Ívar Kristjánsson (1934-1999) Akureyri

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Ívar Kristjánsson (1934-1999) Akureyri

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

22.9.1934 - 11.7.1999

History

Ívar Kristjánsson fæddist hinn 22. september 1934 á Blönduósi, og lést á heimili sínu að Hrafnagilsstræti 36 á Akureyri hinn 11. júlí 1999. Ívar gegndi hinum ýmsu störfum á lífsleiðinni og má þar nefna vinnu á vertíð með föður sínum, hin ýmsu störf á Keflavíkurflugvelli, sjómennsku, og í Slippstöðinni á Akureyri í 11 ár. Eftir að starfsþrekið minnkaði snéri hann sér alfarið að því sem hann undi sér best við, sem var handavinna ýmiskonar. Var hann mikill völundur á því sviði hvort sem um trésmíðar, járnsmíðar eða útsaum var að ræða. Eftir hann liggja mikil listaverk hjá vinum, ættingjum og öðrum. Síðustu tvö æviárin bjó hann í Hrafnagilsstræti 36 á Akureyri en þar á undan hafði hann búið í ein 20 ár í Steinahlíð 3c á Akureyri.

Útför Ívars fer fram frá Akureyrarkirkju í dag klukkan 13.30.

Places

Blönduós: Akureyri:

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans voru Margrét G. Guðmundsdóttir og Kristján Júlíusson, bæði frá Blönduósi.
Ívar var næstyngstur níu systkina. Þau voru: Guðmundína, f. 1915, d. 1994, Helga, f. 1916, d. 1998, Torfhildur, f. 1924, d. 1997, Jónína, f. 1925, býr á Selfossi, Guðný, f. 1930, býr í Reykjavík, Hallbjörn, f. 1936, býr á Blönduósi. Tveir drengir dóu ungir.

Ívar kvæntist fyrri eiginkonu sinni Guðbjörgu Hallgrímsdóttur, f. 1928, d. 1997, árið 1953 og eignuðust þau 2 börn.
1) Guðrúnu Kristínu sem býr á Akranesi, f. 16.12. 1953. Hún á 3 börn: Lárus Kristján, f. 7.1. 1971, Hönnu, f. 8.3. 1972 og Írisi Dögg, f. 21.7. 1977.
2) Guðmund Eyþór Má, f. 19.3. 1956. Hann á tvö börn: Sigurð, f. 1.1. 1979 og Guðbjörgu Hall, f. 28.1. 1982. Guðmundur býr nú í Ólafsvík og er í sambúð með Margaret Mary Byrne. Ívar og Guðbjörg skildu árið 1960.

Ívar kvæntist eftirlifandi eiginkonu sinni Rósu Sighvatz í október 1964 og eignuðust þau fimm börn. Þau eru:
1) Snævar f. 25.5. 1961, hann kvæntist Gunnhildi Þórarinsdóttur og eignuðust þau Ástu Rós f. 3.12. 1993. Þau skildu og er hann nú í sambúð með Sólrúnu Kristjánsdóttur f. 3.6. 1973 og eiga þau einn son, Daníel, f. 10.9. 1995. Þau búa í Reykjavík.
2) Pálmi Þór f. 26.10. 1962, hann er giftur Ragnheiði Svölu Káradóttur, f. 12.12. 1963. Þau eiga fjögur börn: Bergþór Smára, f. 5.7. 1989, Rósönnu Dröfn, f. 2.4. 1993, Viktor Jarl, f. 25.9. 1996 og Helenu Eik, f. 12.4. 1998. Þau búa í Reykjavík.
3) Sighvatur Víðir, f. 24.3. 1967, hann er í sambúð með E. Þórunni Elfar, f. 11.2. 1966. Þau eiga tvo syni: Kristófer Elfar, f. 11.8. 1988 og Lórenz Sólon, f. 27.3. 1998, þau búa í Garðabæ.
4) Herdísi Margréti, f. 15.11. 1973, hún er gift Ingólfi Frey Guðmundssyni, f. 1.2. 1973. Þau eiga tvær dætur, Indiönu Líf, f. 8.4. 1994 og Alexöndru Sól, f. 1.12. 1995. Þau búa á Akureyri.
5) Ívar Þórð, f. 19.6. 1979, hann er ókvæntur, barnlaus og býr í Reykjavík.

General context

Relationships area

Related entity

Torfhildur Kristjánsdóttir (1924-1997) Hvassafelli (28.8.1924 - 13.10.1997)

Identifier of related entity

HAH01826b

Category of relationship

family

Type of relationship

Torfhildur Kristjánsdóttir (1924-1997) Hvassafelli

is the sibling of

Ívar Kristjánsson (1934-1999) Akureyri

Dates of relationship

22.9.1934

Description of relationship

Related entity

Helga Jósefína Anna Kristjánsdóttir (1916-1998) Árbæ (25.12.1916 - 27.8.1998)

Identifier of related entity

HAH06200

Category of relationship

family

Type of relationship

Helga Jósefína Anna Kristjánsdóttir (1916-1998) Árbæ

is the sibling of

Ívar Kristjánsson (1934-1999) Akureyri

Dates of relationship

22.9.1934

Description of relationship

Related entity

Guðmunda Kristjánsdóttir (1915-1994) frá Brúarlandi (3.9.1915 - 10.1.1994)

Identifier of related entity

HAH01274

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðmunda Kristjánsdóttir (1915-1994) frá Brúarlandi

is the sibling of

Ívar Kristjánsson (1934-1999) Akureyri

Dates of relationship

22.9.1934

Description of relationship

Related entity

Hallbjörn Kristjánsson (1936) Blönduósi (24.5.1936 -)

Identifier of related entity

HAH10003

Category of relationship

family

Type of relationship

Hallbjörn Kristjánsson (1936) Blönduósi

is the sibling of

Ívar Kristjánsson (1934-1999) Akureyri

Dates of relationship

24.5.1936

Description of relationship

Related entity

Guðný Kristjánsdóttir (1930-2001) Litla-Enni (27.9.1930 - 9.6.2001)

Identifier of related entity

HAH04170

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðný Kristjánsdóttir (1930-2001) Litla-Enni

is the sibling of

Ívar Kristjánsson (1934-1999) Akureyri

Dates of relationship

22.9.1934

Description of relationship

Related entity

Helgi Hólmsteinsson (1960) frá Litla-Enni (7.10.1960 -)

Identifier of related entity

HAH02544

Category of relationship

family

Type of relationship

Helgi Hólmsteinsson (1960) frá Litla-Enni

is the cousin of

Ívar Kristjánsson (1934-1999) Akureyri

Dates of relationship

7.10.1960

Description of relationship

Ívar var bróðir Guðnýjar móður Baldurs Helga

Related entity

Gestur Þórarinsson (1947-2005) pípulagningarmaður Blönduósi (11.7.1947 - 19.2.2005)

Identifier of related entity

HAH01241

Category of relationship

family

Type of relationship

Gestur Þórarinsson (1947-2005) pípulagningarmaður Blönduósi

is the cousin of

Ívar Kristjánsson (1934-1999) Akureyri

Dates of relationship

11.7.1947

Description of relationship

Ívar var móðurbróðir Gests

Related entity

Guðmundur Hjálmarsson (1861-1955) Kagaðarhóli (12.3.1861 - 1.7.1955)

Identifier of related entity

HAH04052

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðmundur Hjálmarsson (1861-1955) Kagaðarhóli

is the grandparent of

Ívar Kristjánsson (1934-1999) Akureyri

Dates of relationship

1934

Description of relationship

Móðir Ívars var; Margrét Guðrún Guðmundsdóttir (1897-1974) dóttir Guðmundar

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH01528

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 24.6.2017

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places