Björg Rannveig Runólfsdóttir (1892-1977) Hvammi í Langadal

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Björg Rannveig Runólfsdóttir (1892-1977) Hvammi í Langadal

Hliðstæð nafnaform

  • Björg Runólfsdóttir (1892-1977)
  • Björg Rannveig Runólfsdóttir Hvammi

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

3.6.1892 - 10.4.1977

Saga

Björg Rannveig Runólfsdóttir 3. júní 1892 - 10. apríl 1977 Vinnustúlka á Hnausum, Langholtssókn, Skaft. 1910. Lausakona í Víðirkeri, Lundarbrekkusókn, S-Þing. 1930. Var í Hvammi, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957.

Staðir

Hólmur í V-Skaft; Hnausar 1910; Víðiker í Bárðardal 1930; Hvammur í Langadal:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar: Runólfur Bjarnason 8. febrúar 1863 - 25. nóvember 1949 Bóndi og hómópati í Hólmi I, Prestbakkasókn, Skaft. 1910. Var á sama stað 1930 og kona hans 9.8.1894;
Rannveig „eldri“ Bjarnadóttir 17. júní 1857 - 11. nóvember 1949 Var í Þykkvabæ, Kirkjubæjarklausturssókn, V-Skaft. 1870. Húsfreyja í Hólmi I, Prestbakkasókn, Skaft. 1910.
Systkini Bjargar;
1) Bergljót Runólfsdóttir 4. september 1893 - 26. nóvember 1963 Vinnustúlka í Hólmi I, Prestbakkasókn, Skaft. 1910. Húsfreyja á Lokastíg 19, Reykjavík 1930. Var í Reykjavík til æviloka. Maður hennar Ingvar Einarsson, sonur þeirra Hilmar B Ingvarsson (1928-1995)
2) Runólfur Runólfsson 18. janúar 1895 - 20. ágúst 1981 Vinnupiltur í Hólmi I, Prestbakkasókn, Skaft. 1910. Bóndi á Hnappavöllum II, Hofssókn, A-Skaft. 1930.
3) Ólöf Runólfsdóttir 18. nóvember 1896 - 2. janúar 1991 Fósturbarn á Svínafelli , Sandfellssókn, Skaft. 1910. Maður hennar; Þorfinnur Guðbrandsson 30. apríl 1890 - 24. maí 1967 Vinnumaður á Kálfafelli I, Kálfafellssókn, Skaft. 1910. Múrari í Reykjavík. Steinsmiður á Þórsgötu 25, Reykjavík 1930.
4) Rannveig Ingveldur Runólfsdóttir 28. nóvember 1897 - 1. október 1968 Var í Hólmi I, Prestbakkasókn, Skaft. 1910. Húsfreyja í Álafossi, Lágafellssókn, Kjós. 1930. Maður hennar 1925; Sigurður Guðmundsson 16. júlí 1900 - 21. ágúst 1989 Var í Bakkakoti syðra, Langholtssókn, Skaft. 1910. Afgreiðslumaður í Álafossi, Lágafellssókn, Kjós. 1930. Þiggur af sveit. Ritstjóri.
5) Valdimar Guðlaugur Runólfsson 14. maí 1899 - 24. janúar 1991 Fóstursonur í Ytri-Dalbæ, Prestbakkasókn, Skaft. 1910. Kona hans: Rannveig Helgadóttir 5. október 1897 - 22. apríl 1991 Var í Þykkvabæ II, Prestbakkasókn, Skaft. 1910. Ljósmóðir. Húsfreyja á Ránargötu 7, Reykjavík 1930.
6) Ragnheiður Runólfsdóttir 23. desember 1900 - 20. febrúar 1984 Var í Hólmi I, Prestbakkasókn, Skaft. 1910. Ráðskona á Laugarbökkum, Kotstrandarsókn, Árn. 1930.
7) Stefán Runólfsson 21. ágúst 1903 - 30. apríl 1961 Var í Hólmi I, Prestbakkasókn, Skaft. 1910. Rafvirkjameistari. Smíðaði víða rafstöðvar í A-Hún. Seinni kona hans 1958 var; Olga Steinunn Bjarnadóttir 26. október 1930 - 16. október 2014. „Stefán Runólfsson rafvirkjameistari frá Hólmi í Landbroti, lézt hér í bæ á sunnudaginn á 58 aldursári. Stefán var kunnur maður fyrir störf sín. En bezt og mest vann hann þó íþróttahreyfingunni. Var hann um langt skeið aðaldriffjöður Ungmennafélags Reykjavíkur, en margvísleg önnur störf vann hann í þágu íþróttanna. Átti hann um mörg undanfarin ár sæti í stjórn Íþróttasambands íslands og nú er hann lézt var hann gjaldkeri sam bandsins.“
Maður Bjargar 1.7.1930; Hólmgeir Aðalbjörn Sigfússon 25. júlí 1898 - 1. janúar 1967 Bóndi í Hvammi í Langadal, Engihlíðarhreppi, A-Hún. Með foreldrum fram um 1910. Í vistum á ýmsum stöðum í S-Þing. Rafvirki í Víðirkeri, Lundarbrekkusókn, S-Þing. 1930. Stöðvarstjóri við Laxárvirkjun í Aðaldal um tíma. Símstöðvarstjóri í Reykjavík. Síðast bús. þar. Þau skildu.
Börn þeirra:
1) Gerður Aðalbjörnsdóttir 6. október 1932 - 12. júní 2007 Var á Gunnsteinsstöðum, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957. Húsfreyja á Gunnsteinsstöðum í Langadal og síðar að Hólabæ. Maður hennar; Pétur Hafsteinsson 13. mars 1924 - 9. október 1987 Var á Gunnsteinsstöðum, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Var á Gunnsteinsstöðum, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957. Bóndi í Hólabæ í Langadal.
2) Runólfur Bjarnason Aðalbjörnsson 19. mars 1934 - 12. febrúar 2016 Var í Hvammi, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957. Bóndi í Hvammi í Langadal, síðar bifreiðastjóri og starfsmaður í Mjólkurstöð Húnvetninga á Blönduósi. Kona hans; Sigurbjörg Hafsteinsdóttir 1. nóvember 1931 Var í Hvammi, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957. Foreldrar Svölu safnstjóra Héraðsskjalasafnsins.
3) Jóhann Viðar Þór Aðalbjörnsson 4. mars 1942 Húsgagnasmiður, Var í Hamrakoti,Torfalækjahr., A-Hún. 1957. Móðir hans; Sigríður Ólína Valdemarsdóttir 9. apríl 1925 - 11. júlí 1963 Var á Gunnfríðarstöðum, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Var í Helgafelli, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Kona Jóhanns Viðars; Ragna Skagfjörð Bjarnadóttir 7. ágúst 1943 Var á Bjargi, Höfðahr., A-Hún. 1957.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Herdís Petrea Valdimarsdóttir (1927-2006) frá Selhaga (18.7.1927 - 23.12.2006)

Identifier of related entity

HAH01430

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1942 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jónas Benedikt Hafsteinsson (1933-1995) Njálsstöðum (16.8.1933 - 22.11.1995)

Identifier of related entity

HAH01603

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Runólfur Aðalbjörnsson (1934-2016) Hvammi í Langadal (19.3.1934 - 12.2.2016)

Identifier of related entity

HAH04603

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Runólfur Aðalbjörnsson (1934-2016) Hvammi í Langadal

er barn

Björg Rannveig Runólfsdóttir (1892-1977) Hvammi í Langadal

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Gerður Aðalbjörnsdóttir (1932-2007) Hólabæ (6.10.1932 - 12.6.2007)

Identifier of related entity

HAH01237

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Gerður Aðalbjörnsdóttir (1932-2007) Hólabæ

er barn

Björg Rannveig Runólfsdóttir (1892-1977) Hvammi í Langadal

Dagsetning tengsla

1932 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ragnar Sigurðsson (1929-2019) ökukennari Skagaströnd (16.7.1929 - 17,7,2019)

Identifier of related entity

HAH06880

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ragnar Sigurðsson (1929-2019) ökukennari Skagaströnd

is the cousin of

Björg Rannveig Runólfsdóttir (1892-1977) Hvammi í Langadal

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hafsteinn Runólfsson (1957) frá Hvammi í Langadal (21.10.1957 -)

Identifier of related entity

HAH04604

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Hafsteinn Runólfsson (1957) frá Hvammi í Langadal

er barnabarn

Björg Rannveig Runólfsdóttir (1892-1977) Hvammi í Langadal

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hvammur í Langadal ([1000])

Identifier of related entity

HAH00213

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Hvammur í Langadal

er í eigu

Björg Rannveig Runólfsdóttir (1892-1977) Hvammi í Langadal

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH02748

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 13.11.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði
ÆAHún. bls. 598

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir