Bragi Agnarsson (1915-1999)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Bragi Agnarsson (1915-1999)

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

13.11.1915 - 17.3.1999

History

Bragi Agnarsson, Hæðargarði 33, Reykjavík, fæddist á Fremstagili í Langadal í Austur- Húnavatnssýslu 13. nóvember 1915. Hann lést á Sjúkrahúsi Reykjavíkur 17. mars síðastliðinn. Útför Braga fer fram frá Bústaðakirkju í dag 26. mars 1999 og hefst athöfnin klukkan 15.

Places

Fremstagil í Langadal A-Hún. Reykjavík

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans voru hjónin Agnar Bragi Guðmundsson, bóndi á Fremstagili, f. 10. okt. 1875, d. 2. des. 1953, og Guðrún Sigurðardóttir, f. 18. maí 1878, d. 23. feb. 1947. Bragi var næstyngstur í níu systkina hópi og eru öll systkini hans látin. Hinn 28. nóvember 1942 kvæntist Bragi Steinunni Jónsdóttur frá Hellissandi, f. 19. júní 1916, d. 19. desember 1994.
Þau eignuðust sex börn. Þau eru:
1) Viggó, flugfjarskiptamaður, f. 4. nóvember 1942. Kona hans er Hulda Lilliendahl og eiga þau tvö börn, Hildi og Karl. Viggó á tvö börn af fyrra hjónabandi, Orra og Völu.
2) Brynjar Örn, prentari, f. 16. júlí 1944. Kona hans er Jóhanna Kjartansdóttir. Þau eiga þrjú börn, Sigríði Erlu, Agnar Braga og Steinunni Ósk.
3) Heiðar Þór, vélfræðingur, f. 14. júní 1947. Hann á tvo syni, Júlíus Steinar og Hjalta Þór.
4) Hilmar, kennari, f. 5. ágúst 1948. Hann á tvo syni, Óliver og Georg.
5) Íris Harpa, skrifstofumaður, f. 9. september 1950. Maður hennar er Gunnar Bernburg, skrifstofumaður. Þau eiga eina dóttur, Ingu Birnu.
6) Agnes, fréttastjóri, f. 19. september 1952. Hún á tvö börn, Sunnu og Sindra.
Fyrir hjónaband átti Bragi einn son með Sæbjörgu Jónasdóttur,
7) Erling, klæðskera, f. 27. júní 1938. Kona hans er Ragnheiður Jónsdóttir og eiga þau þrjú börn, Björgu, Ingimar Örn og Auði Jónu. Af fyrra hjónabandi á Erling tvö börn, Guðbjörgu og Adolf Inga.

General context

Relationships area

Related entity

Ari Agnarsson (1916-1996) (12.11.1916 - 27.2.1996)

Identifier of related entity

HAH01033

Category of relationship

family

Type of relationship

Ari Agnarsson (1916-1996)

is the sibling of

Bragi Agnarsson (1915-1999)

Dates of relationship

12.11.1916

Description of relationship

Related entity

Svavar Agnarsson (1912-1978) Þórðarhúsi Blönduósi (22.2.1912 - 19.7.1978)

Identifier of related entity

HAH03950

Category of relationship

family

Type of relationship

Svavar Agnarsson (1912-1978) Þórðarhúsi Blönduósi

is the sibling of

Bragi Agnarsson (1915-1999)

Dates of relationship

13.11.1915

Description of relationship

Related entity

Guðmundur Frímann Agnarsson (1898-1969) Mágabergi (20.5.1898 - 11.5.1969)

Identifier of related entity

HAH01277

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðmundur Frímann Agnarsson (1898-1969) Mágabergi

is the sibling of

Bragi Agnarsson (1915-1999)

Dates of relationship

12.11.1916

Description of relationship

Related entity

Hannes Agnarsson (1910-1989) (1,11,1910 - 9.1.1989)

Identifier of related entity

HAH04775

Category of relationship

family

Type of relationship

Hannes Agnarsson (1910-1989)

is the sibling of

Bragi Agnarsson (1915-1999)

Dates of relationship

13.11.1915

Description of relationship

Related entity

Brynhildur Sigtryggsdóttir (1932-2000) Reykjavík (21.9.1932 - 30.9.2000)

Identifier of related entity

HAH01158

Category of relationship

family

Type of relationship

Brynhildur Sigtryggsdóttir (1932-2000) Reykjavík

is the cousin of

Bragi Agnarsson (1915-1999)

Dates of relationship

21.9.1932

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH01152

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 13.5.2017

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places