Guðbjörg Jónasdóttir (1853-1916) Hurðarbaki

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Guðbjörg Jónasdóttir (1853-1916) Hurðarbaki

Hliðstæð nafnaform

  • Guðbjörg Jónasdóttir Hurðarbaki

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

17.5.1853 - 26.3.1916

Saga

Guðbjörg Jónasdóttir 17. maí 1853 - 26. mars 1916 Var á Orrastöðum, Þingeyrarsókn, Hún. 1860. Var á Tindum, Svínavatnssókn, Hún. 1870. Vinnukona á Tindum, Svínavatnssókn, Hún. 1880, var þar einnig 1882. Húsfreyja á Hurðarbaki á Ásum. Fór til Vesturheims 1888 frá Tindum, Svínavatnshr., Hún. Winnipeg.

Staðir

Orrastaðir; Tindar; Hurðarbak; Vesturheimur:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Jónas Erlendsson 9. mars 1818 - 17. febrúar 1895. Fósturbarn og léttadrengur á Brakanda, Möðruvallaklausturssókn, Eyj. 1835. Vinnuhjú á Illugastöðum, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1845. Bóndi á Tindum í Svínavatnshr., A-Hún. Bóndi á Orrastöðum, Þingeyrarsókn, Hún. 1860 og kona hans 23.10.1856; Helga Jónsdóttir 13. desember 1818 - 1889 Var í Fremstagili, Holtastaðasókn, Hún. 1835. Húsfreyja í Ystagili, Holtastaðasókn, Hún. 1845. Húsfreyja á Ystagili og síðar á Tindum, systir Gísla á Húnstöðum, samfeðra.
Fyrrimaður Helgu 12.10.1836; Sveinn Jónsson 1801 - 12. júlí 1846 Bóndi í Ystagili, Holtssókn, Hún. 1845. Síðast bóndi á Orrastöðum.
Barnsmóðir Jónasar 2.3.1844; Ragnheiður Jensdóttir Stiesen 20. janúar 1824 - 11. janúar 1898. Fósturbarn á Blöndubakka, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1835. Húsfreyja á sama stað. Húsfreyja á Blöndubakka, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1845. Var á Illugastöðum, Tjarnarsókn, Hún. 1860. Húsfreyja í Bakkakoti, Höskuldsstaðarsókn, Hún. 1870.
Systkini Guðbjargar sammæðra;
1) Sveinn Sveinsson f. 7.3.1838 Ystagili
2) Guðrún Björg Sveinsdóttir 10. júlí 1839 - 30. apríl 1894. Var í Ystagili, Holtssókn, Húnavatnssýslu 1845. Húsfreyja á sama stað. Maður hennar 21.8.1864; Pálmi Sigurðarson 10. mars 1841 - 26. júní 1884 Var í Holtastaðakoti, Holtssókn, Hún. 1845. Bóndi á Litlabúrfelli, Svínavatnshr., A-Hún, síðast bús. á Ysta-Gili í Langadal.
3) Helga Sveinsdóttir 19. september 1840. Húsfreyja á Hjaltabakka. Var á Hjaltabakka í Hjaltabakkasókn, Hún. 1870. Maður hennar 12.2.1869; Hallgrímur Hallgrímsson 15. febrúar 1840 - 1922 Bóndi í Árnahúsi í Sauðárkrókssókn, Skag. 1901. Bóndi á Hjaltabakka í Hjaltabakkasókn, Hún. Var þar 1870.
Systkini Guðbjargar samfeðra;
1) Halla Jónasdóttir 2. mars 1844 - 17. febrúar 1929. Fósturbarn á Blöndubakka, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1845. Var á Orrastöðum, Þingeyrarsókn, Hún. 1860. Vinnukona á Tindum, Svínavatnssókn, Hún. 1890. Sambýlismaður; Jón Pálsson 26. ágúst 1843 - 9. maí 1922. Tökubarn á Mosfelli í Auðkúlusókn, Hún. 1845. Ókvæntur vinnumaður í Köldukinn á Ásum 1870. Vinnumaður víða, lengi á Stóru-Giljá. Kallaður „handarvana“, hafði visinn handlegg frá barnæsku. Sennilega sá sem var húsmaður á Stórugiljá í Þingeyrasókn, Hún. 1901. Jón var skrifaður Semingsson framan af ævi, en Pálsson frá því um miðjan aldur.
Alsystkini;
1) Sigríður Jónasdóttir 17. ágúst 1857 - 14. september 1925. Húsfreyja á Syðri-Ey, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1890. Húsfreyja í Árbakka, Spákonufellssókn, Hún. 1901. Maður hennar; Hannes Magnússon 11. nóvember 1845 - 12. janúar 1919. Léttadrengur á Illugastöðum, Tjarnarsókn, Hún. 1860. Bóndi á Árbakka 1901. Dóttir þeirra; Helga (1892-1976) móðir Ara Fossdal (1907-1965)
2) Erlendur Jónasson 21.8.1860. Var á Orrastöðum, Þingeyrarsókn, Hún. 1860.
M1 15.9.1873; Björn Eysteinsson 1. janúar 1849 - 23. nóvember 1939. Bóndi á Hurðarbaki á Ásum 1784-77, síðar á ýmsum stöðum; í Svínadal, Vatnsdal og Víðidal og á Réttarhóli frá 1886-1891. Lengst af bóndi í Grímstungu í Vatnsdal. „Alkunnur dugnaðar- og atgervismaður, allra manna úrræða beztur; hófst úr fátækt til góðra efna, rausnarmaður“ segir í ÍÆ. Þau skildu.
M2 31.12.1887; Oddbjörn Magnússon sk. 12.3.1861 - 1.10.1951. Tökubarn á Holtastöðum, Holtastaðasókn, Hún. 1870. Vinnumaður í Gröf, Þingeyrasókn, Hún. 1880. Fór til Vesturheims 1888 frá Tindum, Svínavatnshreppi, Hún. Winnipeg.
Barn Guðbjargar og Björns;
1) Jónas Björnsson 23. desember 1873 - 16. október 1957. Lausamaður á Hólabaki, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Hólabaki, síðar lausamaður á Þingeyrum. Kona hans 14.5.1898; Gróa Sigurðardóttir 13. maí 1873 - 22. nóvember 1950. Húsfreyja á Hólabaki.
2) Guðrún Björnsdóttir 10. mars 1875 - 1. apríl 1955. Húsfreyja á Guðlaugsstöðum, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Guðlaugsstöðum í Blöndudal, A-Hún.. Maður hennar; 13.5.1897; Páll Hannesson 3. janúar 1869 - 14. febrúar 1960. Bóndi á Snæringsstöðum í Svínadal, síðar á Guðlaugsstöðum í Blöndudal. Var þar 1957. Börn þeirra ma; Björn (1905-1996), Hannes (1898-1978) og Hulda Sigurrós (1908-1995).
Börn Guðbjargar og Oddbjörns;
1) Gróa Júlía Oddbjörnsdóttir 28. mars 1884 - 24. janúar 1912. Tökubarn á Hvassahrauni, Kálfatjarnarsókn, Gull. 1890. Vinnukona í Kópavogi, Reykjavíkursókn, Gull. 1901. Fór til Vesturheims 1910. M: Guðjón Jónsson [Vestufari 1910]. http://timarit.is/files/10752805.pdf#navpanes=1&view=FitH
2) Sigurður Magnússon 2.7.1888 - 18.7.1888
3) Helga Sigríður Magnússon 15.7.1889.
4) Sigríður Magnússon Baldwin 27.8.1890. Maður hennar 11.10.1916; Benedikt Baldwin (1892) Foreldrar; Jóhann Baldvin Benediktsson 1848 [1841] - 30. nóv. 1912. Tökubarn á Gauksstöðum, Hofteigssókn, N-Múl. 1860. Fór til Vesturheims 1876 frá Hjarðarhaga, Jökuldals-og Hlíðarhreppi, N-Múl. Bóndi í Argyle, Lisgar, Manitoba, Kanada 1901. Var í Winnipeg, Manitoba, Kanada 1916 og kona hans Guðný Antoníusdóttir (Guðný Baldwin) 20.11.1857 - 4. jan. 1925. Var í Dísastaðaseli, Eydalasókn, S-Múl. 1869. Fór til Vesturheims 1879 frá Gilsá, Breiðdalshreppi, S-Múl. Var í Argyle, Lisgar, Manitoba, Kanada 1901. Var í Winnipeg, Manitoba, Kanada 1916. Var hjá syni sínum í Argyle, Manitoba, Kanada 1921.
5) Sigurður Jóhannes Magnússon 23.11.1895 - 11.1.1914

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Sigurgeir Björnsson (1885-1936) Orrastöðum (7.10.1885 - 28.6.1936)

Identifier of related entity

HAH07406

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1885

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Guðmundsdóttir (1838-1911) frá Mánaskál (20.7.1838 - 11.11.1911)

Identifier of related entity

HAH04300

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Gunnar „tónari“ Gunnarsson (1845-1913) Torfustöðum í Svartárdal (10.7.1845 - 22.11.1913)

Identifier of related entity

HAH04538

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Vigdís Björnsdóttir (1896-1979) Bjargi Blönduósi (21.8.1896 - 14.3.1979)

Identifier of related entity

HAH04975

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigríður Magnússon Baldwin (1890) Winnipeg (27.8.1890 -)

Identifier of related entity

HAH09382

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigríður Magnússon Baldwin (1890) Winnipeg

er barn

Guðbjörg Jónasdóttir (1853-1916) Hurðarbaki

Dagsetning tengsla

1890

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigríður Magnússon Baldwin (1890) Winnipeg (27.8.1890 -)

Identifier of related entity

HAH09382

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigríður Magnússon Baldwin (1890) Winnipeg

er barn

Guðbjörg Jónasdóttir (1853-1916) Hurðarbaki

Dagsetning tengsla

1890

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Björnsdóttir (1875-1955) Guðlaugsstöðum (10.3.1875 - 1.4.1955)

Identifier of related entity

HAH04259

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðrún Björnsdóttir (1875-1955) Guðlaugsstöðum

er barn

Guðbjörg Jónasdóttir (1853-1916) Hurðarbaki

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigurður Jóhannes Magnússon (1895-1914) Winnipeg

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigurður Jóhannes Magnússon (1895-1914) Winnipeg

er barn

Guðbjörg Jónasdóttir (1853-1916) Hurðarbaki

Dagsetning tengsla

1895

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jónas Erlendsson (1818-1895) Tindum (9.3.1818 - 17.2.1895)

Identifier of related entity

HAH05798

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jónas Erlendsson (1818-1895) Tindum

er foreldri

Guðbjörg Jónasdóttir (1853-1916) Hurðarbaki

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Halla Jónasdóttir (1844-1929) Tindum (2.3.1844 - 17.2.1929)

Identifier of related entity

HAH04624

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Halla Jónasdóttir (1844-1929) Tindum

er systkini

Guðbjörg Jónasdóttir (1853-1916) Hurðarbaki

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigríður Jónasdóttir (1857-1925) Árbakka (17.8.1857 - 14.9.1925)

Identifier of related entity

HAH06759

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigríður Jónasdóttir (1857-1925) Árbakka

er systkini

Guðbjörg Jónasdóttir (1853-1916) Hurðarbaki

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Björn Eysteinsson (1849-1939) Grímstungu ov (1.1.1849 - 23.11.1939)

Identifier of related entity

HAH02803

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Björn Eysteinsson (1849-1939) Grímstungu ov

er maki

Guðbjörg Jónasdóttir (1853-1916) Hurðarbaki

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ari Leó Fossdal Björnsson (1907-1965) ljósmyndari Akureyri (30.10.1907 -23.8.1965)

Identifier of related entity

HAH02461

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ari Leó Fossdal Björnsson (1907-1965) ljósmyndari Akureyri

is the cousin of

Guðbjörg Jónasdóttir (1853-1916) Hurðarbaki

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Helga Jónasdóttir (1907-1969) bókavörður Rvk, frá Hólabaki (15.3.1907 - 3.12.1969)

Identifier of related entity

HAH07244

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Helga Jónasdóttir (1907-1969) bókavörður Rvk, frá Hólabaki

er barnabarn

Guðbjörg Jónasdóttir (1853-1916) Hurðarbaki

Dagsetning tengsla

1907

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hulda Sigurrós Pálsdóttir (1908-1995) (21.8.1908 - 9.1.1995)

Identifier of related entity

HAH01465

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Hulda Sigurrós Pálsdóttir (1908-1995)

er barnabarn

Guðbjörg Jónasdóttir (1853-1916) Hurðarbaki

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Björn Pálsson (1905-1996) bóndi og alþm Ytri-Löngumýri (25.2.1905 - 11.4.1996)

Identifier of related entity

HAH01143

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Björn Pálsson (1905-1996) bóndi og alþm Ytri-Löngumýri

er barnabarn

Guðbjörg Jónasdóttir (1853-1916) Hurðarbaki

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hurðarbak Torfalækjarhreppi ([1300])

Identifier of related entity

HAH00553

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Hurðarbak Torfalækjarhreppi

er stjórnað af

Guðbjörg Jónasdóttir (1853-1916) Hurðarbaki

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH03846

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 16.7.2018

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði
Íslendingabók
FamSearch. https://www.familysearch.org/tree/person/details/M383-7VH

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir