Unnur Björnsdóttir (1900-1990) Þórshamri Skagaströnd ov

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Unnur Björnsdóttir (1900-1990) Þórshamri Skagaströnd ov

Hliðstæð nafnaform

  • Unnur Gíslína Björnsdóttir (1900-1990) Þórshamri Skagaströnd ov

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

1.9.1900-14.12.1990

Saga

Staðir

Hvammur á Laxárdal fremri: Refsstaður: Hvammur í Svartárdal: Háagerði

Réttindi

Starfssvið

Húsfreyja

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar voru Sigurður Björn Árnason f. 7.9.1866-29.4.1936. Var á Efri-Harrastöðum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Vinnumaður á Guðrúnarstöðum 1901 og kona hans 16.1.1897 Solveig Benediktsdóttir f. 8. ágúst 1874 - 12. ágúst 1943. Hjú á Guðrúnarstöðum, Undirfellssókn, Hún. 1901. Vinnukona í Laug, Skildinganesi, Reykjavíkursókn, Kjós. 1930.

Bróðir hennar var;
1) Gunnlaugur Benedikt Björnsson f. 18. mars 1897 - 8. maí 1978 Var í Saurbæ, Undirfellssókn, Hún. 1901. Bóndi á Efri-Harrastöðum, Skagahreppi.

Maður hennar 7.5.1923. Kristján Sigurðsson f. 11. mars 1896 - 3. nóvember 1966 Bóndi í Hvammi, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Bóndi í Hvammi í Laxárdal og Háagerði á Skagaströnd, síðar verslunarmaður í Höfðakaupstað Var í Þórshamri, Höfðahr., A-Hún. 1957. Foreldrar hans voru Sigurður Semingsson f. 29. janúar 1867 - 5. október 1949. Var í Hvammi, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Bóndi í Hvammi í Laxárdal fremri og kona hans 13.1.1893 Elísabet Jónsdóttir f. 9. júlí 1865 - 12. september 1920. Húsfreyja í Hvammi í Laxárdal.

Börn þeirra voru
1) Björn Aðils Kristjánsson f. 15. febrúar 1924 - 25. maí 2005 Múrarameistari, síðast bús. í Kópavogi. Var í Hvammi, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Kona hans var Lovísa Hannesdóttir f. 16. febrúar 1930 - 19. maí 2009. Var í Hvammkoti, Hvammssókn, Skag. 1930. Húsfreyja og forstöðukona í Kópavogi
2) Elísabet Guðmunda Kristjánsdóttir f. 30. september 1925 - 21. mars 1991. Var í Hvammi, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Var í Stórholti, Höfðahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Höfðahreppi, maður hennar var Gunnar Helgason f. 23. september 1924 - 19. september 2007. Var á Gilsstöðum, Staðarsókn, V-Hún. 1930. Var í Stórholti, Höfðahr., A-Hún. 1957. Vörubílstjóri á Skagaströnd.

Almennt samhengi

Bærinn á Refsstað var reisulegur, þilin hvít. Allt umhverfið svo snyrtilegt. Maðurinn hennar var samstiga um að gera umhverfið aðlaðandi. Túnið var slétt og nokkuð stórt, eftir því sem þá gerðist. Þetta var um hásumar og búið að hirða heyið af túninu.

Tengdar einingar

Tengd eining

Háagerði Skagaströnd ((1943))

Identifier of related entity

HAH00446

Flokkur tengsla

stigveldi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðlaug Sigurðardóttir (1907-2002) Kúskerpi (15.10.1907 - 17.1.2002)

Identifier of related entity

HAH01070

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1923 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Elísabet Jónsdóttir (1865-1920) Hvammi á Laxárdal. (9.7.1865 - 12.9.1920)

Identifier of related entity

HAH03259

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1923 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þorbjörg Sigurðardóttir (1899-1928) Ólafsfirði frá Hvammi á Laxárdal fremri (3.9.1899 - 27.12.1928)

Identifier of related entity

HAH07247

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1923

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ari Jóhannesson (1911-1999) frá Ísafirði (4.12.1911 - 4.2.1999)

Identifier of related entity

HAH01036

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þorsteinn Sigurðsson (1901-1967) Enni (1.3.1901 - 7.1.1967)

Identifier of related entity

HAH04148

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ingibjörg Sigurðardóttir (1905-2003) Blönduósi (16.11.1905 - 12.7.2003)

Identifier of related entity

HAH04479

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Bogi Theódór Björnsson (1903-1968) Þórshamri Skagaströnd (3.9.1903 - 29.1.1968)

Identifier of related entity

HAH02924

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Bogi Theódór Björnsson (1903-1968) Þórshamri Skagaströnd

er systkini

Unnur Björnsdóttir (1900-1990) Þórshamri Skagaströnd ov

Dagsetning tengsla

1903 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hvammur í Svartárdal ([1300])

Identifier of related entity

HAH00168

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Hvammur í Svartárdal

er stjórnað af

Unnur Björnsdóttir (1900-1990) Þórshamri Skagaströnd ov

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þórshamar Höfðakaupsstað ((1930))

Identifier of related entity

HAH00725

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Þórshamar Höfðakaupsstað

er stjórnað af

Unnur Björnsdóttir (1900-1990) Þórshamri Skagaströnd ov

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hvammur á Laxárdal fremri ([1200])

Identifier of related entity

HAH00913

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Hvammur á Laxárdal fremri

er stjórnað af

Unnur Björnsdóttir (1900-1990) Þórshamri Skagaströnd ov

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH02096

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 3.8.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir