Guðmundur Sigurðsson (1922-1996) Leifsstöðum

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Guðmundur Sigurðsson (1922-1996) Leifsstöðum

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

  • Guðmundur Sigurðsson á Leifsstöðum

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

29.1.1922 - 4.1.1996

History

Guðmundur Sigurðsson fæddist á Leifsstöðum í Svartárdal 29. janúar 1922. Hann lést á heimili sínu á Leifsstöðum 4. janúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru þau Sigurður Benediktsson, f. 11.11. 1885, d. 2.6. 1974, og Ingibjörg Sigurðardóttir, f. 23.9. 1894, d. 2.2. 1959. Bjuggu þau á Leifsstöðum. Guðmundur var einn af 12 systkinum, en fjögur þeirra dóu ung. Hin eru: Soffía, f. 30.6. 1917, d. 11.9. 1968, Guðrún Sigríður, f. 18.4. 1924, d. 15.12. 1975, Þóra, f. 18.7. 1925, Sigurður, f. 28.12. 1926, d. 5.7. 1984, Aðalsteinn, f. 22.2. 1929, Björn, f. 5.5. 1930, d. 6.12. 1988, og Sigurbjörg, f. 3.7. 1931. Aðalsteinn og Sigurbjörg búa á Leifsstöðum en Þóra í Hvammi í Svartárdal.

Árið 1957 giftist Guðmundur Sonju S. Wiium og eignuðust þau fjögur börn. Þau skildu árið 1978. Sonja átti áður dótturina Sonju Guðríði, f. 2.11. 1953, og gekk Guðmundur henni í föðurstað. Eiginmaður Sonju Guðríðar er Ragnar Bjarnason og eiga þau fimm börn og eitt barnabarn. Börn Guðmundar og Sonju eru: Sigurður Ingi, f. 16.1. 1957, maki Birgitta H. Halldórsdóttir og eiga þau einn son; Óskar Leifur, f. 13.7. 1958, maki Fanney Magnúsdóttir og eiga þau einn son en Fanney átti áður eina dóttur; Daníel Smári, f. 6.11. 1961, maki Anna Rósa Gestsdóttir, eiga þau eina dóttur en Daníel átti áður einn son; Sólveig Gerður, f. 6.11. 1961, d. 24.10. 1965. Guðmundur og Sonja ólu upp tvo fóstursyni, Ketil Kolbeinsson, f. 10.1. 1962, og Pétur Kolbeinsson, f. 31.6. 1963. Eru þeir báðir kvæntir og á Pétur tvö börn.

Guðmundur hafði brennandi áhug á búskap, enda varð hann snemma sjálfstæður bóndi og stundaði búskap alla tíð síðan. Á sínum yngri árum vann hann ýmis störf meðfram búskapnum, í byggingar- og vegavinnu og vann mörg haust við sláturhúsið á Blönduósi. Hann hafði áhuga á félagsmálum í sinni sveit, átti lengi sæti í hreppsnefnd Bólstaðarhlíðarhrepps og söng með Karlakór Bólstaðarhlíðarhrepps um árabil. Hann starfaði í Veiðifélagi Blöndu og Svartár enda var veiðiskapur ýmiskonar honum mikið áhugamál. Ungur byrjaði hann að stunda grenjavinnslu með föður sínum. Hann var mikill náttúruunnandi og útivistarmaður. Eyvindarstaðaheiðin og sveitin hans voru honum einkar hjartfólgnar, enda var hann baráttumaður fyrir verndun landsins. Hann var mikill dýravinur og báru störf hans þess vott alla tíð.

Útför hans fer fram frá Bergstaðakirkju í dag og hefst athöfnin klukkan 14.

Places

Leifsstöðum í Svartárdal:

Legal status

Bóndi:

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Related entity

Þorleifur Skagfjörð Jóhannesson (1913-1988) Hvammi í Svartárdal (23.5.1913 - 6.11.1988)

Identifier of related entity

HAH02148

Category of relationship

family

Dates of relationship

18.8.1951

Description of relationship

Mágur. Guðmundur var bróðir Þóru konu Þorleifs

Related entity

Birgitta Hrönn Halldórsdóttir (1959) (20.6.1959 -)

Identifier of related entity

HAH02626

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Guðmundur var faðir Sigurðar Inga manns Birgittu

Related entity

Sonja Wium Brynjólfsdóttir (1953) Blönduósi (2.11.1953 -)

Identifier of related entity

HAH07039

Category of relationship

family

Type of relationship

Sonja Wium Brynjólfsdóttir (1953) Blönduósi

is the child of

Guðmundur Sigurðsson (1922-1996) Leifsstöðum

Dates of relationship

1957

Description of relationship

Stjúpfaðir

Related entity

Ingibjörg Sigurðardóttir (1894-1959) Leifsstöðum (23.9.1894 - 2.2.1959)

Identifier of related entity

Category of relationship

family

Type of relationship

Ingibjörg Sigurðardóttir (1894-1959) Leifsstöðum

is the parent of

Guðmundur Sigurðsson (1922-1996) Leifsstöðum

Dates of relationship

29.1.1922

Description of relationship

Related entity

Sigurður Benediktsson (1885-1974) Leifsstöðum í Svartárdal (11.11. 1885-02.06. 1974)

Identifier of related entity

HAH9250

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigurður Benediktsson (1885-1974) Leifsstöðum í Svartárdal

is the parent of

Guðmundur Sigurðsson (1922-1996) Leifsstöðum

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Björn Sigurðsson (1930-1988) Leifsstöðum (5.5.1930 - 6.12.1988)

Identifier of related entity

HAH02892

Category of relationship

family

Type of relationship

Björn Sigurðsson (1930-1988) Leifsstöðum

is the sibling of

Guðmundur Sigurðsson (1922-1996) Leifsstöðum

Dates of relationship

5.5.1930

Description of relationship

Related entity

Aðalsteinn Sigurðsson (1929-2005) frá Leifsstöðum (22.2.1929 - 21.8.2005)

Identifier of related entity

HAH01009

Category of relationship

family

Type of relationship

Aðalsteinn Sigurðsson (1929-2005) frá Leifsstöðum

is the sibling of

Guðmundur Sigurðsson (1922-1996) Leifsstöðum

Dates of relationship

22.2.1929

Description of relationship

Related entity

Guðrún Sigurðardóttir (1923-1975) Finnstungu (18.4.1923 - 15.12.1975)

Identifier of related entity

HAH04436

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðrún Sigurðardóttir (1923-1975) Finnstungu

is the sibling of

Guðmundur Sigurðsson (1922-1996) Leifsstöðum

Dates of relationship

18.4.1923

Description of relationship

Related entity

Sonja Sigurðardóttir Wiium (1933-2010) Leifsstöðum (12.9.1933 - 31.1.2010)

Identifier of related entity

HAH02015

Category of relationship

family

Type of relationship

Sonja Sigurðardóttir Wiium (1933-2010) Leifsstöðum

is the spouse of

Guðmundur Sigurðsson (1922-1996) Leifsstöðum

Dates of relationship

1957

Description of relationship

Börn þeirra: Sigurður Ingi Guðmundsson f. 1957, maki Birgitta Hrönn Halldórsdóttir f. 1959. Óskar Leifur Guðmundsson f. 1958, maki Fanney Magnúsdóttir f. 1968. Sólveig Gerður Guðmundsdóttir f. 1961 d. 1965. Daníel Smári Guðmundsson f. 1961, maki Halldóra Bergmann f. 1953, Andvana stúlka f. 1962

Related entity

Guðrún Jóhannsdóttir (1898-1964) Vallanesi, frá Torfustöðum í Svartárdal (9.3.1898 - 7.10.1964)

Identifier of related entity

HAH04347

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðrún Jóhannsdóttir (1898-1964) Vallanesi, frá Torfustöðum í Svartárdal

is the cousin of

Guðmundur Sigurðsson (1922-1996) Leifsstöðum

Dates of relationship

1922

Description of relationship

Móðir Guðmundar; Ingibjörg Sigurðardóttir (1894-1959) systir Guðrúnar sammæðra

Related entity

Leifsstaðir í Svartárdal ([1300])

Identifier of related entity

HAH00169

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Leifsstaðir í Svartárdal

is controlled by

Guðmundur Sigurðsson (1922-1996) Leifsstöðum

Dates of relationship

1947

Description of relationship

Frá 1947

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH01292

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 20.5.2017

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places