Björn Guðmundsson (1839)

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Björn Guðmundsson (1839)

Hliðstæð nafnaform

  • Björn Guðmundsson

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

1839 -

Saga

Björn Guðmundsson 1839 Umsvölum 1840. Bóndi Gautsdal 1870, var á Bakka í Vatnsdal 1845.

Staðir

Umsvalir 1839; Bakki í Vatnsdal 1845; Gautsdalur 1870:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Guðmundur Loftsson 9. maí 1800 - 19. febrúar 1840 Var á Brúsastöðum, Undirfellssókn, Hún. 1801. Húsbóndi á Umsvölum, Þingeyrarklausturssókn, Hún. 1835 Kona hans 6.9.1829; Þórunn Björnsdóttir 13. nóvember 1803 - 1. apríl 1841 Var á Ásbjarnarnesi, Vesturhópshólasókn, Hún. 1816. Húsfreyja á Umsvölum, Þingeyrarklausturssókn, Hún. 1835.
Bróðir Björns:
1) Guðmundur Guðmundsson 3. október 1831 - 28. ágúst 1883 Var á Umsvölum, Þingeyrarklausturssókn, Hún. 1835. Bóndi í Eyrarlandi, Holtastaðasókn, Hún. 1870. Bóndi á Sneis.
Barnsmóðir1; Sigríður Gunnlaugsdóttir 15.10.1834 Var í Brekkukoti, Þingeyrarklausturssókn, Hún. 1835. Niðursetningur í Brekku, Þingeyrarsókn, Hún. 1845. Vinnukona í Brekku, Þingeyrarsókn, Hún. 1860.
Barnsmóðir2; Guðrún Einarsdóttir 13. apríl 1838 - 22. apríl 1898 Húsfreyja í Öxl. Var í Svínavatni, Svínavatnssókn, Hún. 1845. Maður hennar; Sigurður Hafsteinsson 9. ágúst 1828 - 25. október 1884 Bóndi í Öxl. Vinnumaður í Hnausum, Þingeyrarsókn, Hún. 1860. Bóndi í Öxl, Þingeyrasókn, Hún. 1870. Sonur þeirra; Hafsteinn Sigurðsson 23. maí 1872 - 30. nóvember 1948 Sparisjóðsgjaldkeri á Blönduósi 1930. Sparisjóðsgjaldkeri í Sæmundsenshúsi. Ókvæntur og barnlaus.
Kona Guðmundar 31.8.1862; Halldóra Þórðardóttir 13. ágúst 1844 - 7. júní 1888 Var á Ljótshólum, Auðkúlusókn, Hún. 1845. Fór til Vesturheims 1887 frá Sneisi, Engihlíðarhreppi, Hún.

Kona hans 8.11.1869; Guðrún Pálmadóttir 17. febrúar 1824 - 12. júní 1895 Var í Neðrilækjardal, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1835. Húsfreyja í Gautsdal, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1860 og 1870. Fyrri maður Guðrúnar 7.10.1845; Sigurður Sigurðsson 7. mars 1818 - 20. júlí 1867 Bóndi í Gautsdal í Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. Bóndi þar 1860. Sigurður hafði farið 17 bónorðsferði áður en Guðrún játaðist honum. Föðurtún bls 149.
Barn Guðrúnar og Sigurðar;
1) Pálmi Sigurðsson 19. september 1852 - 12. maí 1914 Bóndi á Æsustöðum. Kona hans 17.1.1877; Sigríður Gísladóttir 25. september 1853 - 28. júní 1940 Húsfreyja á Æsustöðum. Börn þeirra voru Guðrún Sólveig (1878-1960) móðir Zophoníasar Zophoníasarsonar (1906-1987) Blönduósi. Jósefína Þóranna (1887-1986) móðir Sigríðar Ólafsdóttur (1924) í Ártúnum.
Kona hans 8.11.1869; Guðrún Pálmadóttir 17. febrúar 1824 - 12. júní 1895 Var í Neðrilækjardal, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1835. Húsfreyja í Gautsdal, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1860 og 1870. Þau barnlaus.
Fyrri maður Guðrúnar 7.10.1845; Sigurður Sigurðsson 7. mars 1818 - 20. júlí 1867 Bóndi í Gautsdal í Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. Bóndi þar 1860. Sigurður hafði farið 17 bónorðsferði áður en Guðrún játaðist honum. Föðurtún bls 149.
Börn Guðrúnar og Sigurðar;
1) Sigurður Sigurðarson 2.9.1848 Gautsdal 1850
2) Ingiríður Ósk Sigurðardóttir 26. september 1849 Var í Gautsdal, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1860 og 1870. Ráðskona á Smyrlabergi, Hjaltabakkasókn, Hún. 1880. Var í Gautsdal, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1890. Ættingi á Æsustöðum, Holtastaðasókn, Hún. 1901.
3) Pálmi Sigurðsson 19. september 1852 - 12. maí 1914 Bóndi á Æsustöðum. Kona hans 17.1.1877; Sigríður Gísladóttir 25. september 1853 - 28. júní 1940 Húsfreyja á Æsustöðum. Börn þeirra voru Guðrún Sólveig (1878-1960) móðir Zophoníasar Zophoníasarsonar (1906-1987) Blönduósi. Jósefína Þóranna (1887-1986) móðir Sigríðar Ólafsdóttur (1924) í Ártúnum.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Jón Tryggvason (1917-2007) Ártúnum (28.3.1917 - 7.3.2007)

Identifier of related entity

HAH01593

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Guðmundsdóttir (1852-1908) frá Sneis (25.8.1852 - 28.9.1908)

Identifier of related entity

HAH04415

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Pálmi Ólafsson (1916-2005) Holti (12.10.1916 - 6.12.2005)

Identifier of related entity

HAH01831

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Pálmi Ólafsson (1916-2005) Holti

er barnabarn

Björn Guðmundsson (1839)

Dagsetning tengsla

1916 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Zophonías Zophoníasson (1906-1987) Zophoníasarhúsi Blönduósi (6.7.1906 - 10.5.1987)

Identifier of related entity

HAH02125

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Dagsetning tengsla

1906 - ?

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH02816

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 8.1.2018

Tungumál

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir