Gestur Arnarsson (1962) Brandaskarði

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Gestur Arnarsson (1962) Brandaskarði

Hliðstæð nafnaform

  • Gestur Arnarsson Brandaskarði

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

1.8.1962 -

Saga

Gestur Arnarson 1. ágúst 1962 Brandaskarði

Staðir

Brandaskarð;

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Lisebet Gestsdóttir 23. janúar 1938 og barnsfaðir hennar; Örn Kurt Willi Herbertsson 12. júní 1940
Maður Lisebet; Jón Margeir Vilhjálmsson 19. mars 1931 - 31. ágúst 2011 Bóndi á Brandaskarði, Skagaströnd í A-Hún. Barnsfaðir hennar 26.3.1956; Sigurður Reynir Guðmundsson 6. júlí 1930.
Systkini Gests sammæðra;
1) Haukur Sigurðsson, f. 26.3. 1956. Eiginkona hans er Jónína Kristjánsdóttir. Þeirra börn: Kristján, Lísebet og Hjalti Már. Þau eiga fimm barnabörn.
2) Jens Jónsson, f. 19.4. 1965, búsettur á Brandaskarði ásamt sambýliskonu sinni Moniku Tischleder og syni þeirra Jóni Benedikt.
3) Páll Ísleifur Jónsson, f. 16.6. 1968. Eiginkona hans er Borghildur Guðmundsdóttir. Börn þeirra: Hilmar Logi, Hekla Dís og Alex Rúnar.
4) Kristjana Jóhanna Jónsdóttir, f. 7.8. 1969. Hennar sambýlismaður er Magnús Gíslason: Börn Kristjönu af fyrra sambandi eru Jón Margeir, Gísli Freyr og Erla Margrét.
5) Rakel Jakobína Jónsdóttir, f. 2.6. 1971. Hennar sambýlismaður er Bolli Gunnarsson. Þau eiga saman Völu Björk en börn Rakelar af fyrra sambandi eru Hafþór Karl og Sigurður Ágúst.
6) Vilhjálmur Jónsson, f. 15.1. 1973 bóndi Holti, hans sambýliskona er Maríanna Þorgrímssdóttir. Börn þeirra: Eyþór, Jón Margeir og Svava Björk. Barnsmóðir hans; Frida Lenander 11.12.1987 Blönduósi og Svíþjóð, Sambýlismaður hennar var Brynjar Þór Guðmundsson, seinni sambýlismaður hennar; Henrik Person
7) Jón Heiðar Jónsson, f. 24.11. 1974, hans sambýliskona er Kristín Birna Guðmundsdóttir. Þau eiga saman Rakel Jensínu en börn Kristínar af fyrra sambandi eru Fjóla Dögg og Ragnar Már. Þau eiga eitt barnabarn.
Sambýliskona hans er Vigdís Álfheiður Stefánsdóttir 23.10.1971.
Saman eiga þau;
1) Ragnhildur Tinna Gestsdóttir 3.12.2004
2) Garðar Atli Gestsson 29. maí 2009
Fyrir átti Vigdís soninn;
1) Stefán Þór Jósefsson 18.7.1993, faðir hans; Jósef Halldór Gunnlaugsson 14. júlí 1969
Dætur Gests af fyrri samböndum móðir; Kristín Sigríður Þórðardóttir 1. mars 1964;
1) Þóra Lisebet Gestsdóttir 13. október 1982
2) Hanna Rúna Kristínardóttir 21. desember 1987
3) Árný Sif Kristínardóttir 10. janúar 1993
4) Ingunn Embla Kjartansdóttir 16. maí 1995, móðir hennar; Guðrún Elfa Skírnisdóttir 3. febrúar 1972. Maður Guðrúnar Elfu; Kjartan Guðmundsson rafvirkjameistari, f. 11.7. 1970
5) Ástrós Anna Bender Gestsdóttir 22. júlí 1998. Móðir hennar; María Rós Karlsdóttir 11. janúar 1973
Þau eiga eitt barnabarn.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Guðmundur Paul Jónsson (1950) bakari og skjalavörður Blönduósi (11.9.1950 -)

Identifier of related entity

HAH03883

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Pálmi Ólafsson (1916-2005) Holti (12.10.1916 - 6.12.2005)

Identifier of related entity

HAH01831

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jón Margeir Vilhjálmsson (1931-2011) Brandaskarði (19.3.1931 - 31.8.2011)

Identifier of related entity

HAH01584

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jón Margeir Vilhjálmsson (1931-2011) Brandaskarði

er foreldri

Gestur Arnarsson (1962) Brandaskarði

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH03732

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 22.10.2018

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir