Eyjólfur Bjarnason (1837-1916) Múla í Gilsfirði A-Barð

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Eyjólfur Bjarnason (1837-1916) Múla í Gilsfirði A-Barð

Hliðstæð nafnaform

  • Eyjólfur Bjarnason Múla í Gilsfirði A-Barð

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

7.6.1837 -22.5.1916

Saga

Eyjólfur Bjarnason 7. júní 1837 - 22. maí 1916 Var í Garpsdal, Garpsdalssókn, Barð.1845. Bóndi á Múla í Gilsfirði, Geiradalshr. A-Barð. 1863-1894 u.þ.b. en fluttist síðar að Kleifum til sonar síns.

Staðir

Kvennabrekka; Garpsdalur; Múli í Gilsfirði; Kleifar:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Bjarni Eggertsson 29. ágúst 1801 - 20. júní 1863 Prestur í Kaldaðarnesi í Flóa 1828-35, á Kvennabrekku í Miðdölum, Dal. 1835-1844 og í Garpsdal í Geiradal frá 1844 til dauðadags. Prestur í Garpsdal, Garpsdalssókn, Barð. 1845 og kona hans 20.6.1828; Guðrún Grímsdóttir 27. mars 1800 - 27. janúar 1860 Var á Kotá, Hrafnagilssókn, Eyj. 1801. Húsfreyja í Garpsdalssókn, Barð. 1845.
Systkini Eyjólfs;
1) Eggert Bjarnason 1832
2) Sigríður 1834
3) Halldór hallgrímur 1838

Barnsmóðir Eyjólfs 14.5.1857; Jóhanna Jónsdóttir 7. desember 1824 - 4. mars 1876 Þjónustustúlka á Kambi, Reykhólasókn, A-Barð. 1845.
Kona Eyjólfs 9.8.1862; Jóhanna Halldórsdóttir 15. júní 1843 - 29. desember 1883 Var í Tröllatungu, Tröllatungusókn, Strand. 1845. Húsfreyja.
Barn Eyjólfs og barnsmóður;
1) Jórunn Eyjólfsdóttir 14. maí 1857 - 31. mars 1931 Fósturbarn í Garpsdal, Garpsdalssókn, Barð. 1860. Húskona í Garpsdal, Garpsdalssókn, A-Barð. 1880. Barnfóstra á Staðarhóli, Staðarhólssókn, Dal. 1901. Gift. Var í Reykjavík 1910. Ljósmóðir. Var í Reykjavík 1930. Barnsfaðir hennar 6.3.1890; Júlíus Jóhann Ólafsson 20. júlí 1863 - 25. mars 1941 Búfræðingur frá Ólafsdalsskóla. Kennari í Þing. og Vopnafirði. Kaupmaður á Austurlandi og í Reykjavík. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Var í Miðjanesi, Reykhólasókn, A-Barð. 1930. Bóndi á Miðjanesi í Reykhólasveit. Kallaður „Júlli búi“ segir í Ólafsd. Dóttir þeirra; Jóhanna Eyjólfa Ólafía Júlíusdóttir Linnet 6. mars 1890 - 29. apríl 1968 Húsfreyja í Reykjavík 1910. Húsfreyja í Sólhlíð 17, Vestmannaeyjum 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík. Nefnd Jóhanna Eyjólfa Ólafía Seymour Júlíusdóttir M1 1909; M1 1909; Jóhann Pétur Pétursson 20. desember 1884 - um 1911 Var í Reykjavík 1910. Verslunarmaður í Reykjavík. M2 9.7.1915; Júlíus Kristján Linnet 1. febrúar 1881 - 11. september 1958 Sýslumaður á Sauðárkróki, bæjarfógeti í Vestmannaeyjum og síðar endurskoðandi í Fjármálaráðuneytinu. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Bæjarfógeti í Sólhlíð 17, Vestmannaeyjum 1930. Fósturfor. skv. Borgf.: Heinrich Biering, f. 23.10.1845 og Gottfreða Linnet, f. 3.1.1857. Skrifaði undir skáldanafninu „Ingimundur“.
Börn Eyjólfs og Jóhönnu konu hans;
1) Bjarnasigrún Eyjólfsdóttir 19. febrúar 1864 - 4. nóvember 1948 Fósturbarn í Tröllatungu, Tröllatungusókn, Strand. 1870 og 1880. Húsfreyja í Múla í Gilsfirði, Garpdalssókn, A-Barð. Var þar 1930. Nefnd Sigrún Eyjólfsdóttir í Almanaki.
2) Þorgeir Hallfreður Eyjólfsson 25. júní 1865 - 1. júlí 1865
3) Hallfríður Guðrún Eyjólfsdóttir 11. ágúst 1866 [10.8.1866] - 6. febrúar 1937 Var í Gilsfjarðarmúla, Garpsdalssókn, Barð. 1870. Skáld. Húsfreyja á Laugabóli, Nauteyrarsókn, N-Ís. 1930. Þekkt sem Halla á Laugabóli sem frægust varð af ljóðum sínum við lög Sigvalda Kaldalóns. Húsfreyja og skáldkona á Laugabóli í Nauteyrarhr., N-Ís.
4) Leó Eyjólfsson 1. nóvember 1867 - 26. mars 1940 Verslunarmaður á Ísafirði 1930. Kaupmaður og söðlasmiður á Ísafirði.
5) Stefán Eyjólfsson 2. ágúst 1869 - 12. febrúar 1944 Bóndi á Kleifum, Saurbæ, Dal. 1896-1936. „Forsjáll búmaður“, segir í Dalamönnum. Kona hans; Anna Eggertsdóttir 6. júlí 1874 - 1. maí 1924 Húsfreyja á Kleifum í Gilsfirði.
6) Trausti Sæmann Eyjólfsson 8. júní 1870 [8.6.1871] - 7. janúar 1915. Léttadrengur á Kleif, Stærra-Árskógssókn, Eyj. 1880. Vinnumaður á Hálsi, Vallasókn, Eyj. 1890. Lausamaður í Syðstabæ nr. 2, Stærri-Árskógsókn, Eyj. 1901. Lausamaður í Hrísey.
7) Hallfreður Eyjólfsson 24. nóvember 1872 - 12. febrúar 1936 Var í Gilsfjarðarmúla, Garpsdalssókn, A-Barð. 1880. Bóndi á Bakka, Garpdalssókn, A-Barð. 1930. Bóndi á Gróustöðum, Geiradalshr. A-Barð. 1911-13, á Bakka 1913-36.
8) Þorgeir Eyjólfsson 24. júlí 1874 - 29. júlí 1875
9) Jóna Eyjólfsdóttir 24. mars 1877 - 1. apríl 1877
10) Kristmey Eyjólfsdóttir 7. september 1878 - 11. október 1878
11) Hreiðar Eyjólfsson Geirdal 4. janúar 1880 - 30. janúar 1970 Leigjandi í Miðgörðum, Miðgarðasókn, Eyj. 1910. Afgreiðslumaður og leigjandi á Ísafirði 1930. Síðast bús. í Reykjavík.
12) Gils Eyjólfsson 6. júní 1881 - 23. apríl 1882
13) Baldur Eyjólfsson 17. maí 1882 [17.5.1883] - 10. júní 1949

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Barðastrandarsýsla

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðmundur Eyjólfsson Geirdal (1885-1952) (2.8.1885 - 16.3.1952)

Identifier of related entity

HAH04001

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðmundur Eyjólfsson Geirdal (1885-1952)

er barn

Eyjólfur Bjarnason (1837-1916) Múla í Gilsfirði A-Barð

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH03380

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 11.4.2018

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir