Valdimar Jóhannsson (1929-1999) frá Ósi á Skaga

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Valdimar Jóhannsson (1929-1999) frá Ósi á Skaga

Parallel form(s) of name

  • Valdimar Rósinkrans Jóhannsson (1929-1999)

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Valdi:

Description area

Dates of existence

1.7.1929 - 19.7.1999

History

Valdimar Rósinkrans Jóhannsson fæddist að Ósi í Skagahreppi, Austur-Húnavatnssýslu, hinn 1. júlí 1929. Var í Jóhannshúsi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Verkamaður, síðar bæjarverkstjóri. Síðast bús. í Reykjavík. Hann lést á heimili sínu í Álftamýri 2, 19. júlí 1999.
Jarðarför Valdimar fór fram frá Háteigskirkju 29.7.1999 og hófst athöfnin klukkan 13.30.

Places

Ós á Skaga: Jóhannshús, Blönduóshr., A-Hún. 1957 [gæti verið Þorsteinshús, Hannahús eða Hlöðufell]; Björg 1935: Reykjavík 1959:

Legal status

Functions, occupations and activities

Valdimar vann sem verkamaður og sjómaður, en á sumrin var hann hjá Ræktunarsambandi Húnvetninga sem vélamaður. Árið 1954 gerðist hann mjólkurbílstjóri á eigin bílum með Kristni Andréssyni frá Blönduósi. Var það oft ansi strembið á veturna í því starfi. Árið 1959 fór hann til starfa til Jóns Loftssonar í vikurflutninga, en um það leyti fer hannn að byggja þak yfir höfuðið fyrir sig og sína fjölskyldu í Álftamýri 2, Reykjavík. Árið 1962 hóf hann störf hjá Olíufélaginu hf. Síðar fer hann til verktakafyrirtækisins Véltæknis hf. Svo starfaði hann hjá Malbikun hf. Stofnaði verktakafyrirtækið Hlaðprýði hf. með þremur félögum sínum. Rekur það í nokkur ár, selur það til Loftorku hf. Verður bæjarverkstjóri á Seltjarnarnesi í 13 ár. Fer til OLÍS í stuttan tíma. Gerðist húsvörður í Austurbæjarskóla og er þar til hann hættir í september 1998. Valdimar var húsvörður í Félagsheimili Húnvetninga og var formaður bridsdeildar þess. Hann var ötull í störfum sínum fyrir félagið.

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar Valdmars voru hjónin Jóhann Jósefsson f. 21. janúar 1892 - 29. apríl 1980, tökudrengur í Ósi, Spákonufellssókn, Hún. 1901. Bóndi á Ósi í Hofssókn, A-Hún. 1930. Var þar 1957. Síðast bús. á Seltjarnarnesi, bóndi á Ósi og Rebekka Guðmundsdóttir f. 21. ágúst 1895 - 29. september 1959. Ráðskona á Ósi, Hofssókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Ósi, Vindhælishr., A-Hún. Móðir Jóhanns var Kristín (1867-1905) Sölvadóttir Helgasonar spekúlants

Valdimar ólst upp á Ósi til 6 ára aldurs, en fór þá að Björgum í sömu sveit til hjónanna Sigmundar Benediktssonar og Aðalheiðar Ólafsdóttur. Þar var Valdimar til 16 ára aldurs og flutti svo til móður sinnar í Hafnarfirði.
Systkini Valdimars voru átta og dóu tvö þeirra óskírð. Þau systkini sem upp komust eru:
1) Friðgeir Ingibjörn Jóhannsson f 27. júní 1920 - 31. mars 2007, stundaði sjómennsku og síðar byggingavinnu. Var á Ósi, Hofssókn, A-Hún. 1930.
2) Kristinn Ágúst Jóhannsson f 13. júní 1922 - 9. nóvember 2002, Ósi, Hofssókn, A-Hún. 1930. Var í Héðinshöfða, Höfðahr., A-Hún. 1957. Skipstjóri og síðar starfsmaður RARIK, síðast bús. í Höfðahreppi.
3) Sigurjón Edvard Jóhannsson f 15. júlí 1923 - 7. desember 1973. Mjólkurbílstjóri og starfsmaður Kaupfélagsins á Skagaströnd og síðar bílstjóri í Hafnarfirði. Var í Sunnuhlíð, Höfðahr., A-Hún. 1957.
4) Jósep Ófeigur Jóhannsson f 29. desember 1924 - 18. júní 1987, Ósi, Hofssókn, A-Hún. 1930. Síðast bús. í Keflavík.
5) Ragnheiður Magðalena Jóhannsdóttir f 17. júlí 1927, Hofssókn, A-Hún. 1930.
6) Hólmfríður Margrét Jóhannsdóttir f 5. maí 1933 - 21. apríl 1991. Húsfreyja í Reykjavík.
0) Fósturdóttir Valdimars er Hólmfríður Þorbjörnsdóttir, f. 9.3. 1947, búsett í Bandaríkjunum. Hún er gift Einari Magnússyni og eiga þau sex börn. Barnabarnabörn eru orðin átján.

Valdimar kvæntist 14. ágúst 1954 Ráðhildi Ingvarsdóttur f. 25.5.1929, í Jóhannshúsi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. frá Stíflu í Vestur-Landeyjum. Þau hjónin áttu tvö börn:
1) Sigmundur Heiðar Valdimarsson, verktaki, f. 23.4. 1954, búsettur í Hafnarfirði. Sambýliskona Sigmundar er Amporn Meelarp f. 14. apríl 1967. Börn Sigmundar með Birgittu Helgadóttur f. 22. október 1952. Hét áður Birgitta Þorkels Jacobsen eru Svava, Guðlaug og Kristján.
2) Sigurjón Hafberg Valdimarsson, f. 15.4. 1958, pípulagningarmeistari, í sambúð með Guðlaugu Elíasdóttur. Börn þeirra eru Sonja Fríða, Vignir og Hildur Ösp.
Valdimar og Ráðhildur slitu samvistum.

General context

Relationships area

Related entity

Ós á Skaga ((1900)-1973)

Identifier of related entity

HAH00426

Category of relationship

associative

Dates of relationship

1.7.1929

Description of relationship

fæddur þar

Related entity

Björg á Skaga ytri og syðri (um 1920 -)

Identifier of related entity

HAH00070

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

barn þar 1935

Related entity

Friðgeir Ingibjörn Jóhannsson (1920-2007) Dalvík, frá Ósi á Skaga (27.6.1920 - 31.3.2007)

Identifier of related entity

HAH01223

Category of relationship

family

Type of relationship

Friðgeir Ingibjörn Jóhannsson (1920-2007) Dalvík, frá Ósi á Skaga

is the sibling of

Valdimar Jóhannsson (1929-1999) frá Ósi á Skaga

Dates of relationship

1.7.1929

Description of relationship

Related entity

Kristinn Ágúst Jóhannsson (1922-2002) Héðinshöfða á Skagaströnd (13.6.1922 - 9.11.2002)

Identifier of related entity

HAH01653

Category of relationship

family

Type of relationship

Kristinn Ágúst Jóhannsson (1922-2002) Héðinshöfða á Skagaströnd

is the sibling of

Valdimar Jóhannsson (1929-1999) frá Ósi á Skaga

Dates of relationship

1.7.1929

Description of relationship

Related entity

Jóhann Jósefsson (1867-1909) Ósi og Kálfshamarsvík (24.5.1867 - 15.12.1909)

Identifier of related entity

HAH05486

Category of relationship

family

Type of relationship

Jóhann Jósefsson (1867-1909) Ósi og Kálfshamarsvík

is the cousin of

Valdimar Jóhannsson (1929-1999) frá Ósi á Skaga

Dates of relationship

1929

Description of relationship

bróðursonur

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH02108

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 9.8.2017

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places