Anna Kristófersdóttir (1864-1956) Efra-Núpi og Bjargshóli V-Hvs

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Anna Kristófersdóttir (1864-1956) Efra-Núpi og Bjargshóli V-Hvs

Hliðstæð nafnaform

  • Anna Kristófersdóttir Efra-Núpi

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

25.6.1864 - 2.6.1956

Saga

Anna Kristófersdóttir 25. júní 1864 - 2. júní 1956. Húsfreyja á Efra-Núpi, Efra-Núpssókn, Hún. 1890. Húsfreyja á Bjargshóli, Staðarbakkasókn, Hún. 1901. Var á Syðri-Reykjum, Melstaðarsókn, V-Hún. 1930. Húsfreyja víða í Miðfirði, síðast á Syðri-Reykjum.

Staðir

Brekkulækur í Miðfirði: Efri-Núpur: Bjargshóll: Syðri-Reykir:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Kristófer Gíslason 1836 - 19. apríl 1871 Bóndi Brekkulæk í Miðfirði 1870. Dó af slysaskoti og Þuríður Gunnardóttir f. 1834 - 13.5.1920. Húsfreyja í Brekkulæk, Staðarbakkasókn, Hún. 1870. Húsfreyja á Skeggjastöðum, Efranúpssókn, Hún. 1880. Var á Bjargshóli, Staðarbakkasókn, Hún. 1901.
Seinni maður Þuríðar var; Jóhann Bjarnason 1842 - 11. apríl 1885. Tökubarn á Stóru-Ásgeirsá, Víðidalstungusókn, Hún. 1845. Fer 1856 frá Stóru-Ásgeirsá í Víðidalstungusókn að Miðhópi í Þingeyrasókn. Fermist 1856 frá Miðhópi í Þingeyrasókn, A-Hún. Vinnumaður á Svertingsstöðum, Melstaðarsókn, Hún. 1870. Húsbóndi á Skeggjastöðum, Efranúpssókn, Hún. 1880.
Systkini Önnu:
1) Jóhann Kristófersson 11. júlí 1863 - 8. október 1925. Vinnumaður á Sporði, Víðidalstungusókn, Hún. 1880.
2) Gunnar Kristófersson 29. júlí 1865 - 1. nóvember 1937. Bóndi á Skeggjastöðum, í Valdarási í Víðidal og víðar. Kaupmaður á Hvammstanga frá 1930.
3) Jóhannes Kristófersson 13. október 1866 - 12. júlí 1951. Var á Skeggjastöðum, Efranúpssókn, Hún. 1880. Bóndi í Finnmörk en lengst af á Fremri-Fitjum. Bóndi á Fremri-Fitjum, Staðabakkasókn, V-Hún. 1901 og 1930.
4) Kristín Steinunn Kristófersdóttir 28. desember 1869 - 20. febrúar 1875. Var í Brekkulæk, Staðarbakkasókn, Hún. 1870.

Maður Önnu; Jónas Jónsson 4. júlí 1860 - 26. júní 1958. Bóndi á Bjargshóli, Staðarbakkasókn, Hún. 1901. Var á Syðri-Reykjum, Melstaðarsókn, V-Hún. 1930. Bóndi víða í Miðfirði, síðast á Syðri-Reykjum.
Börn þeirra;
1) Þuríður Kristín Jónasdóttir 23. apríl 1890 - 23. desember 1890. Nefnd Sigríður Kr. við andlát.
2) Guðrún Jónasdóttir 10. mars 1892 - 7. september 1983. Var á Bjargshóli, Staðarbakkasókn, Hún. 1901. Húsfreyja á Haugi, Staðabakkasókn, V-Hún. 1930. Var í Höfn, Hvammstangahr., V-Hún. 1957. Síðast bús. í Ytri-Torfustaðahreppi.
3) Björn Jónasson 19. janúar 1894 - 22. janúar 1980. Lausamaður á Ytri-Reykjum, Melstaðarsókn, V-Hún. 1930. Starfrækti vélaverkstæði á Laugarbakkka. Bóndi á Ytri-Reykjum í Miðfirði.
4) Gunnar Albert Jónasson 27. júlí 1899 - 25. október 1991. Var á Bjargshóli, Staðarbakkasókn, Hún. 1901. Bóndi á Syðri-Reykjum, Melstaðarsókn, V-Hún. 1930. Var á Syðri-Reykjum, Ytri-Torfustaðahr., V-Hún. 1957. Bóndi þar.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Efri-Núpur Torfustaðahreppi V-Hvs

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

stigveldi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Jónasdóttir (1892-1983) Haugi (10.3.1892 - 7.9.1983)

Identifier of related entity

HAH04355

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðrún Jónasdóttir (1892-1983) Haugi

er barn

Anna Kristófersdóttir (1864-1956) Efra-Núpi og Bjargshóli V-Hvs

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Gunnar Kristófersson (1865-1937) Hvammstanga (29.7.1865 - 1 11.1937)

Identifier of related entity

HAH04527

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Gunnar Kristófersson (1865-1937) Hvammstanga

er systkini

Anna Kristófersdóttir (1864-1956) Efra-Núpi og Bjargshóli V-Hvs

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jónas Jónsson (1860-1958) Bjargshóli, Staðarbakkasókn (4.7.1860 - 26.6.1958)

Identifier of related entity

HAH05950

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jónas Jónsson (1860-1958) Bjargshóli, Staðarbakkasókn

er maki

Anna Kristófersdóttir (1864-1956) Efra-Núpi og Bjargshóli V-Hvs

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Bjargshóll, Staðarbakkasókn V-Hvs

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Bjargshóll, Staðarbakkasókn V-Hvs

er stjórnað af

Anna Kristófersdóttir (1864-1956) Efra-Núpi og Bjargshóli V-Hvs

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Syðri-Reykir í Miðfirði

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Syðri-Reykir í Miðfirði

er stjórnað af

Anna Kristófersdóttir (1864-1956) Efra-Núpi og Bjargshóli V-Hvs

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH02374

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 14.10.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir