Bergsveinn Jakobsson (1861-1948) Bálkastöðum í Miðfirði

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Bergsveinn Jakobsson (1861-1948) Bálkastöðum í Miðfirði

Parallel form(s) of name

  • Bergsveinn Jakobsson Bálkastöðum í Miðfirði

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

18.5.1861 - 13.3.1948

History

Bergsveinn Jakobsson 18. maí 1861 - 13. mars 1948 Búfræðingur frá Ólafsdalsskóla. Söðlasmiður, bóndi og formaður á Bálkastöðum við Hrútafjörð.

Places

Gillastaðir í Reykhólasveit: Litla-Hvalsá á Ströndum: Bálkastaðir í Hrútafirði.

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans; Jakob Björnsson 30. ágúst 1816 - 30. apríl 1878 Söðlamakari á Gillastöðum, Reykhólasókn, Barð. 1860. Söðlasmiður víða, síðast á Litlu-Hvalsá í Bæjarhr., Strand.
og bústýra hans Þórdís Zakaríasdóttir 22. mars 1833 - 4. maí 1911

Kona hans: 15.11.1887; Salóme Jóhannsdóttir f. 27.12.1861
Börn þeirra:
1) Jóhann Bergsveinsson 2. maí 1882 - 3. febrúar 1942 Bóndi á Bálkastöðum, Melstaðarsókn, V-Hún. 1930. Bóndi á Bálkastöðum í Ytri-Torfustaðahr., V-Hún. kona hans; Guðrún María Elíasdóttir 27. júlí 1880 - 5. september 1951. Húsfreyja á Bálkastöðum.
2) Sigurdrífa Bergsveinsdóttir 30. júní 1888 - 1. júlí 1888
3) Sigurdríf Ágústa Bersveinsdóttir 27. ágúst 1889 - 11. júlí 1965 Var á Bálkastöðum, Melstaðarsókn, Hún. 1890. Var á Stuðlum, Hvammstangahr., V-Hún. 1957.
4) Jakobína Bergsveinsdóttir 30. apríl 1892 - 6. september 1972 Húsfreyja á Stuðlum á Hvammstanga. Húsfreyja á Bálkastöðum í Melstaðarsókn, V-Hún. 1930. Síðast bús. í Hvammstangahreppi. Maður hennar; Gústav Adolf Halldórsson 18. apríl 1898 - 28. september 1988. Var á Stuðlum í Hvammstangahr., V-Hún. 1957. Síðast bús. í Hvammstangahreppi.
5) Ragnheiður Bergsveinsdóttir 16. janúar 1897 - 3. maí 1975 Vinnukona á Bálkastöðum, Melstaðarsókn, V-Hún. 1930. Var á Stuðlum, Hvammstangahr., V-Hún. 1957. Síðast bús. í Hvammstangahreppi.

General context

Relationships area

Related entity

Jóhann Zakaríasson (1830-1921) Bálkastöðum Hrútafirði (6.5.1830 - 3.10.1921)

Identifier of related entity

HAH06671

Category of relationship

family

Dates of relationship

15.11.1887

Description of relationship

tengdasonur, kona hans Salóme dóttir Jóhanns

Related entity

Salóme Jóhannsdóttir (1861) Bálkastöðum Miðfirði (27.12.1861 -)

Identifier of related entity

HAH07103

Category of relationship

family

Type of relationship

Salóme Jóhannsdóttir (1861) Bálkastöðum Miðfirði

is the spouse of

Bergsveinn Jakobsson (1861-1948) Bálkastöðum í Miðfirði

Dates of relationship

15.11.1887

Description of relationship

Börn þeirra: 1) Jóhann Bergsveinsson 2. maí 1882 - 3. febrúar 1942 Bóndi á Bálkastöðum, Melstaðarsókn, V-Hún. 1930. Bóndi á Bálkastöðum í Ytri-Torfustaðahr., V-Hún. kona hans; Guðrún María Elíasdóttir 27. júlí 1880 - 5. september 1951. Húsfreyja á Bálkastöðum. 2) Sigurdrífa Bergsveinsdóttir 30. júní 1888 - 1. júlí 1888 3) Sigurdríf Ágústa Bersveinsdóttir 27. ágúst 1889 - 11. júlí 1965 Var á Bálkastöðum, Melstaðarsókn, Hún. 1890. Var á Stuðlum, Hvammstangahr., V-Hún. 1957. 4) Jakobína Bergsveinsdóttir 30. apríl 1892 - 6. september 1972 Húsfreyja á Stuðlum á Hvammstanga. Húsfreyja á Bálkastöðum í Melstaðarsókn, V-Hún. 1930. Síðast bús. í Hvammstangahreppi. Maður hennar; Gústav Adolf Halldórsson 18. apríl 1898 - 28. september 1988. Var á Stuðlum í Hvammstangahr., V-Hún. 1957. Síðast bús. í Hvammstangahreppi. 5) Ragnheiður Bergsveinsdóttir 16. janúar 1897 - 3. maí 1975 Vinnukona á Bálkastöðum, Melstaðarsókn, V-Hún. 1930. Var á Stuðlum, Hvammstangahr., V-Hún. 1957. Síðast bús. í Hvammstangahreppi.

Related entity

Ásgeir Einarsson (1809-1885) alþm Kollafjarðarnesi og Þingeyrum (23.7.1809 - 15.11.1885)

Identifier of related entity

HAH03612

Category of relationship

family

Type of relationship

Ásgeir Einarsson (1809-1885) alþm Kollafjarðarnesi og Þingeyrum

is the cousin of

Bergsveinn Jakobsson (1861-1948) Bálkastöðum í Miðfirði

Dates of relationship

18.5.1861

Description of relationship

Móðir Bergsveins var Þórdís Zakaríasdóttir (1833-1911) móðir hennar var Ragnheiður (1817-1892) systir Ásgeirs

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH02598

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 20.11.2017

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði
Íslendingabók
Föðurtún bls. 407.
Húnaþing l, bls. 253.

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places