Eyjólfur Bjarnason (1837-1916) Múla í Gilsfirði A-Barð

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Eyjólfur Bjarnason (1837-1916) Múla í Gilsfirði A-Barð

Parallel form(s) of name

  • Eyjólfur Bjarnason Múla í Gilsfirði A-Barð

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

7.6.1837 -22.5.1916

History

Eyjólfur Bjarnason 7. júní 1837 - 22. maí 1916 Var í Garpsdal, Garpsdalssókn, Barð.1845. Bóndi á Múla í Gilsfirði, Geiradalshr. A-Barð. 1863-1894 u.þ.b. en fluttist síðar að Kleifum til sonar síns.

Places

Kvennabrekka; Garpsdalur; Múli í Gilsfirði; Kleifar:

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans; Bjarni Eggertsson 29. ágúst 1801 - 20. júní 1863 Prestur í Kaldaðarnesi í Flóa 1828-35, á Kvennabrekku í Miðdölum, Dal. 1835-1844 og í Garpsdal í Geiradal frá 1844 til dauðadags. Prestur í Garpsdal, Garpsdalssókn, Barð. 1845 og kona hans 20.6.1828; Guðrún Grímsdóttir 27. mars 1800 - 27. janúar 1860 Var á Kotá, Hrafnagilssókn, Eyj. 1801. Húsfreyja í Garpsdalssókn, Barð. 1845.
Systkini Eyjólfs;
1) Eggert Bjarnason 1832
2) Sigríður 1834
3) Halldór hallgrímur 1838

Barnsmóðir Eyjólfs 14.5.1857; Jóhanna Jónsdóttir 7. desember 1824 - 4. mars 1876 Þjónustustúlka á Kambi, Reykhólasókn, A-Barð. 1845.
Kona Eyjólfs 9.8.1862; Jóhanna Halldórsdóttir 15. júní 1843 - 29. desember 1883 Var í Tröllatungu, Tröllatungusókn, Strand. 1845. Húsfreyja.
Barn Eyjólfs og barnsmóður;
1) Jórunn Eyjólfsdóttir 14. maí 1857 - 31. mars 1931 Fósturbarn í Garpsdal, Garpsdalssókn, Barð. 1860. Húskona í Garpsdal, Garpsdalssókn, A-Barð. 1880. Barnfóstra á Staðarhóli, Staðarhólssókn, Dal. 1901. Gift. Var í Reykjavík 1910. Ljósmóðir. Var í Reykjavík 1930. Barnsfaðir hennar 6.3.1890; Júlíus Jóhann Ólafsson 20. júlí 1863 - 25. mars 1941 Búfræðingur frá Ólafsdalsskóla. Kennari í Þing. og Vopnafirði. Kaupmaður á Austurlandi og í Reykjavík. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Var í Miðjanesi, Reykhólasókn, A-Barð. 1930. Bóndi á Miðjanesi í Reykhólasveit. Kallaður „Júlli búi“ segir í Ólafsd. Dóttir þeirra; Jóhanna Eyjólfa Ólafía Júlíusdóttir Linnet 6. mars 1890 - 29. apríl 1968 Húsfreyja í Reykjavík 1910. Húsfreyja í Sólhlíð 17, Vestmannaeyjum 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík. Nefnd Jóhanna Eyjólfa Ólafía Seymour Júlíusdóttir M1 1909; M1 1909; Jóhann Pétur Pétursson 20. desember 1884 - um 1911 Var í Reykjavík 1910. Verslunarmaður í Reykjavík. M2 9.7.1915; Júlíus Kristján Linnet 1. febrúar 1881 - 11. september 1958 Sýslumaður á Sauðárkróki, bæjarfógeti í Vestmannaeyjum og síðar endurskoðandi í Fjármálaráðuneytinu. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Bæjarfógeti í Sólhlíð 17, Vestmannaeyjum 1930. Fósturfor. skv. Borgf.: Heinrich Biering, f. 23.10.1845 og Gottfreða Linnet, f. 3.1.1857. Skrifaði undir skáldanafninu „Ingimundur“.
Börn Eyjólfs og Jóhönnu konu hans;
1) Bjarnasigrún Eyjólfsdóttir 19. febrúar 1864 - 4. nóvember 1948 Fósturbarn í Tröllatungu, Tröllatungusókn, Strand. 1870 og 1880. Húsfreyja í Múla í Gilsfirði, Garpdalssókn, A-Barð. Var þar 1930. Nefnd Sigrún Eyjólfsdóttir í Almanaki.
2) Þorgeir Hallfreður Eyjólfsson 25. júní 1865 - 1. júlí 1865
3) Hallfríður Guðrún Eyjólfsdóttir 11. ágúst 1866 [10.8.1866] - 6. febrúar 1937 Var í Gilsfjarðarmúla, Garpsdalssókn, Barð. 1870. Skáld. Húsfreyja á Laugabóli, Nauteyrarsókn, N-Ís. 1930. Þekkt sem Halla á Laugabóli sem frægust varð af ljóðum sínum við lög Sigvalda Kaldalóns. Húsfreyja og skáldkona á Laugabóli í Nauteyrarhr., N-Ís.
4) Leó Eyjólfsson 1. nóvember 1867 - 26. mars 1940 Verslunarmaður á Ísafirði 1930. Kaupmaður og söðlasmiður á Ísafirði.
5) Stefán Eyjólfsson 2. ágúst 1869 - 12. febrúar 1944 Bóndi á Kleifum, Saurbæ, Dal. 1896-1936. „Forsjáll búmaður“, segir í Dalamönnum. Kona hans; Anna Eggertsdóttir 6. júlí 1874 - 1. maí 1924 Húsfreyja á Kleifum í Gilsfirði.
6) Trausti Sæmann Eyjólfsson 8. júní 1870 [8.6.1871] - 7. janúar 1915. Léttadrengur á Kleif, Stærra-Árskógssókn, Eyj. 1880. Vinnumaður á Hálsi, Vallasókn, Eyj. 1890. Lausamaður í Syðstabæ nr. 2, Stærri-Árskógsókn, Eyj. 1901. Lausamaður í Hrísey.
7) Hallfreður Eyjólfsson 24. nóvember 1872 - 12. febrúar 1936 Var í Gilsfjarðarmúla, Garpsdalssókn, A-Barð. 1880. Bóndi á Bakka, Garpdalssókn, A-Barð. 1930. Bóndi á Gróustöðum, Geiradalshr. A-Barð. 1911-13, á Bakka 1913-36.
8) Þorgeir Eyjólfsson 24. júlí 1874 - 29. júlí 1875
9) Jóna Eyjólfsdóttir 24. mars 1877 - 1. apríl 1877
10) Kristmey Eyjólfsdóttir 7. september 1878 - 11. október 1878
11) Hreiðar Eyjólfsson Geirdal 4. janúar 1880 - 30. janúar 1970 Leigjandi í Miðgörðum, Miðgarðasókn, Eyj. 1910. Afgreiðslumaður og leigjandi á Ísafirði 1930. Síðast bús. í Reykjavík.
12) Gils Eyjólfsson 6. júní 1881 - 23. apríl 1882
13) Baldur Eyjólfsson 17. maí 1882 [17.5.1883] - 10. júní 1949

General context

Relationships area

Related entity

Barðastrandarsýsla

Identifier of related entity

Category of relationship

associative

Dates of relationship

1863-1894

Description of relationship

Bóndi Múla í Gilsfirði

Related entity

Guðmundur Eyjólfsson Geirdal (1885-1952) (2.8.1885 - 16.3.1952)

Identifier of related entity

HAH04001

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðmundur Eyjólfsson Geirdal (1885-1952)

is the child of

Eyjólfur Bjarnason (1837-1916) Múla í Gilsfirði A-Barð

Dates of relationship

7.8.1885

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH03380

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 11.4.2018

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places