Guðmunda Kristjánsdóttir (1915-1994) frá Brúarlandi

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Guðmunda Kristjánsdóttir (1915-1994) frá Brúarlandi

Parallel form(s) of name

  • Guðmunda Margrét Kristjánsdóttir (1915-1994) frá Brúarlandi
  • Guðmunda Margrét Kristjánsdóttir frá Brúarlandi

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

3.9.1915 - 10.1.1994

History

Guðmunda Margrét Kristjánsdóttir 3. september 1915 - 10. janúar 1994 Húsfreyja á Akureyri. Nefnd Guðmundína í Mbl. og Æ.A-Hún.

Places

Blönduós; Akureyri:

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar voru Kristján Júlíusson, f. 20. mars 1892, d. 28. janúar 1986 og Margrét Guðrún Guðmundsdóttir, f. 12. ágúst 1897, d. 8. desember 1974.

Systkini Guðmundu;
1) Helga Jósefína Anna Kristjánsdóttir 25. desember 1916 - 27. ágúst 1998 Var á Blönduósi 1930. Var í Árbæ, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi.
2) Torfhildur Sigurveig Kristjánsdóttir 28. ágúst 1924 - 13. október 1997 Var á Blönduósi 1930. Var í Hvassafelli, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Grindavík.
3) Jónína Alexandra Kristjánsdóttir 25. nóvember 1925 - 30. maí 2011 Var á Blönduósi 1930. Húsfreyja á Stöðlum og Auðsholtshjáleigu í Ölfusi, síðar verkakona á Selfossi.
4) Guðný Hjálmfríður Elín Kristjánsdóttir 27. september 1930 - 9. júní 2001 Var í Litla-Enni, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Reykjavík.
5) Ívar Kristjánsson 22. september 1934 - 11. júlí 1999 Verkamaður. Síðast bús. á Akureyri.
6) Hallbjörn Reynir Kristjánsson 24. maí 1936 Var á Vegamótum, Blönduóshr., A-Hún. 1957.

Börn Guðmundu; faðir þeirra; Einar Jónsson 17. apríl 1911 - 30. apríl 1981 Var á Hásteinsvegi 10, Vestmannaeyjum 1930. Sjómaður. Síðast bús. í Vestmannaeyjum.
1) Jón Einarsson 29. júlí 1936 - 27. desember 2012
2) Guðlaugu Kristrúnu Einarsdóttur, f. 30. janúar 1939, Var á Svalbarði, Blönduóshr., A-Hún. 1957.
3) Hjálmar Húnfjörð Einarsson 3. nóvember 1943 - 25. febrúar 1980 Sjómaður á Bíldudal. Drukknaði.

Sambýlismaður 1949; Björn Guðmundsson 27. júlí 1919 - 13. júní 2011 Vann ýmis störf, síðast verkstjóri hjá Sláturhúsi KEA. Tökubarn í Hringveri, Húsavíkursókn, S-Þing. 1930.
Börn þeirra eru
1) Sigurbjörg Guðný, f. 3. janúar 1951, gift Guðbrandur Jóhannsson 23. maí 1949 - 20. ágúst 2005 Bóndi á Áshóli við Eyjafjörð, síðast bús. á Akureyri.
2) Ólöf Gunnlaug, 21. janúar 1952, maki Eyþór Sævar Jóhannsson, f. 27. mars 1944,
3) Pálmi Helgi, f. 10. mars 1953, kvæntur Hjördísi Sigurbjörgu Hauksdóttur, f. 5. janúar 1952,
4) Magga Kristín, f. 12. febrúar 1956, gift Birni Snæbjörnsyni, f. 29. janúar 1953,
5) Birna Aðalbjörg, f. 6. janúar 1957, gift Helga Helgasyni, f. 23. september 1948,
6) Guðmundur, f. 24. október 1959, kvæntur Rósu Knútsdóttur, f. 20. júní 1959.
Barnabörnin eru 22 og barnabarnabörnin eru 43.

General context

Relationships area

Related entity

Guðni Sveinsson (1885-1971) Vesturá (19.3.1885 - 15.11.1971)

Identifier of related entity

HAH04157

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Maður Guðmundu var; Einar Jónsson (1911-1981) seinni kona Einars var; Jónína Lilja Guðmundsdóttir fyrri maður hennar var Axel (1912-1950) sonur Sveins (1876-1967) Garðshorni Skagaströnd bróður Guðna.

Related entity

Brúarland 1936- Guðmundarbær 1911 (1911-)

Identifier of related entity

HAH00646

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Tökubarn þar 1920

Related entity

Guðlaug Einarsdóttir (1939) (30.1.1939 -)

Identifier of related entity

HAH03923

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðlaug Einarsdóttir (1939)

is the child of

Guðmunda Kristjánsdóttir (1915-1994) frá Brúarlandi

Dates of relationship

30.1.1939

Description of relationship

Related entity

Helga Jósefína Anna Kristjánsdóttir (1916-1998) Árbæ (25.12.1916 - 27.8.1998)

Identifier of related entity

HAH06200

Category of relationship

family

Type of relationship

Helga Jósefína Anna Kristjánsdóttir (1916-1998) Árbæ

is the sibling of

Guðmunda Kristjánsdóttir (1915-1994) frá Brúarlandi

Dates of relationship

25.12.1916

Description of relationship

Related entity

Ívar Kristjánsson (1934-1999) Akureyri (22.9.1934 - 11.7.1999)

Identifier of related entity

HAH01528

Category of relationship

family

Type of relationship

Ívar Kristjánsson (1934-1999) Akureyri

is the sibling of

Guðmunda Kristjánsdóttir (1915-1994) frá Brúarlandi

Dates of relationship

22.9.1934

Description of relationship

Related entity

Jónína Alexandra Kristjánsdóttir (1925-2011) Vegamótum Blönduósi (25.11.1925 - 30.2.2011)

Identifier of related entity

HAH01612

Category of relationship

family

Type of relationship

Jónína Alexandra Kristjánsdóttir (1925-2011) Vegamótum Blönduósi

is the sibling of

Guðmunda Kristjánsdóttir (1915-1994) frá Brúarlandi

Dates of relationship

25.11.1925

Description of relationship

Related entity

Torfhildur Kristjánsdóttir (1924-1997) Hvassafelli (28.8.1924 - 13.10.1997)

Identifier of related entity

HAH01826b

Category of relationship

family

Type of relationship

Torfhildur Kristjánsdóttir (1924-1997) Hvassafelli

is the sibling of

Guðmunda Kristjánsdóttir (1915-1994) frá Brúarlandi

Dates of relationship

28.8.1924

Description of relationship

Related entity

Hallbjörn Kristjánsson (1936) Blönduósi (24.5.1936 -)

Identifier of related entity

HAH10003

Category of relationship

family

Type of relationship

Hallbjörn Kristjánsson (1936) Blönduósi

is the sibling of

Guðmunda Kristjánsdóttir (1915-1994) frá Brúarlandi

Dates of relationship

24.5.1936

Description of relationship

Related entity

Guðný Kristjánsdóttir (1930-2001) Litla-Enni (27.9.1930 - 9.6.2001)

Identifier of related entity

HAH04170

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðný Kristjánsdóttir (1930-2001) Litla-Enni

is the sibling of

Guðmunda Kristjánsdóttir (1915-1994) frá Brúarlandi

Dates of relationship

27.9.1930

Description of relationship

Related entity

Guðrún Eiríksdóttir (1849-1909) Björgum (14.10.1849 - 28.3.1909)

Identifier of related entity

HAH04281

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðrún Eiríksdóttir (1849-1909) Björgum

is the cousin of

Guðmunda Kristjánsdóttir (1915-1994) frá Brúarlandi

Dates of relationship

1915

Description of relationship

Kristján Júlíusson faðir Guðmundu var sonur Solveigar Kristjánsdóttur (1860-1938) móðir hans var Lilja Tómasdóttir (1833-1904) bústýru Eiríks rauða föður Guðrúnar Önnu.

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH01274

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 19.5.2017
GPJ 17.7.2018 breytt

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places