Elísabet Magnúsdóttir (1911-2003) frá Sveinsstöðum

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Elísabet Magnúsdóttir (1911-2003) frá Sveinsstöðum

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

21.8.1911 - 6.4.2003

Saga

Elísabet Magnúsdóttir fæddist á Sveinsstöðum í A-Hún. 21. ágúst 1911. Elísabet ólst upp á Sveinsstöðum.
Hún andaðist á hjúkrunarheimilinu Skjóli 6. apríl 2003.
Útför Elísabetar fer fram frá Áskirkju í dag 06. apríl 2003 og hefst athöfnin klukkan 15.

Staðir

Sveinsstaðir: Reykjavík 1960;

Réttindi

Gekk í barnaskóla og stundaði nám við Húsmæðraskólann á Blönduósi. Hún var eitt ár í Danmörku og stundaði þar keramiknám.

Starfssvið

Hún var kennari við Húsmæðraskólann á Hallormsstað, einnig kennari og prófdómari við Húsmæðraskólann á Blönduósi. Hún starfaði við þjónustustörf á Bessastöðum, dvaldi í tvö ár í París við aðstoð á heimili. Hún starfaði í leðuriðju og síðast á saumastofu Guðsteins Eyjólfssonar.

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar voru Magnús Jónsson hreppstjóri á Sveinsstöðum, f. 4.12. 1876, d. 1943, og eiginkona hans Jónsína Jónsdóttir frá Hrísakoti á Vatnsnesi, f. 19.2. 1883, d. 1976. Systkini hennar eru:
1) Marsibil Gyða Magnúsdóttir f. 18.3. 1908, d. 28.12.1932, símastúlka á Sveinsstöðum, óg.
2) Jón Magnússon f. 1. janúar 1910 - 2. janúar 1968 , nemandi á Akureyri 1930. Dómtúlkur og útvarpsfréttastjóri í Reykjavík. Kona hans; Ragnheiður Friðrika Möller Eðvaldsdóttir 22. ágúst 1909 - 4. janúar 1979 Verzlunarmær á Akureyri 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945.
3) Ólafur Magnússon f. 22.1. 1915, d. 23.8.1991, kona hans 24.2.1943, Hallbera Eiríksdóttir f. 9. júní 1919 - 9. desember 1971 Húsfreyja á Sveinsstöðum, Sveinsstaðahr., A-Hún
4) Baldur Magnússon, f. 21.11. 1918, d. 9.3.1992, Sveinsstöðum, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Hólabaki, var oddviti í Sveinsstaðahr., A-Hún. 1957. Síðar skrifstofumaður í Reykjavík. Kona hans 27.9.1940; Sigríður Guðrún Sigurðardóttir 22. maí 1917 - 16. október 1987 Var á Steiná, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja í Sveinstaðarhr., A-Hún., síðar verkakona í Reykjavík. Var á Hólabaki, Sveinsstaðahr., A-Hún. 1957.
5) Þorbjörg Helga Magnúsdóttir f. 5.1. 1921, d. 4.1.2001. Var á Sveinsstöðum, Sveinsstaðahr., A-Hún. 1957.

Maður Elísabetar var Kristinn Guðsteinsson garðyrkjumaður, f. 21.4. 1921, d. 2000. Foreldrar hans voru Guðsteinn Eyjólfsson klæðskerameistari, f. 1.1. 1890, d. 21.7.1972, og kona hans Guðrún Jónsdóttir, f. 28.5. 1893, d. 13.11.1941. Þau barnlaus.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Kvennaskólinn á Blönduósi 1931-1940 (1931-1940)

Identifier of related entity

HAH00115 -31-40

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1932 - 1933

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kvennaskólinn á Blönduósi 1941-1950 (1941-1950)

Identifier of related entity

HAH00115 -41-50

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Magnús Jónsson (1876-1943) Sveinsstöðum (4.12.1876 - 8.9.1943)

Identifier of related entity

HAH08994

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Magnús Jónsson (1876-1943) Sveinsstöðum

er foreldri

Elísabet Magnúsdóttir (1911-2003) frá Sveinsstöðum

Dagsetning tengsla

1911

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jónsína Jónsdóttir (1883-1976) Sveinsstöðum (19.21883 - 7.10.1976)

Identifier of related entity

HAH08922

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jónsína Jónsdóttir (1883-1976) Sveinsstöðum

er foreldri

Elísabet Magnúsdóttir (1911-2003) frá Sveinsstöðum

Dagsetning tengsla

1911

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þorbjörg Magnúsdóttir (1921-2001 Sveinsstöðum (5.1.1921 - 4.1.2001)

Identifier of related entity

HAH02132

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Þorbjörg Magnúsdóttir (1921-2001 Sveinsstöðum

er systkini

Elísabet Magnúsdóttir (1911-2003) frá Sveinsstöðum

Dagsetning tengsla

1921 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Baldur Magnússon (1918-1992) Hólabaki (21.11.1918 - 5.6.1992)

Identifier of related entity

HAH01100

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Baldur Magnússon (1918-1992) Hólabaki

er systkini

Elísabet Magnúsdóttir (1911-2003) frá Sveinsstöðum

Dagsetning tengsla

1918 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ólafur Magnússon (1915-1991) Sveinsstöðum Þingi (22.1.1915 - 23.8.1991)

Identifier of related entity

HAH01794

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ólafur Magnússon (1915-1991) Sveinsstöðum Þingi

er systkini

Elísabet Magnúsdóttir (1911-2003) frá Sveinsstöðum

Dagsetning tengsla

1915 - ?

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH01200

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 5.9.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir