Brautarholt Blönduósi

Identity area

Type of entity

Corporate body

Authorized form of name

Brautarholt Blönduósi

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

1917-

History

Byggt 1917 af Jóni Lárussyni er bjó þar 1919, Þá kaupir Sveinn Guðmundsson áður bóndi Kárastöðum. Sveinn bjó í húsinu eitt ár, en selur Steingrími Davíðssyni, hann býr þar til 1930 er hann selur Einari Péturssyni.
Eftir lát Einars 1937 bjó ekkja hans, Guðný Pálína Frímannsdóttir í Brautarholti.
Þar bjuggu um hríð Þorsteinn Pétursson og Anna Jóhannsdóttir kona hans ásamt Jóhönnu dóttur þeirra. Einnig Pétur sonur Guðnýjar og Ingibjörg Jósefsdóttir.
Bjarni Halldórsson bjó í Brautarholti 1953-1981.
Kristján Snorrason keypti húsið og bjó þar til æviloka og ekkja hans Anna Tryggvadóttir þar síðar ásamt sambýlismanni sínum Ragnar A Þórarinssyni.

Places

Blönduós gamli bærinn. Við veginn uppá Brekku.

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

1917- Brautarholt- 1956.

1917-1919- Jón Lárusson f. 26. desember 1873 d. 14. apríl 1959, bóndi og kvæðamaður Hlíð Vatnsnesi. Byggði bæinn. Sjá Erlendarbæ.

1919-1920- Sveinn Oddbergur Guðmundsson (1867-1939) bóndi Kárastöðum.

1920-1930- Steingrímur Árni Björn Davíðsson f. (1891-1981) og Helga Dýrleif Jónsdóttir (1895-1995). 1920- Jón Hróbjartsson f. 2. júlí 1853 d. 31. ágúst 1928, ekkill. Gunnfríðarstöðum, faðir Helgu. Sjá Svalbarða.

1930 og 1951- Einar Pétursson f. 19. nóv. 1872, d. 7. jún. 1937, áður bóndi í Hólabæ, frá Grund í Svínadal, maki; 1. okt. 1895; Guðný Pálína Frímannsdóttir f. 28. júlí 1872 Hamrakoti, d. 17. des. 1964, ekkja þar 1940 og 1951.
Börn þeirra;
1) Guðmundur Frímann (1896-1962) Rvík,
2) Pétur Þorgrímur (1906-1941) sjá neðar.
Húskona 1946 og 1951; Pálína Þorbjörg Jósafatsdóttir f. 29. apríl 1877 d. 20. júní 1963, Jónasarhúsi 1957.

1940- Pétur Þorgrímur Einarsson f. 18. jan. 1906 Gunnsteinsstöðum d. 14. sep. 1941, maki I, 25. jún. 1929 (skildu); sk. Valdís Emilía Valdimarsdóttir f. 3. okt. 1908, d. 30. júní 1939 frá Ægissíðu.
Barn þeirra;
1) Sigurlaug (1930-2016),
barn Valdísar;
2) Guðmundur Ólafsson (1935-1942).
Maki II; Ingibjörg Steinvör Þórarinsdóttir f. 15. nóv. 1916 d. des. 2012 sjá Sandgerði. (sm. Daniel Bozen, f. 25.9.1918) USA.
Börn þeirra;
1) Einar Heimir (1936-2017),
2) Þóra Sigurbjörg Seigeneurie (1938),
3) Ragnheiður Sólveig (1940-1962).

1940 og 1947- Þorsteinn Frímann Pétursson f. 28. jan. 1866, frá Grund í Svínadal, (bróðir Einars), d. 22. apr. 1950, maki; 21. nóv. 1890; Anna Jóhannsdóttir f. 8. maí 1861 frá Mjóadal, d. 5. sept. 1948. Hús Þorsteins Frímannssonar.
Börn þeirra;
1) Svava (1891-1973), Húsfreyja á Eiríksstöðum og á Blönduósi. Húsfreyja á Blönduósi 1930. Síðast bús. í Reykjavík.
2) Jóhanna (1894-1968) sjá Agnarsbæ,
3) Torfhildur (1897 -1991). Sjá Pálmalund. Húsfreyja á Orrastöðum, Blönduósssókn, A-Hún. 1930. Var í Lundi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Húsfreyja á Orrastöðum og á Blönduósi. Síðast bús. í Blönduóshreppi.

1940- Hannes Ólafsson f. 1. sept. 1890 Eiríksstöðum, d. 15. júní 1950. áður bóndi á Eiríksstöðum, maki 27. nóv. 1915, Svava Þorsteinsdóttir f. 7. júlí 1891, d. 28. jan. 1973 (sjá til hliðar, Kistu, Böðvarshúsi 1933, Tungu 1946).
Börn þeirra;
1) Auður (1916- 1988) Rvk,
2) Sigurgeir (1919-2005) Stekkjardal,
3) Torfhildur (1921-2007) Tungu,
4) Jóhann Frímann (1924-1997) sjá Pálmalund. 1941-

1940; Elínborg Margrét Kristmundsdóttir (1909-1996) sjá Maríubæ.
1940; Þuríður Ingibjörg Þórarinsdóttir (1915-2002) Rvík.

1947- Jóhanna Þorsteinsdóttir f. 8. apríl 1894, d. 2. jan. 1968. Prjónakona óg barnlaus, dóttir Þorsteins hér að ofan og Jóhönnu. Sjá Agnarsbæ.

General context

Relationships area

Related entity

Guðný Frímannsdóttir (1872-1964) Brautarholti (28.7.1872 - 17.12.1964)

Identifier of related entity

HAH04174

Category of relationship

hierarchical

Dates of relationship

1930

Description of relationship

1930 og 1951

Related entity

Þuríður Þórarinsdóttir (1915-2002) (18.4.1915 - 20.2.2002)

Identifier of related entity

HAH02189

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

vinnukona þar 1940

Related entity

Olga Steingrímsdóttir (1922-2010) Svalbarða á Blönduósi (16. 9. 1922 - 15. 4. 2010)

Identifier of related entity

HAH01060

Category of relationship

associative

Dates of relationship

16.9.1922

Description of relationship

fædd þar

Related entity

Svava Steingrímsdóttir (1921-2014) Svalbarða (8.9.1921 - 31.7.2014)

Identifier of related entity

HAH02057

Category of relationship

associative

Dates of relationship

8.9.1921

Description of relationship

fædd þar

Related entity

Jóninna Steingrímsdóttir (1928-2015) Svalbarða (8.9.1928 - 21.10.1915)

Identifier of related entity

HAH06481

Category of relationship

associative

Dates of relationship

8.9.1928

Description of relationship

fædd þar

Related entity

Fjóla Steingrímsdóttir (1927-1993) frá Svalbarða Blönduósi (23.8.1927 - 5.8.1993)

Identifier of related entity

HAH01221

Category of relationship

associative

Dates of relationship

23.8.1927

Description of relationship

fædd þar

Related entity

Hólmsteinn Steingrímsson (1923-2021) Svalbarða Blönduósi (4.12.1923 -23.05.2021)

Identifier of related entity

HAH06735

Category of relationship

associative

Dates of relationship

4.12.1923

Description of relationship

fæddur þar

Related entity

Jón Hróbjartsson (1853-1928) Gunnfríðarstöðum (7.7.1853 - 1.9.1928)

Identifier of related entity

HAH04911

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

hjá dóttur sinni í Brautarholti 1920

Related entity

Jóhanna Þorsteinsdóttir (1894-1968) Efstabæ (Agnarsbæ) Blönduósi (8.4.1894 - 2.1.1968)

Identifier of related entity

HAH04901

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Elínborg Kristmundsdóttir (1909-1996) Kjalarlandi (10.10.1909 - 15.1.1996)

Identifier of related entity

HAH03231

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

vinnukona þar 1940

Related entity

Jóhann Frímann Hannesson (1924-1997) Blönduósi og Reykjavík (18.5.1924 - 19.12.1997)

Identifier of related entity

HAH01548

Category of relationship

associative

Dates of relationship

1940

Description of relationship

Related entity

Auður Hannesdóttir (1916-1988) Blönduósi (12.8.1916 - 8.1.1988)

Identifier of related entity

HAH02213

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Sigurgeir Hannesson (1919-2005) Stekkjardal (3.4.1919 - 8.2.2005)

Identifier of related entity

HAH01958

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Blönduós- Gamlibærinn (26.6.1876 -)

Identifier of related entity

HAH00082

Category of relationship

associative

Dates of relationship

1917

Description of relationship

Related entity

Einar Heimir Pétursson (1936-2017) Blönduósi (31.12.1936 - 11.3.2017)

Identifier of related entity

HAH02196

Category of relationship

associative

Dates of relationship

1940

Description of relationship

Related entity

Haukur Steingrímsson (1925) Svalbarða Blönduósi (30.8.1925 -)

Identifier of related entity

HAH06233

Category of relationship

associative

Dates of relationship

30.8.1925

Description of relationship

fæddur þar

Related entity

Ragnar Annel Þórarinsson (1924-2017) Blönduósi (1.10.1924 - 12.3.2017)

Identifier of related entity

HAH01850

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Ragnar Annel Þórarinsson (1924-2017) Blönduósi

controls

Brautarholt Blönduósi

Dates of relationship

1991 - 2016

Description of relationship

Bjó þar til dd

Related entity

Kristbjörg Sigurðardóttir (1911-1981) Brautarholti Blönduósi (5.4.1911 - 19.8.1981)

Identifier of related entity

HAH06957

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Dates of relationship

Description of relationship

Húsfreyja þar 1957

Related entity

Þorsteinn Pétursson (1866-1950) Brautarholti (28.1.1866 - 22.4.1950)

Identifier of related entity

HAH04987

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Þorsteinn Pétursson (1866-1950) Brautarholti

controls

Brautarholt Blönduósi

Dates of relationship

Description of relationship

1940 og 1947

Related entity

Svava Þorsteinsdóttir (1891-1973) Kistu (7.7.1891 - 28.1.1973)

Identifier of related entity

HAH04998

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Svava Þorsteinsdóttir (1891-1973) Kistu

controls

Brautarholt Blönduósi

Dates of relationship

Description of relationship

Bjó þar 1930

Related entity

Steingrímur Davíðsson (1891-1981) Skólastjóri Svalbarða á Blönduósi (17.11.1891 - 9.10.1981)

Identifier of related entity

HAH02037

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Dates of relationship

1920-1930

Description of relationship

Húsbóndi þar

Related entity

Einar Pétursson (1872-1937) Brautarholti og Hólabæ (19.11.1872 - 7.6.1937)

Identifier of related entity

HAH03128

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Dates of relationship

1930-1951

Description of relationship

1930 og 1951

Related entity

Hannes Ólafsson (1890-1950) Eiríksstöðum og Kistu (1.9.1890 - 15.6.1950)

Identifier of related entity

HAH10018

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Dates of relationship

Description of relationship

Húsbóndi þar 1940

Related entity

Helga Dýrleif Jónsdóttir (1895-1995) Svalbarða á Blönduósi (8.12.1895 - 7.6.1995)

Identifier of related entity

HAH01403

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Dates of relationship

1920

Description of relationship

Related entity

Jón Lárusson (1873-1959) kvæðamaður í Hlíð á Vatnsnesi (26.12.1873 -14.4.1959)

Identifier of related entity

HAH01580

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Jón Lárusson (1873-1959) kvæðamaður í Hlíð á Vatnsnesi

is the owner of

Brautarholt Blönduósi

Dates of relationship

1917-1919

Description of relationship

Byggði bæinn

Related entity

Sveinn Guðmundsson (1867-1939) Brautarholti og Kárastöðum (14.12.1867 - 14.6.1939)

Identifier of related entity

HAH04965

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Sveinn Guðmundsson (1867-1939) Brautarholti og Kárastöðum

is the owner of

Brautarholt Blönduósi

Dates of relationship

1919-1920

Description of relationship

keypti það of seldi Steingrími Davíðssyni árið á eftir

Related entity

Anna Tryggvadóttir (1919-2007) frá Finnstungu (3.12.1919 - 31.8.2007)

Identifier of related entity

HAH01027

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Anna Tryggvadóttir (1919-2007) frá Finnstungu

is the owner of

Brautarholt Blönduósi

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Kristján Snorrason (1918-1990) Blönduósi (26.1.1918 - 15.11.1990)

Identifier of related entity

HAH04797

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Kristján Snorrason (1918-1990) Blönduósi

is the owner of

Brautarholt Blönduósi

Dates of relationship

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH00090

Institution identifier

IS HAH-Blö

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 13.5.2019

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ Býlaskrá Blönduóss 1876 - 1957
Upplýsingar um lóðamörk eru fengnar frá Jóni Arasyni (1949) í Skuld.
Skilningur á staðsetningu er alfarið minn. GPJ

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places