Einar Sigurðsson (1923-1994) Hrl, frá Litlu-Giljá

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Einar Sigurðsson (1923-1994) Hrl, frá Litlu-Giljá

Parallel form(s) of name

  • Einar Sigurðsson

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

22.4.1923 - 29.9.1994

History

Einar Sigurðsson 22. apríl 1923 - 29. september 1994 Hæstaréttarlögmaður í Reykjavík. Var á Litlu-Giljá, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Kjördætur: Erna Guðrún Einarsdóttir f. 24.7.1944 og Dóra Geraldína Einarsdóttir, f. 25.7.1946.
Útför hans fer fram frá Dómkirkjunni í dag.

Places

Litla-Giljá; Reykjavík

Legal status

Hann varð stúdent frá MA árið 1947 og cand. juris frá Háskóla Íslands árið 1954. Einar stundaði ýmis störf á námsárum sínum, vann m.a. á skurðgröfu víða um land og þrjú sumur á síldveiðum. Hann rak málflutningsskrifstofu ásamt fasteignasölu í Reykjavík frá ársbyrjun 1955, lengst af í Ingólfsstræti 4. Hann rak Harðfiskstöðina í Kópavogi 1971­1973. Einar sinnti ýmsum félags- og trúnaðarstörfum, var m.a. form. stúdentaf. Háskóla Íslands 1950­-1951, formaður stjórnar Óskarsstöðvar á Raufarhöfn frá stofnun 1956, og Óskarssíldar hf. á Siglufirði frá stofnun 1962. Hann var stofnfélagi í Matsmannafélagi Íslands og í fyrstu varastjórn þess og í prófnefnd fasteignasala frá 1979.

Functions, occupations and activities

Einar varð héraðsdómslögmaður árið 1957 og hæstaréttarlögmaður árið 1974.

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans; Þuríður Sigurðardóttir 9. september 1894 - 16. júlí 1968 Húsfreyja í Öxl og á Litlu-Giljá. Var á Litlu-Giljá, Sveinsstaðahr., A-Hún. 1957. Var í Reykjavík 1910. Húsfreyja á sama stað 1930 systir Gísla (1896-1970) rakara á Selfossi föður Björns (1946) og maður hennar 20.4.1915; Sigurður Jónsson 1. júlí 1885 - 14. apríl 1955 Bóndi á Litlu-Giljá í Sveinsstaðahr., A-Hún. Bróður Jóns í Öxl (1893-1971).
Systkini Einars;
1) Magnús Sigurðsson 6. janúar 1917 - 26. desember 1985 Var á Litlu-Giljá, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Var á Litlu-Giljá, Sveinsstaðahr., A-Hún. 1957. Bóndi þar. Síðast bús. í Sveinsstaðahreppi. Óg barnlaus.
2) Hafsteinn Sigurðsson 6. ágúst 1919 - 29. ágúst 1988 Var á Öxl, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Húsasmiður í Reykjavík, síðast bús. í Hveragerðisbæ. Ógiftur
3) Vigdís Sigurðardóttir 21. desember 1920 - 3. maí 1981 Var á Litlu-Giljá, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar; Steinarr Björnsson 17. september 1926 - 6. júlí 1967 lyfjafræðingur.
4) Stefán Sigurðsson 10. nóvember 1926 - 10. júlí 1985 Var á Litlu-Giljá, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Bifreiðarstjóri, síðast bús. í Reykjavík. Kona hans; Kristrún Ásbjörg Ingólfsdóttir 8. október 1932 - 8. janúar 2017 Húsfreyja í Reykjavík.
5) Elín Anna Sigurðardóttir 24. október 1929 - 20. september 1980 Hjúkrunarfræðingur í Reykjavík. Maður hennar; Ólafur Haraldur Óskarsson 17. mars 1933 - 24. október 2011 Var í Reykjavík 1945. Skólastjóri í Reykjavík. Gegndi ýmsum félagsstörfum.
6) Ingi Garðar Sigurðsson 3. desember 1931 - 16. desember 2012 Héraðsráðunautur á Akureyri, tilraunastjóri á Reykhólum og starfaði síðar við landbúnaðarrannsóknir í Reykjavík. Kona hans; Kristrún Marinósdóttir 20. júlí 1935 Var í Reykjavík 1945.
7) Sigþrúður Sigurðardóttir 1. júní 1934 - 12. október 2015 Húsfreyja á Gýgjarhóli í Skagafirði og síðar sjúkraliðii á Sauðárkróki. Maður hennar, Ingvar Gýgjar Jónsson 27. mars 1930 Ritaður Ingvar Gígjar í manntalinu 1930. Byggingafulltrúi Sauðárkróki.
8) Guðmundur Magnús Sigurðsson 26. júní 1936 Kaupmaður Reykjavík, kona hans; Sigurbjörg Marta Stefánsdóttir 3. nóvember 1938 hárgreiðslukona.
9) Guðrún Sigurðardóttir 31. október 1939 - 14. apríl 2015 Var á Litlu-Giljá, Sveinsstaðahr., A-Hún. 1957. Sjúkrahússtarfsmaður á Blönduósi og í Reykjavík, síðast verslunarmaður í Reykjavík. Maður hennar; Einar Jóhannesson 28. maí 1937 - 8. nóvember 1995 Vélstjóri.
Kona Einars 8.1.1956; Halldóra Ottesen Óskarsdóttir 27. febrúar 1925 - 30. október 1993 Húsfreyja í Reykjavík. Dóttir Óskars Halldórssonar „Íslands-Bersi“ útgerðarmanns á Akranesi (1893-1953)
M1: Melvin Gerald Waters f. 13.1.192?, 16.5.1983.
Dætur hennar og Melvins;
1) Erna Guðrún Einarsdóttir 24. júlí 1944 - 29. júlí 1999 Skrifstofumaður. Síðast bús. í Reykjavík. Kjörfaðir: Einar Sigurðsson, f. 22.4.1923, maður hennar; Sigurður J. Kristjánsson og eiga þau eina dóttur, Erna á tvær dætur frá fyrra hjónabandi.
2) Dóra Geraldine Einarsdóttir 25. júlí 1946 - 15. mars 2012 Bús. í Svíþjóð og síðar í Reykjavík. Faðir: Merlvin Waters. Kjörfaðir: Einar Sigurðsson, f. 22.4.1923. , maður hennar; maki Tómas Albert Holton 23. janúar 1933 - 31. janúar 2013 Viðskiptafræðingur, útflytjandi og sjálfstæður atvinnurekandi í Reykjavík. Foreldrar: Melvyn Holton f. 1903, d. 1964 og Bessie Watson f. 1905, d. 2002. Dóra á tvö börn frá fyrra hjónabandi
Börn Einars og Halldóru;
3) Þuríður Einarsdóttir 26. júní 1956, maki Ágúst Bjarnason;
4) Guðrún Einarsdóttir 16. september 1957, gift Jóhanni Helgasyni, þau eiga þrjú börn.

General context

Relationships area

Related entity

Litla-Giljá í Þingi ((1950))

Identifier of related entity

HAH00503

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Barn þar 1930

Related entity

Sigurður Jónsson (1885-1955) Litlu-Giljá (1.7.1885 - 14.4.1955)

Identifier of related entity

HAH07097

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigurður Jónsson (1885-1955) Litlu-Giljá

is the parent of

Einar Sigurðsson (1923-1994) Hrl, frá Litlu-Giljá

Dates of relationship

22.4.1923

Description of relationship

Related entity

Sigþrúður Sigurðardóttir (1934-2015) Gýgjarhóll, Skag. (1.6.1934 - 12.10.2015)

Identifier of related entity

HAH08146

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigþrúður Sigurðardóttir (1934-2015) Gýgjarhóll, Skag.

is the sibling of

Einar Sigurðsson (1923-1994) Hrl, frá Litlu-Giljá

Dates of relationship

1.6.1934

Description of relationship

Related entity

Guðrún Sigurðardóttir (1939-2015) frá Litlu-Giljá (31.10.1939 - 14.4.2015)

Identifier of related entity

HAH01530

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðrún Sigurðardóttir (1939-2015) frá Litlu-Giljá

is the sibling of

Einar Sigurðsson (1923-1994) Hrl, frá Litlu-Giljá

Dates of relationship

31.10.1939

Description of relationship

Related entity

Hafsteinn Sigurðsson (1919-1988) frá Öxl (6.8.1919 - 29.8.1988)

Identifier of related entity

HAH04614

Category of relationship

family

Type of relationship

Hafsteinn Sigurðsson (1919-1988) frá Öxl

is the sibling of

Einar Sigurðsson (1923-1994) Hrl, frá Litlu-Giljá

Dates of relationship

22.4.1923

Description of relationship

Related entity

Björn Gíslason (1946) Rakari Selfossi (2.9.1946 -)

Identifier of related entity

HAH02812

Category of relationship

family

Type of relationship

Björn Gíslason (1946) Rakari Selfossi

is the cousin of

Einar Sigurðsson (1923-1994) Hrl, frá Litlu-Giljá

Dates of relationship

2.9.1946

Description of relationship

Þuríður móðir Einars var systir Gísla rakara á Selfossi föðurs Björns.

Related entity

Guðrún Jónsdóttir (1887-1982) Guðrúnarstöðum (7.6.1887 - 9.6.1982)

Identifier of related entity

HAH04374

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðrún Jónsdóttir (1887-1982) Guðrúnarstöðum

is the cousin of

Einar Sigurðsson (1923-1994) Hrl, frá Litlu-Giljá

Dates of relationship

1923

Description of relationship

Faðir Einars var Sigurður (1885-1955) bróðir Guðrúnar.

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH03130

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 7.3.2018

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places