Auðbjörg Albertsdóttir (1908-1994) Hafursstöðum

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Auðbjörg Albertsdóttir (1908-1994) Hafursstöðum

Parallel form(s) of name

  • Auðbjörg Sigríður Albertsdóttir (1908-1994) Hafursstöðum

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

27.9.1908 - 13.9.1994

History

Auðbjörg Sigríður Albertsdóttir fæddist á Neðstabæ í Norðurárdal í A-Hún. 27. september 1908. Hún andaðist á Héraðssjúkrahúsinu á Blönduósi 13. september síðastliðinn. Útför Auðbjargar fer fram í Blönduóskirkju í dag.

Places

Neðstibær Norðurárdal A-Hún. Hafursstaðir: Blönduós.

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar voru Hólmfríður Margrét Guðjónsdóttir f. 24. júní 1866 - 22. ágúst 1931 Húsfreyja á Neðstabæ í Norðurárdal, Hún. og Gottskálk Albert Björnsson f. 11. júlí 1869 - 21. desember 1945 Bóndi á Neðstabæ í Norðurárdal, Hún. Bóndi í Neðstabæ, Hofssókn, A-Hún. 1930. Þau voru bæði ættuð úr Skagafirði.
Systkini Auðbjargar:
1) Jóhanna Guðbjörg Albertsdóttir 11. mars 1897 - 3. mars 1996 Húsfreyja á Syðra-Hóli. Húsfreyja á Syðri-Hóli, Hofssókn, A-Hún. 1930. Var á Syðri Hól, Vindhælishr., A-Hún. 1957 maður hennar Magnús Björnsson f. 30.7.1889 – 20.7.1963 fræði,aður og bóndi Syðra-Hóli..
2) Sveinbjörn Albertsson 30. júlí 1901 - 5. júní 1924.
3) Guðrún Margrét Albertsdóttir 4. desember 1902 - 29. apríl 1970 Húsfreyja í Hreiðri í Holtum. Var í Neðstabæ, Hofssókn, A-Hún. 1930. Síðast bús. í Hafnarfirði. Maður hennar Valdimar Sigurjónsson f. 9.8.1900 – 31.7.1986 bóndi Hreiðri í Holtum.
4) Indíana Albertsdóttir 5. maí 1906 - 4. febrúar 2001 Húsfreyja í Neðstabæ, Hofssókn, A-Hún. 1930, síðar húsfreyja á Eyjakoti á Skagaströnd og Sauðárkróki. Síðast bús. í Kópavogi. Maður hennar Sigurður Guðlaugsson 12.1.1902 – 19.7.1992, bóndi Eyjakoti.
Fósturdóttir: Sólveig Guðmundsdóttir, f. 26.3.1939. Faðir hennar var Guðmundur Júlíusson f. 19. júní 1885 - 1. janúar 1961 Verkamaður á Skagaströnd. Var hjá föðurforeldrum í Kambakoti, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1890. Var í Sjávarborg, Höfðahr., A-Hún. 1957 og Elísabet Kristjánsdóttir f. 8. nóvember 1912 - 6. mars 1991 Var á Álfhóli, Hofssókn, A-Hún. 1930. Var í Hreppshúsi, Höfðahr., A-Hún. 1957. Bjó í Höfðahreppi.

25.10.1931, giftist Auðbjörg, Sigurði Guðlaugssyni, f. 12. janúar 1902, d. 19. júlí 1992, frá Sæunnarstöðum í Hallárdal. Faðir hans var Guðlaugur Guðmundsson f. 14. september 1870 - 6. febrúar 1951 Var á Vakursstöðum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Verkamaður á Hnappsstöðum og bóndi á Sæunnarstöðum í Vindhælishr., A-Hún. og kona hans 3.5.1895 Arnbjörg Þorsteinsdóttir f. 25. júlí 1872 - 13. nóvember 1963 Var á Vakursstöðum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Var í Sævarlandi, Höfðahr., A-Hún. 1957.
Þau hófu búskap á Neðstabæ, en fluttust þaðan að Hafursstöðum og bjuggu þar um 30 ára skeið. Þau fluttust að Árbraut 3 á Blönduósi árið 1972.
Börn Auðbjargar og Sigurðar eru:
1) Hólmfríður Auðbjörg Sigurðardóttir f. 31. ágúst 1933 Var á Hafursstöðum, Vindhælishr., A-Hún. 1957, maður hennar var Páll Halldórsson Dungal f. 27. júní 1937 - 22. október 2015, garðyrkjumaður, þau skildu.
2) Albert Sveinbjörn Sigurðsson f. 6. febrúar 1938 Var á Hafursstöðum, Vindhælishr., A-Hún. 1957, maki Svava Leifsdóttir f. 10.5.1935;
3) Hafþór Örn Sigurðsson f. 24. mars 1945 - 6. janúar 2013,á Hafursstöðum, Vindhælishr., A-Hún. 1957. Bifvélavirki, starfaði lengst af hjá Stíganda á Blönduósi., maki Ragnheiður Þorsteinsdóttir f. 25.4.1946 kjötiðnaðarmaður.
4) Sigrún Björg Sigurðardóttir, f. 22. nóvember 1948, maki Hörður Kristinsson f. 29.11.1937 grasafræðingur Arnarhóli Eyjafjarðarsveit, Kjördóttir: Fanney, f. 15.11.1961.
5) Bergþóra Hlíf Sigurðardóttir, f. 5. júní 1953, maki Ólafur Þorsteinsson f. 14.3.1949, vélstjóri og prentari.
Barnabörn Auðbjargar og Sigurðar eru sjö og barnabarnabörn þrjú.

General context

Relationships area

Related entity

Sigurveig Sigurðardóttir (1920-2008) Selfossi (9.8.1920 - 9.5.2008)

Identifier of related entity

HAH01987

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Anna Hjaltadóttir dóttir Sigurveigar er gift Guðmundi bróður Ragnheiðar (Löggu) konu Hafþórs sonar Auðbjargar

Related entity

Áslaug Guðlaugsdóttir (1913-1991) frá Vakurstöðum (25.11.1913 - 3.5.1991)

Identifier of related entity

HAH03651

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Auðbjörg var gift Sigurði Guðlaugssyni (1902-1992) bróður Áslaugar.

Related entity

Haraldur Dungal (1950) læknir (21.5.1950 -)

Identifier of related entity

HAH04816

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Páll Dungal maður Hólmfríðar dóttur Auðbjargar var sonur Halldórs bróður Níelsar föður Haraldar

Related entity

Hlíf Sigurðardóttir (1953) Blönduósi (5.6.1953 -)

Identifier of related entity

HAH02608

Category of relationship

family

Type of relationship

Hlíf Sigurðardóttir (1953) Blönduósi

is the child of

Auðbjörg Albertsdóttir (1908-1994) Hafursstöðum

Dates of relationship

5.6.1953

Description of relationship

Related entity

Sveinbjörn Sigurðsson (1938) Blönduósi (6.2.1938 -)

Identifier of related entity

HAH02269

Category of relationship

family

Type of relationship

Sveinbjörn Sigurðsson (1938) Blönduósi

is the child of

Auðbjörg Albertsdóttir (1908-1994) Hafursstöðum

Dates of relationship

6.2.1938

Description of relationship

Related entity

Sigrún Sigurðardóttir (1948) Hafursstöðum (22.11.1948 -)

Identifier of related entity

HAH06856

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigrún Sigurðardóttir (1948) Hafursstöðum

is the child of

Auðbjörg Albertsdóttir (1908-1994) Hafursstöðum

Dates of relationship

22.11.1948

Description of relationship

Related entity

Hafþór Örn Sigurðsson (1945-2013) Blönduósi (24.3.1945 - 6.1.2013)

Identifier of related entity

HAH01359

Category of relationship

family

Type of relationship

Hafþór Örn Sigurðsson (1945-2013) Blönduósi

is the child of

Auðbjörg Albertsdóttir (1908-1994) Hafursstöðum

Dates of relationship

14.3.1945

Description of relationship

Related entity

Albert Björnsson (1869-1945) Neðstabæ (11.7.1869 - 21.12.1945)

Identifier of related entity

HAH03787

Category of relationship

family

Type of relationship

Albert Björnsson (1869-1945) Neðstabæ

is the parent of

Auðbjörg Albertsdóttir (1908-1994) Hafursstöðum

Dates of relationship

27.9.1908

Description of relationship

Related entity

Jóhanna Guðbjörg Albertsdóttir (1897-1996) Syðra-Hóli (11.3.1887 - 3.3.1996)

Identifier of related entity

HAH01557

Category of relationship

family

Type of relationship

Jóhanna Guðbjörg Albertsdóttir (1897-1996) Syðra-Hóli

is the sibling of

Auðbjörg Albertsdóttir (1908-1994) Hafursstöðum

Dates of relationship

27.9.1908

Description of relationship

Related entity

Guðrún Albertsdóttir (1902-1970) Neðstabæ (4.12.1902 - 29.4.1970)

Identifier of related entity

HAH04398

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðrún Albertsdóttir (1902-1970) Neðstabæ

is the sibling of

Auðbjörg Albertsdóttir (1908-1994) Hafursstöðum

Dates of relationship

27.9.1908

Description of relationship

Related entity

Hafursstaðir ((1950))

Identifier of related entity

HAH00611

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Hafursstaðir

is controlled by

Auðbjörg Albertsdóttir (1908-1994) Hafursstöðum

Dates of relationship

um1957

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH01049

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 12.5.2017

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places