Gestur Bjarnason (1842-1919) vm Stóru-Giljá og Beinakeldu

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Gestur Bjarnason (1842-1919) vm Stóru-Giljá og Beinakeldu

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

2.9.1842 - 2.2.1919

History

Gestur Bjarnason 2. sept. 1842 - 2. feb. 1919. Var á Fossi, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1845 og 1855. Bjarnastöðum 1860. Þingeyrum 1870. Vinnumaður í Stóradal, Svínavatnssókn, Hún. 1880. Vinnumaður í Beinakeldu, Þingeyrasókn, Hún. 1890, 1901 og 1910. Ókv. bl.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar; Bjarni Þórarinsson 1787 - 29. nóv. 1844. Vinnumaður á Bergstöðum, Staðarbakkasókn, Hún. 1801. Var á Sigríðarstöðum, Vesturhópshólasókn, Hún. 1816. Bóndi í Hindisvík, Lómatjarnarsókn, Hún. 1835. Bjó einnig í Bjarghúsum. Drukknaði sunnanlands og kona hans 8.11.1832; Halldóra Oddsdóttir 20.10.1804 - 12.6.1864. Var á Saurbæ, Tjarnarsókn, Hún. 1816. Ekkja á Fossi, Breiðabólsstaðarsókn, Hún. 1845. Vinnukona í Litluborg, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1860.

Systkini;
1) Steinn Bjarnason 9.5.1833 -8.7.1853. Var í Hindingsvík, Lómatjarnarsókn, Hún. 1835. Var á Fossi, Breiðabólsstaðarsókn, Hún. 1845. Léttapiltur á Breiðabólstað, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1850.
2) Solveig Bjarnadóttir 6.1834. Var í Hindingsvík, Lómatjarnarsókn, Hún. 1835. Var á Fossi, Breiðabólsstaðarsókn, Hún. 1845. Húsmannsfrú í Jörfa, Þingeyrarsókn, Hún. 1860. Húsfreyja í Kúluseli, Auðkúlusókn, Hún. 1880.
3) Sigríður Bjarnadóttir 25.12.1838 [22.1.1837] - 13.8.1919. Var á Fossi, Breiðabólsstaðarsókn, Hún. 1845. Vinnukona á Stakkabergi, Dagverðarnessókn, Dal. 1880. Bf hennar 22.7.1873; Daníel Andrésson 18.7.1853 - 30.8.1880. Var á Valdasteinsstöðum, Staðarsókn, Strand. 1860. Léttadrengur á Fallandastöðum, Staðarsókn, Hún. 1870. Lausamaður. Vinnumaður á Stakkabergi á Skarðsstönd, Dal. 1875.
4) María Bjarnadóttir 14.7.1838 - 6.3.1903. Var á Fossi, Breiðabólsstaðarsókn, Hún. 1845. Vinnukona í Klömbrum, Breiðabóltaðarsókn, Hún. 1860. Með Gesti bróður sínum í Stóradal 1880. Vinnukona í Hnausum, Þingeyrasókn, Hún. 1870. Húsfreyja á Gröf, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1890. Húsfreyja í Sauðadalsá, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1901.
5) Soffía Bjarnadóttir 16.9.1840 - 8.6.1844.

General context

Relationships area

Related entity

Stóra-Giljá Torfalækjarhreppi ((950))

Identifier of related entity

HAH00479

Category of relationship

associative

Dates of relationship

2.2.1919

Description of relationship

lést þar

Related entity

Bjarnastaðir í Þingi ((900))

Identifier of related entity

HAH00068

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

vm þar 1860

Related entity

Þingeyrar ((1000))

Identifier of related entity

HAH00274

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

vinnumaður þar 1870

Related entity

Stóridalur Svínavatnshreppi ([900])

Identifier of related entity

HAH00483

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

vinnumaður þar 1880

Related entity

Beinakelda Torfalækjarhreppi ((1300))

Identifier of related entity

HAH00550

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

vinnumaður þar 1890 og 1910

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH03737

Institution identifier

IS-HAH

Rules and/or conventions used

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ skráning 1.5.2023

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði 1.5.2023
Íslendingabók
FamSearch. https://www.familysearch.org/tree/person/details/M3ZH-DNQ

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places