Bergur Sveinsson (1856-1911) Þorbrandsstöðum og Mánaskál

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Bergur Sveinsson (1856-1911) Þorbrandsstöðum og Mánaskál

Hliðstæð nafnaform

  • Bergur Sveinsson Þorbrandsstöðum og Mánaskál

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

12.7.1865 - 18.3.1911

Saga

Bergur Sveinsson 12. júlí 1856 - 18. mars 1911 Bóndi á Þorbrandsstöðum, Holtastaðasókn, Hún. 1901. Bóndi, síðast á Mánaskál á Laxárdal fremri, A-Hún.

Staðir

Hvammshlíð: Þorbrandsstaðir: Mánaskál:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldar hans; Sveinn Eiríksson 7. október 1831 - 4. október 1892 Var í Fremstagili, Holtssókn, Hún. 1845. Bóndi í Hvammshlíð. Húsmaður í Brekku, Þingeyrasókn, Hún. 1870. Bóndi á Illugastöðum í Laxárdal ytri, Skag. Húsmaður á Þorbrandsstöðum, Holtastaðasókn, Hún. 1880 og kona hans 25.10.1858; Ósk Gunnlaugsdóttir 22. janúar 1833 - 22. maí 1932 Ómagi á Eiríksstöðum, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Tökubarn í Kúvík, Árnessókn, Strand. 1845. Húsmannsfrú í Brekku, Þingeyrasókn, Hún. 1870. Húsmannsfrú á Þorbrandsstöðum, Holtastaðasókn, Hún. 1880.

Barnsmóðir Bergs; Bergljót Björg Gísladóttir f. 29.5.1858 - 2. nóvember 1934 Var á Kúskerpi, Höskuldstaðasókn, Hún. 1860. Húskona á Illugastöðum í Laxárdal ytri 1890, síðar ráðskona á Skeggjastöðum á Skagaströnd. Var í Skagastrandarkaupstað 1930.
Barn þeirra;
1) Óskar Janúaríus Bergsson Laufdal 27. janúar 1886 - 24. janúar 1946 Sjómaður á Hnappsstöðum. Háseti í Skagastrandarkaupstað 1930, sambýliskona hans; Helga Vilhelmína Sigurðardóttir 15. apríl 1902 - 18. mars 1974 Verkakona. Húsfreyja í Skagastrandarkaupstað 1930. Síðast bús. í Grindavík, maður hennar 26.6.1949; Hilmar Angantýr Jónsson 11. maí 1910 - 28. júlí 1983 Var á Neðranesi, Hvammssókn, Skag. 1930. Bóndi á Ytra-Mallandi á Skaga, Skag. og á Fjalli á Skagaströnd. Síðar sjómaður og verkamaður á Skagaströnd. Síðast umboðsmaður í Grindavík.
Kona hans 18.8.1906; Jóhanna Sveinsdóttir 2. febrúar 1864 - 10. júní 1952 Vinnukona á Sléttu, Höskuldsstaðasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja í Mánaskál á Laxárdal fremri, A-Hún.
Börn þeirra;
1) Sigtryggur Gísli Bergsson 3. október 1890 - 8. ágúst 1928 Ráðsmaður í Tungu í Reykjavík. Var á Þorbrandsstöðum, Holtastaðasókn, Hún. 1901.
2) Ellert Bergsson 3. júní 1893 - 30. janúar 1950 Daglaunamaður á Sléttu, Höskuldsstaðasókn, A-Hún. 1930. Verkamaður á Blönduósi, kona hans 3.6.1929; Anna Karlsdóttir 23. febrúar 1908 - 23. júní 2009 Húsfreyja á Sléttu, Höskuldsstaðasókn, A-Hún. 1930. Var á Sléttu, Blönduóshr., A-Hún. 1957.
3) Sveinsína Bergsdóttir 25. nóvember 1894 - 20. desember 1981 Húsfreyja á Sauðárkróki 1930. Húsfreyja á Sauðárkróki, maður hennar; Ingimundur Bjarnason 16. september 1886 - 6. mars 1976 Ólst upp hjá hjá hjónunum Stefáni Guðmundssyni og Sigríði Guðmundsdóttur á Kirkjuskarði í Laxárdal. Bóndi á Kirkjuskarði, síðar járnsmiður og uppfinningarmaður á Sauðárkróki. Ingimundur „var bráðgreindur, vandaður og hispurslaus í tali, launglettinn eða meinglettinn eftir atvikum“ segir í Skagf.1910- Járnsmiður á Sauðárkróki 1930.1950 I.
4) Sigríður Bergsdóttir 5. febrúar 1898 - 18. júní 1921 Húsfreyja á Skeggsstöðum maður hennar; 6.10.1918; Sigurður Þorfinnsson 6. október 1891 - 11. júlí 1966 Vinnumaður á Skeggstöðum, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Skeggstöðum, Bólstaðarhlíðarhreppi.
5) Pálína Bergsdóttir 17. apríl 1902 - 3. júlí 1985 Húsfreyja á Sauðárkróki 1930. Húsfreyja á Sauðárkróki. Síðast bús. á Sauðárkróki, maður hennar: Marvin Páll Þorgrímsson 25. mars 1893 - 5. maí 1965. Verkamaður á Sauðárkróki.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Pétur Sigurðsson (1933-2000) Skeggstöðum í Svartárdal (23.10.1933 -11.5.2000)

Identifier of related entity

HAH01845

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1933 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Anna Karlsdóttir (1908-2009) Blönduósi (23.2.1908 - 23.6.2009)

Identifier of related entity

HAH01023

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1929 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Bjarnadóttir (1888-1952) Illugastöðum (5.5.1888 - 4.11.1952)

Identifier of related entity

HAH04252

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kristín Sveinsdóttir (1860-1947) Ystagili (2.7.1860 - 11.8.1947)

Identifier of related entity

HAH06623

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Pálína Bergsdóttir (1902-1985) Skrók, Mánaskál 1910 (17.4.1902 - 3.7.1985)

Identifier of related entity

HAH06997

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Pálína Bergsdóttir (1902-1985) Skrók, Mánaskál 1910

er barn

Bergur Sveinsson (1856-1911) Þorbrandsstöðum og Mánaskál

Dagsetning tengsla

1902

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigríður Bergsdóttir (1898-1921) Skeggstöðum (5.2.1898 - 18.6.1921)

Identifier of related entity

HAH03608

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigríður Bergsdóttir (1898-1921) Skeggstöðum

er barn

Bergur Sveinsson (1856-1911) Þorbrandsstöðum og Mánaskál

Dagsetning tengsla

1898

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ellert Bergsson (1893-1950) Sléttu Blönduósi (3.6.1893 - 30.1.1950)

Identifier of related entity

HAH03281

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ellert Bergsson (1893-1950) Sléttu Blönduósi

er barn

Bergur Sveinsson (1856-1911) Þorbrandsstöðum og Mánaskál

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðmundur Sveinsson (1867-1950) Eiríksstöðum (2.9.1867 - 22.3.1950)

Identifier of related entity

HAH04138

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðmundur Sveinsson (1867-1950) Eiríksstöðum

er systkini

Bergur Sveinsson (1856-1911) Þorbrandsstöðum og Mánaskál

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Mánaskál á Laxárdal fremri ((1950))

Identifier of related entity

HAH00370

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Mánaskál á Laxárdal fremri

er stjórnað af

Bergur Sveinsson (1856-1911) Þorbrandsstöðum og Mánaskál

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH02602

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 20.11.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði
ÆAHún

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir