Fonds 2023/011 - Heilbrigðisstofnun Norðurlands Blönduós (2014), Ljósmyndasafn

HSNB - 1-Heilbrigðisstofnunin 50 ára 18. febrúar 2006 HSNB - 2-Nýji sjúkrabíllinn HSNB - 3-Afmælishátíðin byrjaði á því að afhenda nýjan sjúkrabíl HSNB - 4-Ingvi, Þórmundur , Valbjörn, Ómar, Sveinfríður HSNB - 5-Ingvi, Einar Óli, Valbjörn, Ómar, Sveinfríður, Þórmundur HSNB - 6-Fallegur bíll HSNB - 7-Verið að stilla sér upp HSNB - 8-Afhending sjúkrabílasjóðs Rauðakross Íslands Ingvi Þór afhennti bifreiðina HSNB - 9a-Afhending sjúkrabíls HSNB - 9b-Afhending sjúkrabíls HSNB - 9c-Afhending sjúkrabíls HSNB - 9d-Afhending sjúkrabíls HSNB - 9e-Afhending sjúkrabíls HSNB - 10-Nýji sjúkrabíllinn HSNB - 11-Afmælishátíðin byrjaði kl. 11 um morguninn fyrir vistfólk og starfsmenn. Búið að raða u... HSNB - 12a-Vistmenn og starfsfólk að koma sér fyrir HSNB - 12b-Vistmenn og starfsfólk að koma sér fyrir HSNB - 12c-Vistmenn og starfsfólk að koma sér fyrir HSNB - 12d-Vistmenn og starfsfólk að koma sér fyrir HSNB - 13-Valbjörn Steingrímsson framkvæmdarstjóri setti hátíðina kl. 11 HSNB - 14a-Skarphéðinn lék á trompet, Þórhallur Barðason söng og Benedikt lék umdir á hljómborð HSNB - 14b-Skarphéðinn lék á trompet, Þórhallur Barðason söng og Benedikt lék umdir á hljómborð HSNB - 14c-Skarphéðinn lék á trompet, Þórhallur Barðason söng og Benedikt lék umdir á hljómborð HSNB - 15-Ávarp frá hjúkrunarforstjóra Sveinfríði Sigurpálsdóttur HSNB - 16-Ómar með stutta kynningu á nýjum röntgentækjum HSNB - 17a-Þórhallur að syngja HSNB - 17b-Þórhallur að syngja HSNB - 18-Stilltir strákar Ómar og Valbjörn HSNB - 19a-Allt á fullu í eldhúsinu HSNB - 19b-Allt á fullu í eldhúsinu. Elísabet og Halldóra mega ekkert vera að því að líta upp HSNB - 30b-Boðsgestir, starfsfólk og vistmenn að koma sér fyrir HSNB - 31-Boðsgestir HSNB - 20-Dekkað upp fyrir starfsfólk HSNB - 21-Öllu starfsfólki var boðið í hádegismat HSNB - 22-Starfsfólk að fá sér að snæða HSNB - 23-Borðstofa HSNB - 24a-Klappað fyrir eldhússtúlkunum okkar HSNB - 24b-Klappað fyrir eldhússtúlkunum okkar HSNB - 25-Pása tekin fyrir næstu HSNB - 26-Silla að færa vistfólki merki dagsins HSNB - 27-Lúðrasveit Tólistarskóla A-Hún HSNB - 28-Jón Kristjánsson og Pálína Reynisdóttir HSNB - 29a-Boðsgestir kl. 14 HSNB - 29b-Boðsgestir kl. 14 HSNB - 30a-Boðsgestir, starfsfólk og vistmenn að koma sér fyrir HSNB - 32-Valbjörn setti hátíðina HSNB - 33-Valgarður Hilmarsson HSNB - 34-Jón Kristjánsson Heilbrigðisráðherra HSNB - 35-Jón Kristjánsson veitir Heilbr.stofnunni 1 millj. kr HSNB - 36-Sigurstein Guðmundsson HSNB - 37-Ómar segir frá röntgentækjunum HSNB - 38-Sveinfríður Sigurpálsdóttir HSNB - 39-Valbjörn og Sveinfríður færa Valgerði gjöf fyrir 30 ára starf HSNB - 40-Sigurlaug færir Valgerði kveðjugjöf frá Starfsmannafélaginu HSNB - 41-Kveðjukossinn HSNB - 42-Valgerður Guðmundsdóttir HSNB - 43a-Formaður starfsmfél færir Valbirni gjöf frá félaginu, mynd af stofnuninni HSNB - 43b-Formaður starfsmfél færir Valbirni gjöf frá félaginu, mynd af stofnuninni HSNB - 44a- Sveinfríður og Ómar í stjórn Krabbameinsfélagsins HSNB - 44b-Krabbameinsfélagið gaf stofnunni loftúðavél HSNB - 44c-Krabbameinsfélagið gaf stofnunni loftúðavél, Vigdís tekur við gjöfinni f.h. stofnunari... HSNB - 45a-Lárus (Krákur), Magnús (Lions), Ásta (þroskahjálp) Gáfu peningagjafir til Hollvinasamt... HSNB - 45b-Lárus (Krákur), Magnús (Lions), Ásta (þroskahjálp) Gáfu peningagjafir til Hollvinasamt... HSNB - 45c-Lárus (Krákur), Magnús (Lions), Ásta (þroskahjálp) Gáfu peningagjafir til Hollvinasamt... HSNB - 45d-Lárus (Krákur), Magnús (Lions), Ásta (þroskahjálp) Gáfu peningagjafir til Hollvinasamt... HSNB - 45e-Lárus (Krákur), Magnús (Lions), Ásta (þroskahjálp) Gáfu peningagjafir til Hollvinasamt... HSNB - 45f-Lárus (Krákur), Magnús (Lions), Ásta (þroskahjálp) Gáfu peningagjafir til Hollvinasamt... HSNB - 46-Sigursteinn afhendir Valbirni Peningagjafir frá Hollvinasamtökunum HSNB - 47- SIgursteinn Guðmundsson HSNB - 48-Valbjörn þakkar fyrir HSNB - 49-Sigursteinn færir Valbirni gjafirnar HSNB - 50a-Jón Ísberg og Frú Þórhildur HSNB - 50b-Jón Ísberg og fjölsk gáfu bók til minningar um Guðbrand Ísberg HSNB - 50c-Jón Ísberg og fjölsk gáfu bók til minningar um Guðbrand Ísberg HSNB - 51- Ómar Ragnarsson yfirlæknir HSNB - 52-Jóna Fanney Friðríksdóttir bæjarstjóri HSNB - 53- Pálmi Jónsson Akri HSNB - 54a-Ingibjörg Kolka HSNB - 54b-Ingibjörg Kolka HSNB - 55a-Séra Sveinbjörn Einarsson HSNB - 55b-Séra Sveinbjörn Einarsson HSNB - 56-Þórhallur Barðason einsöngvari HSNB - 57-Þórhallur, Skarphéðinn og Sólveig (Sísa) HSNB - 58-Þórhallur Barðason og Sólveig Einarsdóttir HSNB - 59-Sólveig Einarsdóttir og gjafir sem stofnuninni bárust HSNB - 60a-Boðsgestir og starfsfólk HSNB - 60b-Boðsgestir og starfsfólk HSNB - 61-Hanna og Ingunn María HSNB - Starfsfólk og vistmenn HSNB - 63a-Lúðrasveit A-Hún undir stjórn Skarphéðins Einarssonar HSNB - 63b-Lúðrasveit A-Hún undir stjórn Skarphéðins Einarssonar HSNB - 64-Gestir HSNB - 65-Málverk HSNB - 66a-Nemendur úr tónlistarskólanum, Grímur Lárusson, Agnar Eiríksson, Svanur Björnsson HSNB - 66b-Nemendur úr tónlistarskólanum, Grímur Lárusson, Agnar Eiríksson, Svanur Björnsson HSNB - 66c-Nemendur úr tónlistarskólanum, Helga Dögg Jónsdóttir ásamt Skarphéðni HSNB - 67-Afmæliskökur HSNB - 68a-Sýning á annari hæð HSNB - 68b-Sýning á annari hæð HSNB - 69a-Fæðingarstofa
Results 1 to 100 of 176 Show all

Identity area

Reference code

IS HAH 2023/011

Title

Heilbrigðisstofnun Norðurlands Blönduós (2014), Ljósmyndasafn

Date(s)

  • 1991-2008 (Creation)

Level of description

Fonds

Extent and medium

Sex myndaalbúm.

Context area

Name of creator

(2014)

Administrative history

Heilbrigðisstofnun Norðurlands tók til starfa þann 1. október 2014 við sameiningu heilbrigðisstofnana á Norðurlandi annarra en Sjúkrahússins á Akureyri og nokkurra hjúkrunar- og dvalarheimila. Heilbrigðisstofnun Norðurlands veitir heilsugæsluþjónustu, sjúkrahúsþjónustu auk öldrunarþjónustu í formi hjúkrunar- og dvalarrýma.
Áður fyrr um áramótin 1955-1956 var hið nýja hús tekið í notkun og hét stofnunin þá Héraðshæli Austur-Húnvetninga. Þar var veitt öll almenn læknisþjónusta og m.a. rekin bæði skurðdeild og fæðingardeild. Þar var einnig hjúkrunarheimili fyrir aldraða. Í húsinu voru einnig nokkrar íbúðir fyrir starfsmenn. Í seinni tíð hafa þær aðallega verið nýttar fyrir afleysingafólk. Lengstum hefur sú starfsemi sem fram fer í húsinu verið tvískipt rekstrarlega og kallast Sjúkrahús Austur-Húnvetninga og Heilsugæslan á Blönduósi. Við þessar aðstæður hefur rekstur skipst á tvö viðfangsefni í fjárlögum og sérstakt stjórnkerfi verið yfir hvorri stofnun um sig. Árið 1998 voru þessar tvær stofnanir sameinaðar í Heilbrigðisstofnunina á Blönduósi.

Archival history

Vigdís Björnsdóttir afhenti þann 8.3.2023, rafræn afhending

Immediate source of acquisition or transfer

Content and structure area

Scope and content

867 ljósmyndir
10 filmur

Appraisal, destruction and scheduling

Accruals

System of arrangement

Conditions of access and use area

Conditions governing access

Conditions governing reproduction

Language of material

  • Icelandic

Script of material

Language and script notes

Physical characteristics and technical requirements

Finding aids

Allied materials area

Existence and location of originals

Digital ljósmyndir/skannaðar myndir
geymdar rafrænt

Existence and location of copies

Related units of description

Related descriptions

Notes area

Alternative identifier(s)

Access points

Subject access points

Place access points

Genre access points

Description control area

Description identifier

SR

Institution identifier

IS-HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation revision deletion

9.3.2023 frumskráning í AtoM, SR

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Upplýsingar um ljósmyndir eru unnar ma uppúr Íslendingabók, minningargreinum og öðrum opinberum gögnum svo sem manntölum og ættfræðigrunni Guðmundar Paul Sch Jónssonar sem hefur með gjafabréfi verið afhent skjalasafninu til eignar og frjálsrar afnota.
Upplýsingar sem skráðar eru hér eru staðreyndir í almannaeigu sem meðal annars eru unnar úr opinberum ættfræðiupplýsingum og njóta því sem slíkar ekki verndar höfundarréttar. Ættfræðigunnurinn nýtur hins vegar lög verndar sem gagnagrunnur samkvæmt höfundalögum nr. 73/1972 með síðari breytingum, samanber einnig alþjóðlegar reglur um sama efni, svo sem tilskipun Evrópusambandsins um lög verndun gagnagrunna nr. 96/9/EB.

Accession area

Related subjects

Related genres

Related places