Safn 2019/030 - Anna Tryggvadóttir (1919-2007) frá Finnstungu

Auðkenni

Tilvísunarkóði

IS HAH 2019/030

Titill

Anna Tryggvadóttir (1919-2007) frá Finnstungu

Dagsetning(ar)

  • 1984 (Sköpun)

Þrep lýsingar

Safn

Umfang og efnisform

Eitt umslag alls 0,01 hillumetri.

Samhengi

Nafn skjalamyndara

(3.12.1919 - 31.8.2007)

Lífshlaup og æviatriði

Anna Margrét Tryggvadóttir fæddist í Finnstungu í Blöndudal 3. desember 1919. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Blönduóss 31. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Tryggvi Jónasson bóndi í Finnstungu í Blöndudal, f. 1892, d. 1952, og kona hans Guðrún Jóhanna Jónsdóttir, f. 1880, d. 1967. Börn þeirra Tunguhjóna voru Jónas, f. 1916, d. 1983, Jón, f. 1917, d. 2007, Guðmundur, f. 1918, og Anna Margrét.
Hinn 7. ágúst 1948 giftist Anna Kristjáni Snorrasyni bifreiðastjóra, f. 26.1. 1918, d. 15.11. 1990. Dætur þeirra eru: 1) Þóra, f. 31.12. 1948, var gift Jóhanni Ingibjörnssyni, f. 24.7. 1947. Börn þeirra eru: a) Kristján Gunnar, f. 19.12. 1968, í sambúð með Sunnevu Guðgeirsdóttur, f. 3.4. 1973. Börn þeirra eru Arnar Logi, f. 24.8. 1998, og Aldís Anna, f. 26.10. 2004. Kristján var áður í sambúð með Ernu Arnardóttur og eiga þau saman Hörð Inga, f. 1.4. 1990. b) Ólöf Björk, f. 16.3. 1972, í sambúð með Valdimar Valdimarssyni, f. 14.12. 1972. Börn þeirra eru: Lovísa Þóra, f. 7.12. 1997, Jóhann Karl, f. 23.6. 2001, og drengur, f. 2.9. 2007. c) Grétar Örn, f. 7.6. 1981, í sambúð með Katrínu Klöru Þorleifsdóttur, f. 26.3. 1981. Dóttir þeirra er Elín Embla, f. 21.9. 2006. 2) Kolbrún, f. 5.5. 1950, gift Árna Ingibjörnssyni, f. 14.1. 1950. Börn þeirra eru: a) Svanur Hlífar, f. 9.1. 1969, d. 3.8. 1991. b) Guðrún Brynhildur, f. 22.1. 1971, gift Guðmundi Arnari Elíassyni, f. 31.12. 1968. Sonur þeirra er Jóel Dagur, f. 2.1. 2007. Guðrún var áður gift Gunnari Laxfoss Þorsteinssyni og eiga þau saman börnin Hannes Hlífar, f. 19.12. 1992, og Kolbrúnu, f. 4.9. 1996. Sambýlismaður Önnu Margrétar er Ragnar Þórarinsson, f. 1.10. 1924.
Anna Margrét var í Kvennaskólanum á Blönduósi 1937-1939. Vann við verslunarstörf, lengst af hjá Kaupfélagi Húnvetninga.
Anna Margrét verður jarðsungin frá Blönduóskirkju í dag og hefst athöfnin klukkan 14.

Varðveislusaga

Ragnhildur Ragnarsdóttir afhenti þann 6.11.2019

Um aðföng eða flutning á safn

Innihald og uppbygging

Umfang og innihald

Ágrip af sögu kirkjukór Blönduósskirkju 1984

Grisjun, eyðing og áætlun

Viðbætur

Skipulag röðunar

Skilyrði um aðgengi og not

Skilyrði er ráða aðgengi

Skilyrði er ráða endurgerð

Tungumál efnis

Leturgerð efnis

Athugasemdir um tungumál og letur

Umfang og tæknilegar þarfir

Leiðarvísir

Tengd gögn

Staðsetning frumrita

Staðsetning afrita

Tengdar einingar

Related descriptions

Athugasemdir

Athugasemd

K-c-3

Annað auðkenni

Aðgangsleiðir

Efnisorð

Staðir

Nöfn

Genre access points

Um lýsinguna

Lýsinganúmer

SR

Kennimark stofnunar

IS-HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Hluti

Dates of creation revision deletion

4.12.2019 frumskráning í AtoM, SR

Tungumál

Leturgerð(ir)

Heimildir

Aðföng

Related subjects

Tengdir einstaklingar og stofnanir

Related genres

Tengdir staðir