Guðmundur Frímann Agnarsson (1898-1969) Mágabergi

Original Digital object not accessible

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Guðmundur Frímann Agnarsson (1898-1969) Mágabergi

Parallel form(s) of name

  • Guðmundur Frímann Agnarsson

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

20.5.1898 - 11.5.1969

History

Guðmundur Frímann Agnarsson 20. maí 1898 - 11. maí 1969. Verkstjóri á Blönduósi. Var í Mágabergi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi.

Places

Hnjúkar; Mágabergi Blönduósi:

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans; Agnar Bragi Guðmundsson f. 10. október 1875 - 2. desember 1953 Var á Sauðanesi, Hjaltabakkasókn, Hún. 1890. Var í Hnjúkum, Blönduóssókn, Hún. 1901. Bóndi á Blöndubakka, Höskuldsstaðasókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Hnjúkum á Ásum, A-Hún. Bóndi á Fremstagili skv. Æ.A-Hún. og kona hans 25.1.1898; Guðrún Sigurðardóttir f 18. maí 1878 - 23. febrúar 1947 Húsfreyja á Hnjúkum á Ásum, A-Hún. Húsfreyja á Fremstagili skv. Æ.A-Hún. Húsfreyja á Blöndubakka, Höskuldsstaðasókn, A-Hún. 1930. Foreldrar hennar; Sigurður Finnur Hjálmarsson f. 1850 - 4. mars 1895 Var á Kjalarlandi, Höskuldstaðasókn, Hún. 1860. Síðast húsmaður á Búrfellshóli og kona hans Ásta Ingibjörg Gunnlaugsdóttir f 15. janúar 1854 Var á Króki, Hofssókn, Hún. 1860. Húsfreyja á Syðri-Ey, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1880.

Systkini hans;
1) Sigurbjörg Ásta Agnarsdóttir Bachmann f. 28. maí 1901 - 22. október 1988 Húsfreyja á Nönnugötu 5, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945.
2) Ingibjörg Kristín Agnarsdóttir 7. maí 1906 - 23. maí 1968 Húsfreyja á Rauðarárstíg 13 d, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar; Aðalsteinn Andrésson 3. september 1901 - 7. mars 1994 Verkamaður á Rauðarárstíg 13 d, Reykjavík 1930. Verkamaður í Reykjavík 1945. Vaktmaður í Kópavogi, síðast bús. í Hafnarfirði. Fósturbarn: Brynhildur Sigtryggsdóttir (1932-2000) sjá neðar. Þau eru búsett í Reykjavík og eiga 2 börn.
3) Sigtryggur Leví Agnarsson 13. mars 1908 - 28. maí 1967. Verkamaður í Reykjavík 1945, kona hans; Þórunn Jóhanna Stefánsdóttir 4. október 1912 - 21. nóvember 1984 Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík. Þau eiga tvö börn, en hann átti og eitt áður en hann kvæntist. Bm Guðrún Jónsdóttir 10. desember 1909 - um 1982 Hjálparstúlka í Arnarnesi, Skildinganesi, Reykjavíkursókn, Kjós. 1930. Fluttist til Kaupmannahafnar. M: Kaj Larsen, sjá barn þeirra ofar.
4) Hannes Hafstein Agnarsson 1. nóvember 1910 - 9. janúar 1989 Fiskmatsmaður og verkstjóri í Reykjavík, Kona hans 8.10.1932; Gróa Dagmar Gunnarsdóttir 22. febrúar 1912 - 28. febrúar 1985 Húsfreyja í Reykjavík. Var á Stýrimannastíg 9, Reykjavík 1930. Þau búsett í Reykjavík og eiga 3 börn.
5) Guðmann Svavar Agnarsson 22. febrúar 1912 - 19. júlí 1978 Vinnumaður á Blöndubakka, Höskuldsstaðasókn, A-Hún. 1930. Var í Þórðarhúsi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi. Nefndur Guðmann Svavar í 1930. Kona Svavars; Þóra Þórðardóttir saumakona, f. 10. febrúar 1915, d. 16. júlí 2005. Vinnukona á Ytri-Löngumýri, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Var í Þórðarhúsi, Blönduóshr., A-Hún. 1957.
6) Aðalsteinn Bragi Agnarsson 13. nóvember 1915 - 17. mars 1999 Skipstjóri og rannsóknarstofumaður. Síðast bús. í Reykjavík, Kona hans 28.11.1942; Steinunn Jónsdóttir 19. júní 1916 - 19. desember 1994 Var á Saurum, Helgafellssókn, Snæf. 1930. Var á Hellissandi, Ingjaldshólssókn, Snæf. 1920. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Þau eiga 6 börn. Dóttir þeirra: Agnes Bragadóttir blaðamaður hjá Mbl.
7) Evald Ari Agnarsson 12. nóvember 1916 - 27. febrúar 1996 Var á Blöndubakka, Höskuldsstaðasókn, A-Hún. 1930. Bílstjóri í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík. Kona hans; Ólafía Ragna Magnúsdóttir 1. október 1916 - 18. janúar 1974 Var á Skólavörðustíg 3 b, Reykjavík 1930. Fósturmóðir: Guðný Guðmundsdóttir. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík. Þau eiga 3 drengi.

Kona Guðmundar 23.4.1919; Sigurunn Þorfinnsdóttir f. 16. október 1898 - 22. apríl 1974 Húsfreyja á Blönduósi 1930. Húsfreyja. Var í Máfabergi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi.
Börn þeirra;
1) Kristín Jóhanna Guðmundsdóttir, Lóa, f. 30.3. 1918, d. 30.12. 1987. Var á Blönduósi 1930. Var í Hreppshúsinu, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar; Sigurgeir Magnússon 27. sept. 1913 - 5. ágúst 2007. Húsgagnasmiður í Reykjavík og á Blönduósi. Flutti aftur til Reykjavíkur og vann þar ýmis störf. Vinnumaður á Krossárbakka, Óspakseyrarsókn, Strand. 1930. Var í Hreppshúsinu, Blönduóshr., A-Hún. 1957.
2) Agnar Bragi Guðmundsson, Daddi, f. 17.8. 1919, d. 5.11. 1989. Var á Blönduósi 1930. Smiður og bóndi í Sólheimum á Blönduósi. Var á Sólheimum, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi. Kona hans 25.1.1898; Guðrún Sigurðardóttir 18. maí 1878 - 23. febrúar 1947 Húsfreyja á Hnjúkum á Ásum, A-Hún. Húsfreyja á Fremstagili skv. Æ.A-Hún. Húsfreyja á Blöndubakka, Höskuldsstaðasókn, A-Hún. 1930.
3) Sigþór Guðmundsson 17. júlí 1931 - 7. maí 2008 Bókhaldari á Höfn í Hornafirði. M1; Guðný Sigurðardóttir 12. febrúar 1935 - 27. júlí 1969 Síðast bús. í Reykjavík. M2 11.11.1972; María Marteinsdóttir 23. maí 1935

General context

Relationships area

Related entity

Ingibjörg Þorfinnsdóttir (1892-1968) Tilraun (29.5.1892 - 15.3.1968)

Identifier of related entity

HAH06959

Category of relationship

family

Dates of relationship

23.4.1919

Description of relationship

Mágur, kona hans Sigurunn systir Ingibjargar

Related entity

Þorfinnur Jónatansson (1870-1951) Sólheimar á Blönduósi (5.7.1870 - 26.6.1951)

Identifier of related entity

HAH04978

Category of relationship

family

Dates of relationship

23.4.1919

Description of relationship

Sigurunn kona Guðmundar var dóttir Þorfinns

Related entity

Hnjúkar Blönduósi (1600) ((1800))

Identifier of related entity

HAH00107

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

barn þar 1901

Related entity

Agnar Bragi Guðmundsson (1875-1953) Fremstagili ov (10.10.1875 - 2.12.1953)

Identifier of related entity

HAH02250

Category of relationship

family

Type of relationship

Agnar Bragi Guðmundsson (1875-1953) Fremstagili ov

is the parent of

Guðmundur Frímann Agnarsson (1898-1969) Mágabergi

Dates of relationship

20.5.1898

Description of relationship

Related entity

Kristín Guðmundsdóttir(1918-1987) Mágabergi Blönduósi (30.3.1918 - 30.12.1987)

Identifier of related entity

HAH06077

Category of relationship

family

Type of relationship

Kristín Guðmundsdóttir(1918-1987) Mágabergi Blönduósi

is the child of

Guðmundur Frímann Agnarsson (1898-1969) Mágabergi

Dates of relationship

30.3.1918

Description of relationship

Related entity

Agnar Bragi Guðmundsson (1919-1989) Sólheimum Blönduósi (17.8.1919 - 5.11.1989)

Identifier of related entity

HAH01012

Category of relationship

family

Type of relationship

Agnar Bragi Guðmundsson (1919-1989) Sólheimum Blönduósi

is the child of

Guðmundur Frímann Agnarsson (1898-1969) Mágabergi

Dates of relationship

17.8.1919

Description of relationship

Related entity

Sigþór Guðmundsson (1931-2008) Höfn í Hornafirði (17.7.1931 - 7.5.2008)

Identifier of related entity

HAH01990

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigþór Guðmundsson (1931-2008) Höfn í Hornafirði

is the child of

Guðmundur Frímann Agnarsson (1898-1969) Mágabergi

Dates of relationship

17.7.1931

Description of relationship

Related entity

Guðrún Sigurðardóttir (1878-1947) Fremstagili (18.5.1878 - 23.2.1947)

Identifier of related entity

HAH04447

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðrún Sigurðardóttir (1878-1947) Fremstagili

is the parent of

Guðmundur Frímann Agnarsson (1898-1969) Mágabergi

Dates of relationship

20.5.1898

Description of relationship

Related entity

Svavar Agnarsson (1912-1978) Þórðarhúsi Blönduósi (22.2.1912 - 19.7.1978)

Identifier of related entity

HAH03950

Category of relationship

family

Type of relationship

Svavar Agnarsson (1912-1978) Þórðarhúsi Blönduósi

is the sibling of

Guðmundur Frímann Agnarsson (1898-1969) Mágabergi

Dates of relationship

22.2.1912

Description of relationship

Related entity

Hannes Agnarsson (1910-1989) (1,11,1910 - 9.1.1989)

Identifier of related entity

HAH04775

Category of relationship

family

Type of relationship

Hannes Agnarsson (1910-1989)

is the sibling of

Guðmundur Frímann Agnarsson (1898-1969) Mágabergi

Dates of relationship

1.11.1910

Description of relationship

Related entity

Ari Agnarsson (1916-1996) (12.11.1916 - 27.2.1996)

Identifier of related entity

HAH01033

Category of relationship

family

Type of relationship

Ari Agnarsson (1916-1996)

is the sibling of

Guðmundur Frímann Agnarsson (1898-1969) Mágabergi

Dates of relationship

12.11.1916

Description of relationship

Related entity

Bragi Agnarsson (1915-1999) (13.11.1915 - 17.3.1999)

Identifier of related entity

HAH01152

Category of relationship

family

Type of relationship

Bragi Agnarsson (1915-1999)

is the sibling of

Guðmundur Frímann Agnarsson (1898-1969) Mágabergi

Dates of relationship

12.11.1916

Description of relationship

Related entity

Sigurunn Þorfinnsdóttir (1898-1974) Mágabergi (16.10.1898 - 22.4.1974)

Identifier of related entity

HAH06188

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigurunn Þorfinnsdóttir (1898-1974) Mágabergi

is the spouse of

Guðmundur Frímann Agnarsson (1898-1969) Mágabergi

Dates of relationship

23.4.1919

Description of relationship

Related entity

Hulda Bjarnadóttir (1921-2000) (14.11.1921 - 8.2.2000)

Identifier of related entity

HAH01460

Category of relationship

family

Type of relationship

Hulda Bjarnadóttir (1921-2000)

is the cousin of

Guðmundur Frímann Agnarsson (1898-1969) Mágabergi

Dates of relationship

14.11.1921

Description of relationship

Móðir Huldu var Ingibjörg Þorfinnsdóttir (1892-1968) systir Sigurunnar konu Guðmundar

Related entity

Hróarsstaðir á Skaga ((1900))

Identifier of related entity

HAH00305

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Hróarsstaðir á Skaga

is controlled by

Guðmundur Frímann Agnarsson (1898-1969) Mágabergi

Dates of relationship

Description of relationship

Bóndi þar 1920

Related entity

Maríubær og Fögruvellir Blönduósi (1892 -)

Identifier of related entity

HAH00121

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Maríubær og Fögruvellir Blönduósi

is controlled by

Guðmundur Frímann Agnarsson (1898-1969) Mágabergi

Dates of relationship

Description of relationship

1924-1969 síðast ár meginn við veginn, rifið 2014 nefndist þá Máfaberg

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH01277

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 13.8.2018

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði
Íslendingabók
Íslendingaþættir Tímans 27.6.1969. https://timarit.is/page/3570411?iabr=on
mbl 17.5.1969. https://timarit.is/page/1402680?iabr=on
Húnavaka 1970

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places