Erla Valdimarsdóttir (1934-2008) Hólabraut Skagaströnd

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Erla Valdimarsdóttir (1934-2008) Hólabraut Skagaströnd

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

8.6.1934 - 29.9.2008

Saga

Erla Valdimarsdóttir fæddist á Ísafirði 8. júní 1934. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 29. september 2008.

Staðir

Ísafjörður: Skagaströnd:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar voru hjónin Valdimar Valdimarsson sjómaður og Sigríður Ísaksdóttir. Erla var næstelst í hópi fjögurra systkina.

Eftirlifandi systkini hennar eru;
1) Íslaug, búsett í Garðabæ,
2) Kristján, búsettur á Akureyri,
3) Elvar Þór, búsettur í Kópavogi.

Eiginmaður Erlu var Guðmundur Lárusson frá Skagaströnd, f. 5. júní 1929, d. 15. október 2002.

Börn þeirra eru:
1) Sigríður Þórunn Gestsdóttir f. 26.3.1954, búsett á Skagaströnd, maki Stefán H. Jósefsson, börn þeirra eru a) Guðmundur Henrý, f. 1975, maki Hrefna Dögg Þorsteinsdóttir, b) Jósef Ægir, f. 1976, c) Jón Örn, f. 1978, maki Þórdís Erla Björnsdóttir, synir þeirra eru Björn Ívar og Stefán Freyr, og d) Ragnheiður Erla, f. 1988.
2) Lára Bylgja Guðmundsdóttir f. 3.12.1955, búsett í Noregi, maki Jan Erik Gjernes, dætur þeirra eru a) Lína María, f. 1984, maki Bård Molid, b) Sandra, f. 1988, c) Marta, f. 1989, og d) Camilla, f. 1989.
3) Guðmundur Viðar Guðmundsson f. 10.3.1957, búsettur á Akureyri, maki Elín Brynjarsdóttir, börn hans eru a) Berta, f. 1974, synir hennar eru Ingimar, Sigurður og Samúel, b) Kristbjörg Anna, f. 1979, maki Halldór Jónbjörnsson, börn hennar eru Axel Snær og Apríl Mjöll, c) Fannar Sveinn, f. 1984, og d) Guðmundur Lárus, f. 1988.
4) Valdimar Lárus Guðmundsson 16. mars 1958 - 4. apríl 2015. Skipa- og húsasmíðameistari, lengst af sjálfstætt starfandi við smíðar, börn hans eru a) Erla, f. 1977, maki Atli Sigurðarson, synir þeirra eru Ívar Hrafn og Þórarinn Aske, b) Erlendur Guðlaugur, f. 1980, maki Lind Hilmarsdóttir, c) Óskar, f. 1991, og d) Silja Þorbjörg, f. 1996.
5) Kristinn Reynir Guðmundsson f. 7.2.1960, búsettur í Hrútafirði, maki Vilborg Magnúsdóttir, dætur þeirra eru Bára Dröfn, f. 1984, og Erla Sif, f. 1989.
6) Sigurður Brynjar Guðmundsson f. 7.2.1960, búsettur í Reykjavík, maki Halldóra Halldórsdóttir, synir þeirra eru a) Jón Valdimar, f. 1981, maki Þorbjörg Birgisdóttir, synir þeirra eru Alexander Þór og Arnar Freyr, b) Halldór Brynjar, f. 1983, maki Telma Bogadóttir, c) Guðmundur Þór, f. 1987, og d) Kristinn Freyr, f. 1991.
7) Þórdís Elva Guðmundsdóttir f. 21.10.1961, búsett í Kópavogi, maki Jón Árnason, börn þeirra eru a) Árni, f. 1980, maki Eyrún Björk Einarsdóttir, synir þeirra eru Arnar Már og Jón Birkir, b) Lárus Guðmundur, f. 1982, maki Kristín Sævarsdóttir, dóttir þeirra er Kolbrún Elva, og c) Ásdís Elva, f. 1987.
8) Hjörtur Sævar Guðmundsson f. 8.2.1963, búsettur á Skagaströnd, maki Vigdís Ósk Ómarsdóttir, börn þeirra eru Ómar Ísak, f. 1990, maki Bylgja Brynjólfsdóttir, b) Kristján Ýmir, f. 1992, c) Aron Breki, f. 1997, og d) Klara Ósk, f. 2005.
9) Soffía Kristbjörg Guðmundsdóttir f. 28.4.1964, búsett í Reykjavík, maki Halldór Ólafsson, dætur þeirra eru Sólveig, f. 1990, og Sigurbjörg, f. 1999.
10) Sigurbjörg Stella Guðmundsdóttir f. 10.6.1971, búsett í Reykjavík, maki Jóhannes H. Guðmundsson, dætur þeirra eru Hekla Sif, f. 2001, og Guðbjörg Erla, f. 2002.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Guðmundur Lárusson (1929-2002) frkvstj Skagaströnd (5.6.1929 - 15.10.2002)

Identifier of related entity

HAH01287

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðmundur Lárusson (1929-2002) frkvstj Skagaströnd

er maki

Erla Valdimarsdóttir (1934-2008) Hólabraut Skagaströnd

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hólabraut Skagaströnd

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Hólabraut Skagaströnd

er í eigu

Erla Valdimarsdóttir (1934-2008) Hólabraut Skagaströnd

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH01210

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 6.9.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir