Enniskot Blönduósi

Auðkenni

Tegund einingar

Fyrirtæki/stofnun

Leyfileg nafnaform

Enniskot Blönduósi

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

1917-

Saga

Byggt 1917 af Pétri Jónssyni. Lóðarsamningur frá 4.2.1919 milli Péturs og Sigurðar bónda í Enni, kveður á um 70 ferfaðma lóð. Takmörk lóðarinnar eru, að sunnan vegurinn, að vestan lóð Jóns Helgasonar [Skuld], að norðan marbakkinn, að austan 2 faðma austur fyrir kofann sem stendur framan í bakkanum. (Hér er áttum greinilega snúið. Skuld var sunnan lóðar Péturs og aðrar hliðar eftir því).

Staðir

Blönduós við bryggjuveginn

Réttindi

Eftir lát Péturs, flutti ekkjan hans Lovísa Hjálmarsdóttir (danska) að Holti til dóttur sinnar, en leigði Steingrími Pálssyni, Enniskot 1921-1923.
Lovísa selur svo Jóni Baldurs Enniskot 1923
Ágúst Andrésson kaupir af Jóni Baldurs 10.6.1932. Hann byggir hlöðu og haughús úr steinsteypu 1939.
Ásgeir Blöndal býr næstur í Enniskoti 194X – 194X.
Finnur Guðmundsson er í Enniskoti 1947 – 195X
Júlíus Karlsson 195X - 196X
Þórarinn Þorleifsson frá Skúfi 1967 – 1973
Haukur Pálsson frá Hvassafelli 197x – 197x
1973-1977. Þorleifur Jónatan Hallgrímsson (1953) og Bergljót Sigvaldadóttir frá Bergsstöðum
Húsið var rifið 1978

Starfssvið

Í fasteignamati 1918, er sagður ársgamall bær, 9 x 6 álnir á lóðinni. Torfveggir og torfþak, hálfþilsstafn. Skarsúð á 4 álnum, 5 álniruppgreft, pappaklætt á 4 álnum í stað þilja og gólflagt. Eitt skilrúm. Geymsla og eldavélarhús 5 álnir. Útihús 9 x 4 ½ álnir. Síðar var bærinn stækkaður og útihúsum bætt við. Að lokum var fjárhús, hlaða og haughús, auk hænsnakofa, allt sambyggt, norðan við íbúðarhúsið, sem allt var endurbyggt.

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

1917-1920- Pétur Jónsson f. 27. maí 1855 d. 22. des. 1920, maki 1908; Lovísa Hjálmarsdóttir f. 24. sept. 1862 Vindhælishreppi, d. 7. febr. 1940, Neðri-Lækjardal 1910. Barn þeirra dó mjög ungt. Barnsmóðir; Solveig Sigurbjörg Jóhannsdóttir (1861-um 1905) Selhólum Gönguskörðum og Gimli Manitoba.
Barn þeirra;
1) Antoníus Guðmundur (1890-1957) Skrapatungu.
1920- Ingibjörg Sigurðardóttir (?).

Jón Baldurs kaupir 1923 og selur Ágústi 1932. Sjá Sólvelli.

1923-1924- Steingrímur Pálsson (1897-1987) sjá Baldursheim.

1932 og 1940- Ágúst Andrésson f. 4. apríl 1899, d. 4. ágúst 1994, Ásgarði 1957, frá Eiríksstaðakoti í Svartárdal, maki I, 4. okt. 1930; Sóley Klara Þorvaldsdóttir f. 22. mars 1906 d. 11. mars 1941
Barn þeirra;
1) Höskuldur Þór (1932-1972) Reykjavík.
Maki II, 24. des. 1945, Þorvildur Einarsdóttir f. 12. nóv. 1891 Hjaltabakka, d. 28. júlí 1965, barnlaus. Sjá Skagfjörðshús. Ásgarði 1947.

Um 1940- Ásgeir Kristjánsson Blöndal f. 13. júlí 1908 Gilsstöðum, d. 1. febr. 1968, síðar Blöndubakka, maki 23. febr. 1936; Steinunn Guðmundsdóttir f. 5. jún. 1908, d. 4. nóv. 1966, frá Miðdal í Kjós.
Börn þeirra;
1) Kristján Blöndal (1937-1964), Var á Blöndubakka, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957. Múrari á Blönduósi.
2) Guðrún Birna (1941), Breiðavaði
3) Jósefína Elín (1942), Blönduósi
4) Þorvaldur (1944-1944),
5) Jóhanna Rósa (1947). Blönduósi

1947- Finnur Guðmundsson f. 9. mars 1891 d. 10. maí 1971, maki; Ingibjörg Jónsdóttir f. 8. júlí 1889, d. 15. júlí 1970. Enniskoti 1947. Skrapatungu.
Börn þeirra;
1) Ottó Valur (1920-1998), Var í Skrapatungu, Hofssókn, A-Hún. 1930. Var í Húsi Finns Guðmundssonar, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Húsasmíðameistari, síðast bús. í Blönduóshreppi.
2) Guðný Sigríður (1922), Var í Skrapatungu, Hofssókn, A-Hún. 1930. Var í Héðinshöfða, Höfðahr., A-Hún. 1957.
3) Ingileif Elísabet (1929). Blönduósi

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Bergljót Sigvaldadóttir (1954) Bergstöðum í Svartárdal (1.11.1954 -)

Identifier of related entity

HAH08665

Flokkur tengsla

stigveldi

Dagsetning tengsla

1973 - 1977

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ásgeir Blöndal (1908-1968) Blöndubakka (13.7.1908 - 1.2.1968)

Identifier of related entity

HAH03619

Flokkur tengsla

stigveldi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Finnur Guðmundsson (1891-1971) Skrapatungu og Blönduósi (9.3.1891 - 10.5.1971)

Identifier of related entity

HAH03427

Flokkur tengsla

stigveldi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Blönduós / Blönduóssbær / Húnabyggð (1.1.1876 -)

Identifier of related entity

HAH00080

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Blöndal (1941) Breiðavaði (5.1.1941 -)

Identifier of related entity

HAH04246

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þorvildur Einarsdóttir (1892-1965) Ásgarði (12.11.1891 - 28.7.1965)

Identifier of related entity

HAH04989

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jósefína Blöndal (1942) Blönduósi (19.11.1942 -)

Identifier of related entity

HAH06956

Flokkur tengsla

associative

Type of relationship

Jósefína Blöndal (1942) Blönduósi

is the associate of

Enniskot Blönduósi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Steingrímur Pálsson (1897-1987) Baldursheimi (27.3.1897 - 27.1.1987)

Identifier of related entity

HAH04964

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Steingrímur Pálsson (1897-1987) Baldursheimi

controls

Enniskot Blönduósi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þorleifur Hallgrímsson (1953) Enniskoti (25.4.1953 -)

Identifier of related entity

HAH04982

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Þorleifur Hallgrímsson (1953) Enniskoti

controls

Enniskot Blönduósi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jón Sigurjónsson Baldurs (1898-1971) kaupfélagsstjóri Blönduósi (22.6.1898 - 1.8.1971)

Identifier of related entity

HAH01590

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ágúst Andrésson (1899-1994) (4.4.1899 - 4.8.1994)

Identifier of related entity

HAH03496

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Ágúst Andrésson (1899-1994)

er eigandi af

Enniskot Blönduósi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Júlíus Karlsson (1923-1989) Blönduósi (18.10.1923 - 3.5.1989)

Identifier of related entity

HAH04920

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Júlíus Karlsson (1923-1989) Blönduósi

er eigandi af

Enniskot Blönduósi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH00648

Kennimark stofnunar

IS HAH-Blö

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 14.5.2019

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ Býlaskrá Blönduóss 1876 - 1957
Upplýsingar um lóðamörk eru fengnar frá Jóni Arasyni (1949) í Skuld.
Skilningur á staðsetningu er alfarið minn. GPJ

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir