Benedikt Kristjánsson (1874-1970)

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Benedikt Kristjánsson (1874-1970)

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

16.12.1874 - 28.6.1970

Saga

Bóndi og oddviti á Þverá, Skinnastaðarsókn, N-Þing. 1930. Búfræðingur, skólastjóri Búnaðarskólans á Eiðum á Fljótsdalshéraði. Bóndi á Þverá í Öxarfirði N-Þing. 1912-58. Oddviti í Öxarfjarðarhreppi í 34 ár. Síðast bús. í Reykjavík.

Staðir

Snæringsstaðir. Þverá Skinnastaðasókn. Eiðar Eiðaþinghá. Reykjavík

Réttindi

Búfræðingur

Starfssvið

Skólastjóri Búnaðarskólans á Eiðum á Fljótsdalshéraði. Bóndi á Þverá í Öxarfirði N-Þing. 1912-58. Oddviti í Öxarfjarðarhreppi í 34 ár.

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans voru Kristján Kristjánsson f. 18.12.1831-1.5.1888 og sk hans 13.7.1865 Steinunn Guðmundsdóttir f. 3.9.1841-9.10.1881 Snæringsstöðum, fk Kristjáns var Ingibjörg (1834-1862) á Njálsstöðum Pétursdóttir (1795-1853) Vesturá og Refsstöðum á Laxárdal fremri og Ragnhildur Bjarnadóttir 1805-11.08.1851.
Systkini Ingibjargar voru
1) Sveinn (1839-1890) Geithömrum, faðir Ragnhildar Sveinsdóttur á Grund og Þórðar Sveinssonar yfirlæknis,
2) Anna (1842-1925) Móbergi og Strjúgsstöðum amma Jóns Baldurs og systkinanna í Ártúni
3) Guðmundur (1842-1914) Hurðarbaki á Ásum, afi Ara Guðmundar.
Alsystkini Benedikts voru
1) Jónas Kristjánsson læknir og alþm.
2) Guðbjörg Kristjánsdóttir f. 3.12.1873-20.12.1968. Maki 17.9.1900 Ögmundur Sigurðsson f. 10.7.1859-29.10.1937 skólastjóri í Hafnarfirði, var hún sk hans.
3) Frímann Kristjánsson Christianson f. 1879-1935 í San Fransisco, kona hans var Ethel Mikkelsen þau skildu. Þau eignuðust 2 börn Sidney og Marion.
Benedikt giftist 20.4.1912 Kristbjörgu Stefánsdóttur f. 16.5.1886- 7.9.1974, dóttir hjónanna Stefáns Brynjólfssonar f. 3.11.1856-2.3.1900 frá Hafursstöðum á Skagaströnd og konu hans 24.7.1886 Sigurbjargar Illugadóttur f. 13.11.1846 frá Núpkötlu.
Börn þeirra:
1) Stefán Benediktsson f. 12. júlí 1914 - 9. desember 1986 Var á Þverá, Skinnastaðarsókn, N-Þing. 1930. Vélsmiður í Reykjavík. Síðast bús. í Reykjavík.
2) Sigurbjörg Margrét Benediktsdóttir 2. apríl 1916 - 13. október 2004 Var á Þverá, Skinnastaðarsókn, N-Þing. 1930. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar Ágúst V Matthíasson (1914-1988) forstjóri.
3) Kristján f. 21. júlí 1917 - 30. september 2011 Var á Þverá, Skinnastaðarsókn, N-Þing. 1930. Bóndi og vörubílstjóri á Þverá í Öxarfjarðarhreppi. Kona hans 2. ágúst 1952 Svanhildur Árnadóttur, f. 25. febr. 1929-15.7.2016, frá Reykjavík,
4) Rósa Benediktsdóttir f. 1. ágúst 1918 - 25. ágúst 1936 Var á Þverá, Skinnastaðarsókn, N-Þing. 1930. ,
5) Eva Benediktsdóttir 7. október 1921 - 19. janúar 2014 Var á Þverá, Skinnastaðarsókn, N-Þing. 1930. Starfaði lengst af sem saumakona í Reykjavík. Fósturbarn: Valdís Axfjörð, f. 27.8.1966. Maður hennar 23.6.1944, Valtýr Gíslason (1921-2000) vélfræðingur frá Ríp.
6) Sigurveig Benediktsdóttir f. 6.9.1923.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Guðbjörg Erlendsdóttir (1901-1991) frá Blöndudalshólum (17.11.1901 - 17.11.1991)

Identifier of related entity

HAH03832

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Frímann Kristjánsson (1879-1935) (25.2.1879 - 1935)

Identifier of related entity

HAH03490

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Frímann Kristjánsson (1879-1935)

er systkini

Benedikt Kristjánsson (1874-1970)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðbjörg Kristjánsdóttir (1873-1968) (3.12.1873 - 20.12.1968)

Identifier of related entity

HAH03856

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðbjörg Kristjánsdóttir (1873-1968)

er systkini

Benedikt Kristjánsson (1874-1970)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ari Guðmundsson (1923-2007) Helgafelli Blönduósi (23.3.1923 - 2.9.2007)

Identifier of related entity

HAH01037

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ari Guðmundsson (1923-2007) Helgafelli Blönduósi

is the cousin of

Benedikt Kristjánsson (1874-1970)

Dagsetning tengsla

1923 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Anna Tryggvadóttir (1919-2007) frá Finnstungu (3.12.1919 - 31.8.2007)

Identifier of related entity

HAH01027

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Anna Tryggvadóttir (1919-2007) frá Finnstungu

is the cousin of

Benedikt Kristjánsson (1874-1970)

Dagsetning tengsla

1919 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðmundur Tryggvason (1918-2009) Finnstungu (29.4.1918 - 9.11.2009)

Identifier of related entity

HAH01294

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðmundur Tryggvason (1918-2009) Finnstungu

is the cousin of

Benedikt Kristjánsson (1874-1970)

Dagsetning tengsla

1918 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jón Tryggvason (1917-2007) Ártúnum (28.3.1917 - 7.3.2007)

Identifier of related entity

HAH01593

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jón Tryggvason (1917-2007) Ártúnum

is the cousin of

Benedikt Kristjánsson (1874-1970)

Dagsetning tengsla

1917 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jón Sigurjónsson Baldurs (1898-1971) kaupfélagsstjóri Blönduósi (22.6.1898 - 1.8.1971)

Identifier of related entity

HAH01590

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jón Sigurjónsson Baldurs (1898-1971) kaupfélagsstjóri Blönduósi

is the cousin of

Benedikt Kristjánsson (1874-1970)

Dagsetning tengsla

1898 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðmundur Sigurðsson (1889-1960) Rútsstöðum (28.9.1889 - 13.11.1960)

Identifier of related entity

HAH04131

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðmundur Sigurðsson (1889-1960) Rútsstöðum

is the cousin of

Benedikt Kristjánsson (1874-1970)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Eiðar á Eiðaþinghá ((1950))

Identifier of related entity

HAH00197

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Eiðar á Eiðaþinghá

er stjórnað af

Benedikt Kristjánsson (1874-1970)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH01107

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 13.5.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

® GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir