Litla-Giljá í Þingi

Identity area

Type of entity

Corporate body

Authorized form of name

Litla-Giljá í Þingi

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

(1950)

History

Bærinn stendur undir brattri brekku vestan þjóðvegar, skammt suður frá Giljánni. Vestur frá bænum var áður engið, mest votlendi, en nú nálega allt orðið að túni. Til austurs með ánni er beitilandið, það er að stofni til melöldur meða flóasundum og móum á milli og hvammar að ánni, nokkuð ræst síðustu árin. Jörðin hefir lengi verið bænsaeign, þar hefur jafnan verið töluverð garðrækt. Íbúðarhús byggt 1952, 539 m3. Fjós fyrir 18 gripi. Fjárhús yfir 300 fjár. Hesthús yfir 9 hross. Hlöður 1100 m3. Gömul fjárhús. Geymsla.Tún 42,3 ha. Veiðiréttur í Vatnsdalsá og Giljá.

Places

Sveinsstaðahreppur; Vatnsdalsá, Giljá; Langadalsmynni; Langidalur; Krossdalur; Skriðugil; Sortuvik; Litlugiljárhólmi; Stórugiljáreyrum; Kænuvik; Beinakelda;

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Ábúendur;
<1901> Guðmundur Hjálmarsson 12. mars 1861 [1.3.1861) - 1. júlí 1955. Bóndi á Kagaðarhóli á Ásum og verkamaður á Brúarlandi Blönduósi. Kona hans; Margrét Sigurlaug Eiríksdóttir 1. ágúst 1871 - 4. júlí 1953 Húsfreyja á Blönduósi 1930. Húsfreyja á Kagaðarhóli á Ásum.
<1901> Jón Þorvaldsson 23. mars 1852 - 3. ágúst 1914. Húsmaður á Litlu-Giljá. Bjó á Geirastöðum í Þingi. Kona hans; Vilhelmína Sigurðardóttir 22. júlí 1866 - 8. nóv. 1949. Húsfreyja í Grænumýri.
<1910-1911- Björn Sigurðsson 19. mars 1871 - 28. febrúar 1911 Bóndi og kennari á Bjarnastöðum í Vatnsdal og Litlu-Giljá í Þingi í Sveinsstaðahr., A-Hún. Varð úti. Kona hans; Kona hans; Sara Guðný Þorleifsdóttir 5. desember 1871 - 18. desember 1942 Húsfreyja á Sauðárkróki 1930. Kennari og húsfreyja á Bjarnastöðum, Litlu-Giljá og á Sauðárkróki.
<1920> Pétur Tímóteus Tómasson 25. sept. 1859 - 11. ágúst 1946. Bóndi í Meðalheimi. Ráðskona hans; Hólmfríður Halldóra Erlendsdóttir 4. okt. 1875 - 30. ágúst 1966. Vinnukona Ysta-Mói í Flókadal, Skag. til 1896. Lausakona á Akureyri 1899-1904. Var á Hlöðufelli, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Ráðskona í Meðalheimi. Síðast bús. í Blönduóshreppi. Ógift.
<1920> Jón Lárusson 26. des. 1873 - 14. apríl 1959. Bóndi og kvæðamaður í Hlíð á Vatnsnesi og síðar á Hvammstanga. Var í Hvammi, Hvammstangahr., V-Hún. 1957. Kona hans; Halldóra Margrét Guðmundsdóttir 26. júní 1886 - 28. ágúst 1963. Húsfreyja í Hlíð, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1930. Var í Hvammi, Hvammstangahr., V-Hún. 1957.
1921-1955- Sigurður Jónsson 1. júlí 1885 - 14. apríl 1955. Bóndi á Litlu-Giljá í Sveinsstaðahr., A-Hún. Kona hans; Þuríður Sigurðardóttir 9. sept. 1894 - 16. júlí 1968. Húsfreyja í Öxl og á Litlu-Giljá. Var á Litlu-Giljá, Sveinsstaðahr., A-Hún. 1957. Var í Reykjavík 1910. Húsfreyja á sama stað 1930.
1955> Magnús Sigurðsson 6. janúar 1917 - 26. desember 1985 Var á Litlu-Giljá, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Var á Litlu-Giljá, Sveinsstaðahr., A-Hún. 1957. Bóndi þar. Síðast bús. í Sveinsstaðahreppi. Ógiftur barnlaus.
1955> Guðrún Sigurðardóttir 31. október 1939 - 14. apríl 2015. Var á Litlu-Giljá, Sveinsstaðahr., A-Hún. 1957. Sjúkrahússtarfsmaður á Blönduósi og í Reykjavík, síðast verslunarmaður í Reykjavík.

Steingrímur Ingvarsson 21. feb. 1951. Var á Eyjólfsstöðum, Áshr., A-Hún. 1957. Kona hans; Halldóra Ásdís Heyden Gestsdóttir 2. nóv. 1951, frá Skaftholti í Gnúpverjahreppi.

General context

Landamerkjaskrá fyrir jörðinni Litlugiljá liggjandi í Sveinsstaðahreppi í Húnavatnssýslu.

Að sunnanverðu frá merkjasteini, merktum með L, við Giljá í vörðu í miðju Langadalsmynni, þaðan eptir miðjum Langadal til vörðu í Krossdal, svo beina línu til vörðu neðan við Skriðugil, þaðan beina línu í Sortuvik, þaðan frá fremri enda Sortuviks, í vörðu, er stendur á vesturjaðri Litlugiljárhólma, að austan og norðan ræður Giljá merkjum til vörðu á Stórugiljáreyrum, og þaðan ráða vörður beina línu til Kænuviks, ráða svo merki eptir miðju vatni gagnvart vörðu á Litlugiljárhólma.

Staddir á Hæli, 23. maí 1890.
Eigendur og ábúendur: Þorssteinn Jónsson, Gísli Jónsson.
Þessu samþykkir eigandi Stórugiljár og Beinakeldu: Erlendur Eysteinsson.

Lesið upp á manntalsþingi að Sveinstöðum, hinn 29. maí 1890, og innfært í landamerkjabók Húnavatnssýslu, No. 177, fol. 92.

Relationships area

Related entity

Sigurbjörg Jónasardóttir (1895-1991) Litlu-Giljá (6.8.1895 - 26.4.1991)

Identifier of related entity

HAH01929

Category of relationship

hierarchical

Dates of relationship

Description of relationship

Húsfreyja þar

Related entity

Sigþrúður Sigurðardóttir (1934-2015) Gýgjarhóll, Skag. (1.6.1934 - 12.10.2015)

Identifier of related entity

HAH08146

Category of relationship

associative

Dates of relationship

1.6.1934

Description of relationship

fædd þar

Related entity

Beinakelda Torfalækjarhreppi ((1300))

Identifier of related entity

HAH00550

Category of relationship

associative

Dates of relationship

29.5.1890

Description of relationship

Sameiginleg landamörk

Related entity

Guðrún Arason (1903-1951) Víðimýri (16.3.1903 - 8.9.1951)

Identifier of related entity

HAH04265

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Stóra-Giljá Torfalækjarhreppi ((950))

Identifier of related entity

HAH00479

Category of relationship

associative

Dates of relationship

26.5.1891

Description of relationship

Sameiginleg landamörk.

Related entity

Skriður í Vatnsdal

Identifier of related entity

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

– Litla Giljá: …Túninu spillir grjóthrun úr háum mel. (Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalíns, Neðri Vatnsdalshreppur 1713).

Related entity

Einar Sigurðsson (1923-1994) Hrl, frá Litlu-Giljá (22.4.1923 - 29.9.1994)

Identifier of related entity

HAH03130

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Barn þar 1930

Related entity

Guðrún Bjarnadóttir (1860-1936) frá Litlu-Giljá (8.7.1860 - 14.5.1936)

Identifier of related entity

HAH04248

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

vinnukona þar

Related entity

Sveinsstaðahreppur 1000-2005 (1000-2005)

Identifier of related entity

HAH10031

Category of relationship

associative

Type of relationship

Sveinsstaðahreppur 1000-2005

is the associate of

Litla-Giljá í Þingi

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Jón Jónsson (1829) Litlugiljá, Þingeyrasókn, Hún. 1880 (18.7.1829 -)

Identifier of related entity

HAH05606

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Dates of relationship

Description of relationship

Húsbóndi þar

Related entity

Vilhelmína Sigurðardóttir (1866-1949) Grænumýri (22.7.1866 - 8.11.1949)

Identifier of related entity

HAH04976

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Dates of relationship

Description of relationship

Húsfreyja þar 1901

Related entity

Sigurður Jónsson (1885-1955) Litlu-Giljá (1.7.1885 - 14.4.1955)

Identifier of related entity

HAH07097

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Sigurður Jónsson (1885-1955) Litlu-Giljá

controls

Litla-Giljá í Þingi

Dates of relationship

Description of relationship

Húsbóndi þar

Related entity

Guðmundur Hjálmarsson (1861-1955) Kagaðarhóli (12.3.1861 - 1.7.1955)

Identifier of related entity

HAH04052

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Guðmundur Hjálmarsson (1861-1955) Kagaðarhóli

controls

Litla-Giljá í Þingi

Dates of relationship

um1901

Description of relationship

Related entity

Guðrún Sigurðardóttir (1939-2015) frá Litlu-Giljá (31.10.1939 - 14.4.2015)

Identifier of related entity

HAH01530

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Dates of relationship

1955

Description of relationship

Related entity

Jón Lárusson (1873-1959) kvæðamaður í Hlíð á Vatnsnesi (26.12.1873 -14.4.1959)

Identifier of related entity

HAH01580

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Dates of relationship

um1920

Description of relationship

Related entity

Björn Sigurðsson (1871-1911) Bjarnastöðum í Vatnsdal (19.3.1871 - 28.2.1911)

Identifier of related entity

HAH02890

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Dates of relationship

um1910

Description of relationship

til 1911

Related entity

Halldóra Heyden Gestsdóttir (1951) Litlu-Giljá (2.11.1951 -)

Identifier of related entity

HAH04697

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Halldóra Heyden Gestsdóttir (1951) Litlu-Giljá

is the owner of

Litla-Giljá í Þingi

Dates of relationship

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH00503

Institution identifier

IS HAH-Bæ

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 2.4.2019

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Landamerkjabók Húnavatnssýslu, No. 177, fol. 92.
Húnaþing II bls 293

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places