Brynjólfur Lýðsson (1875-1970) Ytri-Ey

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Brynjólfur Lýðsson (1875-1970) Ytri-Ey

Parallel form(s) of name

  • Brynjólfur Lýðsson Ytri-Ey

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

3.11.1875 - 27.4.1970

History

Brynjólfur Lýðsson 3. nóvember 1875 - 27. apríl 1970 Bóndi og smiður á Ytri-Ey, Hofssókn, A-Hún. 1930. Bóndi í Ytri-Ey í Vindhælishreppi. Var í Sæbóli, Höfðahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Höfðahreppi.
Vann hvalinn undan Vindhælisstöðum 1918 ásamt Lýði syni sínum.

Places

Ytri-Ey á Skagaströnd: Skagaströnd:

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans; Lýður Jónsson 27. mars 1845 - 27. maí 1937 Hreppstjóri á Skriðnesenni, Óspakseyrarsókn, Strand. 1930. Bóndi og oddviti á Stað í Hrútafirði og hreppstjóri á Skriðnisenni í Bitrufirði og kona hans 3.10.1873; Anna Magnúsdóttir 11. september 1852 - 23. mars 1937 Húsfreyja á Stað í Hrútafirði og Skriðnisenni.
Systkini Brynjólfs;
1) Ingibjörg Lýðsdóttir 12. júlí 1874 - 23. ágúst 1948 Húsfreyja á Akureyri.
2) Guðrún Lýðsdóttir 3. desember 1876 - 6. nóvember 1972 Síðast bús. í Reykjavík. Var á Skriðnesenni, Óspakseyrarsókn, Strand. 1880. Var á Skriðnesenni, Óspakseyrarsókn, Strand. 1890. Var á Ballará, Dagverðarnessókn, Dal. 1901. Var í Litla-Holti, Staðarhólssókn, Dal. 1930.
3) Magnús Lýðsson 26. mars 1878 - 3. janúar 1964 Smiður og bóndi í Hólmavík 1930. Bóndi á Kálfanesi og síðar járnsmiður á Hólmavík
4) Sigmundur Lýðsson 8. júlí 1880 - 8. júní 1960 Var á Skriðnesenni, Óspakseyrarsókn, Strand. 1880. Smiður og bóndi í Einfætingsgili, Óspakseyrarsókn, Strand. 1930. Bóndi og gullsmiður á Einfætingsgili.
5) Matthildur Lýðsdóttir 24. febrúar 1883 - 14. mars 1918 Hjú í Skriðnesenni, Óspakseyrarsókn, Strand. 1901. Húsfreyja á Hólmavík, Hesteyri og Bolungarvík.
6) Oddur Lýðsson 7. nóvember 1884 - 28. október 1936 Bóndi og hreppstjóri í Hlíð í Kollafirði, Strand., síðan á Glerá við Akureyri. Bóndi í Hlíð, Kollafjarðarnesssókn, Strand. 1930. Bjó á Glerá 1934-36.
7) Jón Lýðsson 13. maí 1887 - 14. ágúst 1969 Bóndi á Skriðnesenni, Óspakseyrarsókn, Strand. 1930. Bóndi og hreppstjóri á Skriðinsenni í Bitrufirði, Óspakseyrarhr., Strand.
8) Sigurður Lýðsson 5. júní 1889 - 23. febrúar 1927 Bóndi á Hvoli í Saurbæjarhr., Dal. frá 1922 til æviloka. „Efnismaður sem hann átti kyn til“, segir í Dalamönnum.
9) Valgerður Lýðsdóttir 31. október 1890 - 28. október 1976 Húsfreyja á Melum, Dagverðarnessókn, Dal. 1930. Húsfreyja á Skriðnisenni, Felli á Ströndum og Melum á Skarðsströnd. Síðast bús. á Akranesi.
10) Anna Lýðsdóttir 1. september 1893 - 8. september 1986 Húsfreyja á Akureyri 1930. Kennari, síðast bús. á Akureyri.
11) Ragnheiður Lýðsdóttir 22. júní 1895 - 1. september 1983 Húsfreyja á Kirkjubóli, Kollafjarðarnesssókn, Strand. 1930. Húsfreyja, síðast bús. í Kirkjubólshreppi.
Kona Brynjólfs 17.10.1896; Kristín Guðmundína Indriðadóttir 21. febrúar 1873 - 2. maí 1941 Var á Efri-Skúf, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1880. Var á Ytri-Ey, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1890. Húsfreyja í Ytri-Ey á Skagaströnd. Húsfreyja á Ytri-Ey, Hofssókn, A-Hún. 1930.
Börn þeirra;
1) Indriði Brynjólfsson 17. ágúst 1897 - 8. desember 1977 Var á Ytri-Ey, Hofssókn, A-Hún. 1930. Verkamaður á Sæbóli á Skagaströnd og síðar í Reykjavík. kona hans; Ingunn Margrét Díana Gísladóttir 4. ágúst 1900 - 23. október 1951 Var á Flateyri, Holtssókn, V-Ís. 1901. Verslunarstúlka á Hverfisgötu 98 a, Reykjavík 1930. Húsfreyja á Sæbóli. Hét fullu nafni Ingunn Margrét Díana Guðborg Gísladóttir.
2) Guðbjörg Brynjólfsdóttir 12. nóvember 1898 - 3. júlí 1982 Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík. M1; Hannes Sigurður Einarsson 19. september 1895 - 18. október 1940 Stýrimaður í Reykjavík. M2; Lárus Hansson 16. desember 1891 - 14. mars 1958 Verkamaður. Var í Reykjavík 1910 en átti lögheimili í Svanga í Skorradal. Innheimtumaður á Lindargötu 14, Reykjavík 1930. Innheimtumaður í Reykjavík 1945.
3) Ragnheiður Brynjólfsdóttir 22. maí 1901 - 10. júní 1994 Húsfreyja á Lindargötu 43 b, Reykjavík 1930. Var í Böðvarshúsi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Klæðskeri og handavinnukennari, síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar 12.11.1926; Þorvaldur Þórarinsson 16. nóvember 1899 - 2. nóvember 1981 Skrifstofumaður á Lindargötu 43 b, Reykjavík 1930. Skrifstofumaður á Blönduósi, síðar bókari í Reykjavík. Var í Böðvarshúsi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Þau skildu.
4) Magnús Leó Brynjólfsson 18. júlí 1903 - 25. mars 1941 Sjómaður í Hafnarfirði 1930. Sjómaður í Reykjavík. Kona hans; Guðrún Sigurveig Sigurðardóttir 22. júní 1903 - 12. apríl 1973 Húsfreyja í Hafnarfirði 1930. Ekkja í Reykjavík 1945. Húsfreyja, síðast bús. í Reykjavík.
5) Jóhann Bergmann Brynjólfsson 15. ágúst 1905 - 27. ágúst 1990 Vinnumaður í Hafnarfirði 1930. Var í Sæbóli, Höfðahr., A-Hún. 1957. Bóndi á Ytri-Ey og síðar verkamaður á Akureyri. M1; Kristín Vilhjálmsdóttir 7. maí 1896 - 1. mars 1978 Var í Ásgeirsárseli, Víðidalstungusókn, Hún. 1901. Húsfreyja á Hnausum, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Ljósmóðir. Síðast bús. í Reykjavík. Þau skildu. M2 11.10.1853; Ester Jónsdóttir Thorlacius 29. október 1903 - 9. júní 1991 Var á Öxnafelli, Saurbæjarsókn, Eyj. 1930. Var í Sæbóli, Höfðahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Glæsibæjarhreppi .
6) Anna Súsanna Brynjólfsdóttir 1. september 1907 - 22. október 1908
7) Anna Súsanna Brynjólfsdóttir 6. janúar 1910 - 22. maí 1999 Var á Ytri-Ey, Hofssókn, A-Hún. 1930. Kjólameistari, síðast bús. í Reykjavík. Kjörbarn: Jón Ásgeirsson, f. 11.5.1950. Maður hennar; Ásgeir Jónsson 1. janúar 1914 - 14. nóvember 2005 Stofnandi og eigandi vinnuvélafyrirtækisins Hegra h.f., síðast bús. í Reykjavík.
8) Lýður Brynjólfsson 25. október 1913 - 12. mars 2002 Var á Ytri-Ey, Hofssókn, A-Hún. 1930. Húsasmiður og kennari. Síðar skólastjóri við Iðnskólann í Vestmannaeyjum. Kona hans; Auður Guðmundsdóttir 27. janúar 1918 - 1. febrúar 2003 Var á Vestmannabraut 29 , Vestmannaeyjum 1930. Síðast bús. í Vestmannaeyjum.

General context

Relationships area

Related entity

Lýður Brynjólfsson (1913-2002) (25.10.1913 - 12.3.2002)

Identifier of related entity

HAH01723

Category of relationship

family

Dates of relationship

23.10.1913

Description of relationship

Related entity

Einar Jónsson (1862-1944) Blöndubakka (27.1.1862 - 6.5.1944)

Identifier of related entity

HAH03115

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Hannes sonur Einars var giftur Guðbjörgu (1898-1982) dóttur Brynjólfs

Related entity

Friðþjófur Marz Jónasson (1897) (4.3.1897 -)

Identifier of related entity

HAH03475

Category of relationship

family

Dates of relationship

4.3.1897

Description of relationship

Rósa Kristín (1860) kona Brynjólfs var systir Sigurlaugar móður Friðþjófs.

Related entity

Elínborg Þorláksdóttir (1891-1945) Eskifirði frá Ytra-Tungukoti (21.1.1891 - 11.1.1945)

Identifier of related entity

HAH08819

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Anna Seljan dóttir Helga sonar Elínborgar er gift Indriða Indriðasyni Indriðasonar Brynjólfssonar

Related entity

Indriði Jónsson (1831-1921) Ytri-Ey (2.8.1931 - 21.4.1921)

Identifier of related entity

HAH06540

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Tengdasonu, kona hans Kristín Guðmundína

Related entity

Anna Magnúsdóttir (1852-1937) Stað í Hrútafirði (11.9.1852 - 23.3.1937)

Identifier of related entity

HAH02384

Category of relationship

family

Type of relationship

Anna Magnúsdóttir (1852-1937) Stað í Hrútafirði

is the parent of

Brynjólfur Lýðsson (1875-1970) Ytri-Ey

Dates of relationship

3.11.1875

Description of relationship

Related entity

Guðbjörg Brynjólfsdóttir (1898-1982) (12.11.1898 - 3.7.1982)

Identifier of related entity

HAH03830

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðbjörg Brynjólfsdóttir (1898-1982)

is the child of

Brynjólfur Lýðsson (1875-1970) Ytri-Ey

Dates of relationship

12.11.1898

Description of relationship

Related entity

Súsanna Brynjólfsdóttir (1910-1999) (6.1.1910 - 22.5.1999)

Identifier of related entity

HAH02423

Category of relationship

family

Type of relationship

Súsanna Brynjólfsdóttir (1910-1999)

is the child of

Brynjólfur Lýðsson (1875-1970) Ytri-Ey

Dates of relationship

6.1.1910

Description of relationship

Related entity

Ragnheiður Brynjólfsdóttir (1901-1994) Böðvarshúsi Blönduósi (22.5.1901 - 10.6.1994)

Identifier of related entity

HAH01859

Category of relationship

family

Type of relationship

Ragnheiður Brynjólfsdóttir (1901-1994) Böðvarshúsi Blönduósi

is the child of

Brynjólfur Lýðsson (1875-1970) Ytri-Ey

Dates of relationship

22.5.1901

Description of relationship

Related entity

Anna Lýðsdóttir (1893-1986) (1.9.1893 - 8.9.1986)

Identifier of related entity

HAH02383

Category of relationship

family

Type of relationship

Anna Lýðsdóttir (1893-1986)

is the sibling of

Brynjólfur Lýðsson (1875-1970) Ytri-Ey

Dates of relationship

1.9.1893

Description of relationship

Related entity

Kristín Indriðadóttir (1873-1941) Ytri-Ey (21.2.1873 - 2.5.1941)

Identifier of related entity

HAH06620

Category of relationship

family

Type of relationship

Kristín Indriðadóttir (1873-1941) Ytri-Ey

is the spouse of

Brynjólfur Lýðsson (1875-1970) Ytri-Ey

Dates of relationship

17.10.1896

Description of relationship

Börn þeirra; 1) Indriði Brynjólfsson 17.8.1897 - 8.12.1977. Verkamaður á Sæbóli á Skagaströnd. Kona hans; Ingunn Margrét Díana Gísladóttir 4.8.1900 - 23.10. Húsfreyja á Sæbóli. 2) Guðbjörg Brynjólfsdóttir 12.11.1898 - 3.7.1982. Húsfreyja í Reykjavík. M1; Hannes Sigurður Einarsson 19.9.1895 - 18.10.1940. Stýrimaður í Reykjavík. M2; Lárus Hansson 16.12.1891 - 14.3.1958. Innheimtumaður í Reykjavík 1945. 3) Ragnheiður Brynjólfsdóttir 22.5.1891 - 10.6.1994. Húsfreyja Böðvarshúsi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Klæðskeri og handavinnukennari. Maður hennar 12.11.1926; Þorvaldur Þórarinsson 16.11.1899 - 2.11.1981 skrisfstofumaður á Blönduósi. Þau skildu. 4) Magnús Leó Brynjólfsson 18.7.1903 - 25.3.1941. Sjómaður í Reykjavík. Kona hans; Guðrún Sigurveig Sigurðardóttir 22.6.1903 - 12.4.1973 Húsfreyja Reykjavík. 5) Jóhann Bergmann Brynjólfsson 15.8.1905 - 27.8.1990. Bóndi á Ytri-Ey. M1; Kristín Vilhjálmsdóttir 7.5.1896 - 1.3.1978. Húsfreyja á Hnausum, Þau skildu. M2, 11.10.1953; Ester Jónsdóttir Thorlacius 29.10.1903 - 9.6.1991. Var í Sæbóli, Höfðahr., A-Hún. 1957. 6) Anna Súsanna Brynjólfsdóttir 1.9.1907 - 22.10.1908 7) Anna Súsanna Brynjólfsdóttir 6.1.1910 - 22.5.. Kjólameistari, Reykjavík. Maður hennar; Ásgeir Jónsson 1.1.1914 - 14.11.2005. Stofnandi og eigandi vinnuvélafyrirtækisins Hegra h.f. 8) Lýður Brynjólfsson 25.10.1913 - 12.3.2002. Skólastjóri við Iðnskólann í Vestmannaeyjum. Kona hans; Auður Guðmundsdóttir 27.1.1918 - 1.2.2003. Vestmannaeyjum.

Related entity

Ingibjörg Sigurðardóttir (1925-2009) Ásgarði í Dölum (4.3.1925 - 6.9.2009)

Identifier of related entity

HAH05127

Category of relationship

family

Type of relationship

Ingibjörg Sigurðardóttir (1925-2009) Ásgarði í Dölum

is the cousin of

Brynjólfur Lýðsson (1875-1970) Ytri-Ey

Dates of relationship

4.3.1925

Description of relationship

Brynjólfur var bróðir Sigurðar föður Ingibjargar

Related entity

Ytri-Ey í Vindhælishreppi ((1950))

Identifier of related entity

HAH00618

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Ytri-Ey í Vindhælishreppi

is controlled by

Brynjólfur Lýðsson (1875-1970) Ytri-Ey

Dates of relationship

1901

Description of relationship

1901-1944

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH02960

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 23.1.2018

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði
ÆAH bls 515

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places