, xviii lömb óvís, i hross, i únghryssa. Fóðrast kann i kýr, i úngneyti, xx lömb, ásauð og hestum er útigángur ætlaður.
Höggskógur, sem hjer var bæði til raftviðar og kolgjörðar, er eyddur og kalinn, so ekki er eftir nema fornviði og hafa menn það enn til kola. Torfrista og stúnga naumast bjarglig.
Rifhrís til kolgjörðar er nægilegt ennú, brúkast og til eldiviðar og til að bjarga peníngi í heyskorti. Silúngsveiðivon gagnvæn, ef ábúandinn má átölulaust brúka fiskilæk fyrir Auðkúlustaðarmönnum. og brúka Þramar ábúendur hann um lángar stundir. Grasatekja brúkast en þver mjög. Túninu spillir leirskriða úr brattlendi. Engjunum hið sama. Hætt er kvikfje fyrir snjóflóðum og fyrir klettum í Blöndugili. Kirkjuvegur lángur og háskalegur yfir Blöndu. Hreppamannaflutníngur hættur um vetur í háskaligu brattlendi.

Fremre Þröm, forn eyðijörð, stólseign, hefur um lángan aldur í auðn legið. Enginn veit að segja landskuldarhæð eður aðra kosti, sem þar hafi verið. Túnstæði er í hrjóstur komið
og ómögulegt er þar aftur að byggja fyrir heyskaparleysi, en girðíngarleifar sjást hjer glögglega. I bæjarstæði er nú stekkur frá Þröm, og hefur ábúandinn þar grasnautn alla.

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Related entity

Unnur Stefánsdóttir (1922-2002) frá Smyrlabergi, uppfóstruð á Höllustöðum (19.6.1922 - 4.9.2002)

Identifier of related entity

HAH02101

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

barn þar 1930

Related entity

Borghildur Oddsdóttir (1886-1975) Reykjavík (21.8.1886 - 4.7.1975)

Identifier of related entity

HAH02927

Category of relationship

associative

Type of relationship

Borghildur Oddsdóttir (1886-1975) Reykjavík

is the associate of

Þröm Svínavatnshreppi

Dates of relationship

Description of relationship

var þar 1930

Related entity

Svínavatnshreppur ((1000-2019))

Identifier of related entity

HAH00228

Category of relationship

associative

Type of relationship

Svínavatnshreppur

is the associate of

Þröm Svínavatnshreppi

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Valdemar Jónsson (1865-1949) Þramar-Valdi (2.4.1865 - 11.2.1949)

Identifier of related entity

HAH04974

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Valdemar Jónsson (1865-1949) Þramar-Valdi

controls

Þröm Svínavatnshreppi

Dates of relationship

Description of relationship

Húsbóndi þar 1920

Related entity

Sólbjörg Björnsdóttir (1882-1949) Þröm og Blönduósi (12.3.1882 - 23.4.1949)

Identifier of related entity

HAH05351

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Dates of relationship

Description of relationship

Húsfreyja þar

Related entity

Jóhannes Þorleifsson (1901-1957) Þröm (15.9.1901 - 28.3.1957)

Identifier of related entity

HAH05483

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Jóhannes Þorleifsson (1901-1957) Þröm

controls

Þröm Svínavatnshreppi

Dates of relationship

Description of relationship

Húsbóndi þar

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH00909

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ skráning 11.6.2020

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Guðmundur Paul
Jarðabók Páls Vidalín 1706. Bls 350
file:///C:/Users/Notandi/AppData/Local/Microsoft/Windows/INetCache/IE/TYHI81U1/H%C3%BAnavatnss%C3%BDsla.pdf

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places