Jóhann Zakaríasson (1830-1921) Bálkastöðum Hrútafirði

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Jóhann Zakaríasson (1830-1921) Bálkastöðum Hrútafirði

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

6.5.1830 - 3.10.1921

History

Jóhann Zakaríasson 6.5.1830 - 3.10.1921. Var á Heydalsá, Tröllatungusókn, Strand. 1835. Bóndi á Bálkastöðum.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans; Zakarías Jóhannsson 6. júlí 1801 - 31. mars 1891. Var á Brjánslæk, Brjánslækjarsókn, V-Barð. 1816. Húsbóndi á Heydalsá, Tröllatungusókn, Strand. 1835. Bóndi og smiður á Heydalsá og á Kollafjarðarnesi, Strand. Og fyrri kona hans 11.6.1825; Guðrún Sigurðardóttir 2.8.1796 - 5.6.1835. Var á Heydalsá, Tröllatungusókn, Strand. 1801. Húsfreyja á Heydalsá, Tröllatungusókn, Strand. 1835.
Fyrri maður hennar 21.8.1819; Magnús Magnússon 1771 - 2.9.1821. Vinnumaður á Kolbítsá, Óspakseyrarsókn, Strand. 1801. Bóndi á Stóru-Hvalsá og síðar á Felli í Kollafirði.
Barnsmóðir hans 2.6.1821; Lísebet Guðmundsdóttir 1792.-.19.7.1855. Var í Arney, Dagverðarnessókn, Dal. 1801. Húsfreyja á sama stað.
M2, 5.11.1836; Ragnheiður Einarsdóttir 3.4.1817 - 11.8.1892. Var á Kollafjarðarnesi, Fellssókn, Strand. 1835. Húsfreyja í Heydalsá, Tröllatungusókn, Strand. 1845. Ljósmóðir. Húsfreyja í Kollfjarðarnesi, Fellssókn, Strand. 1880. Ljósmóðir á Heydalsá, Tröllatungusókn, Strand. 1890.

Systkini hans Samfeðra;
1) Friðrik Zakaríasson 2.6.1821 - 19.2.1904. Var á Heydalsá, Tröllatungusókn, Strand. 1835. Vinnumaður á Drangsnesi 1850. Húsmaður á Heydalsá, Tröllatungusókn, Strand. 1860. Vinnumaður í Bæ, Kaldrananessókn, Strand. 1870. Kona hans 7.6.1857; Guðrún Ólafsdóttir 23.10.1834 - 10.9.1910. Var á Hafnarhólma, Kaldrananessókn, Strand. 1835. Var í Drangsnesi, Kaldrananessókn, Strand. 1845. Vinnukona á Heydalsá, Tröllatungusókn, Strand. 1860. Vinnukona á Víðidalsá, Staðarsókn, Strand. 1870.
Alsystkini;
Magnús Sakaríasson 8.5.1825 - 15.11.1884. Bóndi í Vonarholti, Tungusveit, Strand. Bóndi þar 1860. Kona hans 1.9.1850; Guðrún Sigurðardóttir 20.10.1832 - 26.8.1919. Var á Borgum í Prestbakkasókn, Strand., 1845. Húsfreyja í Vonarholti, Strand.
Helga Zakaríasdóttir 22.8.1826 - 3.9.1907. Var á Heydalsá, Tröllatungusókn, Strand. 1835. Var á Klúku í sömu sókn 1845. Húsfreyja á Klúku. Maður hennar 5.10.1845; Björn Björnsson 8.8.1809 - 2.11.1908. Var á Klúku, Tröllatungusókn, Strandasýslu 1845. Bóndi á Klúku.
Sigurður Sakaríasson 17.8.1828 - 26.8.1894. Var á Heydalsá, Tröllatungusókn, Strand. 1845. Bóndi á Kambi, Reykhólahr., A-Barð. Fór til Vesturheims 1883 frá Kambi, Reykhólahreppi, Barð. Kona hans 24.7.1852; Ragnheiður Björnsdóttir maí 1812 - 16.10.1879. Húsfreyja á Kambi, Reykhólahr., A-Barð.
Guðrún „eldri“ Zakaríasdóttir 19.7.1831 - 25.4.1874. Var á Heydalsá, Tröllatungusókn, Strand. 1835 og 1845. Húsfreyja í Tungugröf, Tröllatungusókn, Strand. 1870. Maður hennar 9.10.1864; Benedikt Jónatansson 15.12.1832 - 27.5.1917. Léttapiltur í Hafnarhólmi, Kaldrananessókn, Strand. 1845. Var í Gautshamri, Kaldrananessókn, Strand. 1901.
Þórdís Zakaríasdóttir 22.3.1833 - 4.5.1911. Var á Heydalsá, Tröllatungusókn, Strand. 1835. Maður hennar; Jakob Björnsson 30.8.1816 - 30.4.1878. Söðlamakari á Gillastöðum, Reykhólasókn, Barð. 1860. Söðlasmiður víða, síðast á Litlu-Hvalsá í Bæjarhr., Strand.

Kona hans 22.9.1860; Sigurdrífa Tómasdóttir 17.10.1827 - 26.11.1904. Var á Fallandastöðum, Staðarsókn, Hún. 1835 og 1845. Húsfreyja á Bálkastöðum. Húsfreyja á Bálkastöðum, Melstaðarsókn, Hún. 1890 og 1901.

Börn þeirra;
1) Salóme Jóhannsdóttir 27.12.1861 [28.12.1861]. Var á Bálkastöðum, Melstaðarsókn, Hún. 1870. Húsfreyja á Bálkastöðum við Hrútafjörð. Maður hennar 15.11.1887; Bergveinn Jakobsson 18.5.1861 - 13.3.1948. Búfræðingur frá Ólafsdalsskóla. Söðlasmiður, bóndi og formaður á Bálkastöðum við Hrútafjörð.
2) Sakarías Sakaríasson 30.9.1864 - 5.10.1864.

General context

Relationships area

Related entity

Bergsveinn Jakobsson (1861-1948) Bálkastöðum í Miðfirði (18.5.1861 - 13.3.1948)

Identifier of related entity

HAH02598

Category of relationship

family

Dates of relationship

15.11.1887

Description of relationship

tengdasonur, kona hans Salóme dóttir Jóhanns

Related entity

Salóme Jóhannsdóttir (1861) Bálkastöðum Miðfirði (27.12.1861 -)

Identifier of related entity

HAH07103

Category of relationship

family

Type of relationship

Salóme Jóhannsdóttir (1861) Bálkastöðum Miðfirði

is the child of

Jóhann Zakaríasson (1830-1921) Bálkastöðum Hrútafirði

Dates of relationship

27.12.1861

Description of relationship

Related entity

Bálkastaðir í Miðfirði (um900)

Identifier of related entity

HAH00811

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Bálkastaðir í Miðfirði

is controlled by

Jóhann Zakaríasson (1830-1921) Bálkastöðum Hrútafirði

Dates of relationship

Description of relationship

Húsbóndi þar

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH06671

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsinga er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ skráning 19.10.2020

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði
Ftún bls. 407.

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places