Þuríður Steingrímsdóttir (1924-1999) Hveragerði og Selfossi

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Þuríður Steingrímsdóttir (1924-1999) Hveragerði og Selfossi

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

18.10.1924 - 2.10.1999

History

Þuríður Steingrímsdóttir fæddist í Hafnarfirði 18. október 1924. Þau byrjuðu sinn búskap í Hveragerði og bjuggu þar í sjö ár, síðan lá leiðin til Selfoss og bjuggu þau þar, þar til Jón lést. Árið 1995 fluttist Þuríður til Reykjavíkur.
Hún lést í Reykjavík 2. október 1999. Útför Þuríðar fór fram frá Selfosskirkju 9.10.1999 og hófst athöfnin klukkan 13.30.

Places

Legal status

Sem ung stúlka nam Þuríður við Húsmæðraskólann á Blönduósi veturinn 1944-1945.

Functions, occupations and activities

Umboðsmaður Tímans

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar; Steingrímur Steingrímsson 30. sept. 1884 - 11. okt. 1965. Verkamaður í Hafnarfirði 1930. Verkamaður í Hafnarfirði og kona hans; Hallgerður Lára Andrésdóttir 10.11.1888 - 9.11.1980. Síðast bús. í Hafnarfirði.

Systkini Þuríðar eru: Helga, f. 1926, d. 2016, Guðmundur, f. 1929, og auk þeirra átti Þuríður sammæðra hálfsystkini: Guðný Sæmundsdóttir, f. 1914, d. 1983, og Gísli Sæmundsson, f. 1918, d. 1932.
Þuríður giftist 18. maí 1945 Jóni Bjarnasyni, f. 10. júlí 1908, d. 2. júní 1999, frá Hlemmiskeiði, Skeiðum. Skrifstofustjóri Selfossbæjar og hestamaður. Þau byrjuðu sinn búskap í Hveragerði og bjuggu þar í sjö ár, síðan lá leiðin til Selfoss og bjuggu þau þar, þar til Jón lést.
Þau eignuðust saman tvær dætur:
1) Hallgerður Erla, f. 1946, gift Páli Stefánssyni, þau eiga þrjú börn: Lára Kristín, Stefán og Hilmar Jón.
2) Ingveldur, f. 1951, gift Helga Guðmundssyni, þau eiga fjóra syni: Jón, Karl, Guðmundur Helgi og Davíð.
Árið 1995 fluttist Þuríður til Reykjavíkur.

General context

Relationships area

Related entity

Kvennaskólinn á Blönduósi 1941-1950 (1941-1950)

Identifier of related entity

HAH00115 -41-50

Category of relationship

associative

Dates of relationship

1944-1945

Description of relationship

námsmey þar 1944-1945

Related entity

Helga Steingrímsdóttir (1926-2016) Hafnarfirði (22.9.1926 - 5.5.2016)

Identifier of related entity

HAH07957

Category of relationship

family

Type of relationship

Helga Steingrímsdóttir (1926-2016) Hafnarfirði

is the sibling of

Þuríður Steingrímsdóttir (1924-1999) Hveragerði og Selfossi

Dates of relationship

22.9.1926

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH07956

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 18.4.2021

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places