Eva Karlsdóttir (1913-2004) Brekku í Þingi

Original Digital object not accessible

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Eva Karlsdóttir (1913-2004) Brekku í Þingi

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

31.10.1913 - 8.2.2004

History

Eva Karlsdóttir fæddist á Efri-Þverá í Vestur-Húnavatnssýslu 31. október 1913. Hún lést á Heilbrigðisstofnuninni á Blönduósi 8. febrúar 2004.
Eva réð sig í kaupavinnu og vistir í upphafi starfsævi sinnar, einnig vann hún á vefstofu í Reykjavík. Þau hjónin hófu búskap stuttu eftir að þau giftu sig á hluta jarðarinnar Brekku en stofnuðu nýbýlið Syðri-Brekku um 1960. Ævistarf hennar var í sveit þar sem hún var húsmóðir og vann jöfnum höndum að heimilishaldi og bústörfum. Eva tók virkan þátt í starfi Kvenfélags Sveinsstaðahrepps um áratuga skeið.
Útför Evu var gerð frá Þingeyrakirkju í dag 20. febrúar 2004 og hófst athöfnin klukkan 13.30.

Places

Efri-Þverá V-Hún.: Syðri-Brekka í Þingi: Kvsk á Blönduósi 1933-1934.

Legal status

Eva var í barnaskóla á Hvammstanga. Veturinn 1933-34 stundaði hún nám við Kvennaskólann á Blönduósi.

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Bóndi.

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar voru Guðrún Sigurðardóttir húsmóðir, f. 14. apríl 1893, d. 17. febrúar 1973, og Sigurður Karl Friðriksson brúarsmiður, f. 1. apríl 1891, d. 28. mars 1970.
Systkini Evu eru
1) Sigurður Karlsson 24. mars 1915 - 19. febrúar 1994 Var á Njálsgötu 4 b, Reykjavík 1930. Bílasmiður í Reykjavík. Síðast bús. í Reykjavík. 2) Ingunn, f. 1916, d. 2003,
3) Friðrik Karlsson 28. september 1918 - 28. september 1989 Var í Víðidalstungu, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Fósturmóðir Jóhanna Björnsdóttir. Forstjóri í Reykjavík.
4) Kristín Karlsdóttir 6. mars 1920 - 13. ágúst 2015 Var á Njálsgötu 4 b, Reykjavík 1930. Rak ýmis veitingahús og poppkornsverksmiðju ásamt eiginmanni sínum í Reykjavík.
5) Baldur Karlsson 6. ágúst 1923 - 30. júní 2006 Var á Njálsgötu 4 b, Reykjavík 1930.Van á yngri árum við netagerð og hjá Mjólkursamsölunni. Bílstjóri hjá vörubifreiðastöðinni Þrótti 1953-1975. Sat í stjórn og trúnaðarráði Þróttar. Verkstjóri hjá Síldarútvegsnefnd 1975-1993. Bús. á Seltjarnarnesi 1994. Síðast bús. í Reykjavík.
6) Ólafur Karlsson 28. maí 1927 - 23. júní 2016 Var á Njálsgötu 4 b, Reykjavík 1930. Prentari, verkstjóri og rak síðar prentsmiðju ásamt eiginkonu sinni. Lengsta af bús. í Reykjavík og síðar í Hafnarfirði.
Eva átti tvo hálfbræður,
7) Sigurð Svein
8) Jón Vídalín.
Eva giftist 6. janúar 1945 Þóri Ó. Magnússyni, f. í Brekku í Sveinsstaðahreppi 1923. Foreldrar hans voru Sigrún Sigurðardóttir húsmóðir, f. 1895, d. 1981, og Magnús B. Jónsson bóndi í Brekku, f. 1887, d. 1962.
Eva á þrjár dætur, þær eru:
1) Guðrún Sigurjónsdóttir, f. 1937, gift Grími Oddmundssyni, f. 1930, d. 2002. Börn þeirra eru Axel, f. 1959, Sveinn, f. 1962, og Elín Eva, f. 1964. Dætur Evu og Þóris eru:
2) Sigrún, f. 1945, gift Gunnlaugi Björnssyni, f. 1937. Börn þeirra eru: a) Eva, f. 1969, gift Sverri Berg, f. 1969, börn þeirra eru Gunnlaugur, f. 1995, og Heiðrún, f. 1999, b) Sigurður Björn, f. 1976, sambýliskona Hrefna Samúelsdóttir, f. 1976, sonur þeirra er Ingvar Óli, f. 2002, og c) Þórir Óli, f. 1980.
3) Þórkatla, f. 1952, giftist Gylfa Pálmasyni, f. 1946, þau skildu. Dætur þeirra eru a) Ingibjörg, f. 1971, gift Hannesi Þór Jónssyni, f. 1966, dóttir þeirra er Sóley Þóra, f. 2002, og b) Þórey Ólöf, f. 1976. Þórkatla var í sambúð með Gauta Kristmannssyni, f. 1960, þau slitu samvistum.

General context

Relationships area

Related entity

Haukur Magnússon (1926-2013) kennari Brekku í Þingi (1.9.1926 - 15.6.2013)

Identifier of related entity

HAH01391

Category of relationship

family

Dates of relationship

6.1.1945

Description of relationship

Eva var gift Þóri Óla bróður Hauks

Related entity

Einara Ólafsdóttir (1840-1925) Winnipeg, Manitoba (20.3.1840 - 16.5.1925)

Identifier of related entity

HAH03136

Category of relationship

family

Dates of relationship

6.1.1945

Description of relationship

Maður Evu var Þórir Óli Magnússon (1926-2015) bóndi Syðri-Brekk, sonur Magnúsar Bjarna Guðmundssonar (1887-1962) Ólafssonar (1830-1915) söðlasmiðs á Ytra-Hóli bróður Einarar

Related entity

Björn Jósefsson (1896-1971) Hrappsstöðum (11.9.1896 - 4.8.1971)

Identifier of related entity

HAH01137

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Sigrún Þórisdóttir dóttir Evu er gift Gunnlaug syni Björns

Related entity

Bjarni Jónsson (1852-1919) Brekkukoti í Þingi (18.12.1852 - 12.10.1919)

Identifier of related entity

HAH02686

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Barnsfaðir Evu var Sigurjón Jónasson (1907-1969) seinni maður Klöru (1911-1996) dóttur Bjarna.

Related entity

Anna Sigurjónsdóttir (1932-2017) Pétursborg (21.1.1932 - 10.8.2017)

Identifier of related entity

HAH02416

Category of relationship

family

Dates of relationship

3.6.1937

Description of relationship

Dóttir Evu og Sigurjóns föður Önnu var Guðrún Sigurjónsdóttir (1937-2004)

Related entity

Guðmundur Ólafsson (1830-1915) Ytra-Hóli (10.2.1830 - 21.4.1915)

Identifier of related entity

HAH04108

Category of relationship

family

Dates of relationship

6.1.1945

Description of relationship

Maður Evu var Þórir Óli (1923-2015) faðir hans Magnús Bjarni Jónsson (1887-1962) móðir hans Þorkatla Júlíana (1863-1934) dóttir Guðmundar.

Related entity

Sigurður Magnússon (1915-2000) Hnjúki og Blönduósi (4.8.1915 - 6.8.2000)

Identifier of related entity

HAH06843

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

mágkona gift Þóri bróður hans

Related entity

Jósef Magnússon (1919-2015) Steinnesi (22.5.1919 - 4.10.2015)

Identifier of related entity

HAH05633

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

maður hennar var Þórir bróðir Jósefs

Related entity

Efri-Þverá í Vesturhópi ((1950))

Identifier of related entity

HAH00196

Category of relationship

associative

Dates of relationship

31.10.1913

Description of relationship

fædd þar

Related entity

Guðrún Sigurjónsdóttir (1937-2004) frá Brekku í Þingi (3.6.1937 - 5.8.2004)

Identifier of related entity

HAH05122

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðrún Sigurjónsdóttir (1937-2004) frá Brekku í Þingi

is the child of

Eva Karlsdóttir (1913-2004) Brekku í Þingi

Dates of relationship

3.6.1937

Description of relationship

Related entity

Þórir Magnússon (1923-2015) Brekku í Þingi (3.1.1923 - 28.10.2015)

Identifier of related entity

HAH08818

Category of relationship

family

Type of relationship

Þórir Magnússon (1923-2015) Brekku í Þingi

is the spouse of

Eva Karlsdóttir (1913-2004) Brekku í Þingi

Dates of relationship

6.1.1945

Description of relationship

Dætur Evu og Þóris eru: 2) Sigrún, f. 1945, gift Gunnlaugi Björnssyni, f. 1937. Börn þeirra eru: a) Eva, f. 1969, gift Sverri Berg, f. 1969, börn þeirra eru Gunnlaugur, f. 1995, og Heiðrún, f. 1999, b) Sigurður Björn, f. 1976, sambýliskona Hrefna Samúelsdóttir, f. 1976, sonur þeirra er Ingvar Óli, f. 2002, og c) Þórir Óli, f. 1980. 3) Þórkatla, f. 1952, giftist Gylfa Pálmasyni, f. 1946, þau skildu. Dætur þeirra eru a) Ingibjörg, f. 1971, gift Hannesi Þór Jónssyni, f. 1966, dóttir þeirra er Sóley Þóra, f. 2002, og b) Þórey Ólöf, f. 1976. Þórkatla var í sambúð með Gauta Kristmannssyni, f. 1960, þau slitu samvistum.

Related entity

Brekka í Þingi ((1950))

Identifier of related entity

HAH00498

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Brekka í Þingi

is controlled by

Eva Karlsdóttir (1913-2004) Brekku í Þingi

Dates of relationship

1959

Description of relationship

frá 1959

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH01215

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 16.5.2017

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places