Guðfinna Thorberg (1865-1900) Höfn í Siglufirði, frá Gröf á Vatnsnesi

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Guðfinna Thorberg (1865-1900) Höfn í Siglufirði, frá Gröf á Vatnsnesi

Hliðstæð nafnaform

  • Guðfinna Hjaltadóttir (1865-1900)
  • Guðfinna Thorberg Hjaltadóttir (1865-1900)
  • Guðfinna Thorberg Hjaltadóttir

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

4.7.1865 - 6.1.1900

Saga

Guðfinna Thorberg Hjaltadóttir 4.7.1865 - 6. janúar 1900 Var í Gröf, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1876. Var á Breiðabólstað, Þingeyrasókn, Hún. 1880. Fór 1882 frá Breiðabólstað að Hrísum. Húsfreyja í Höfn í Siglufirði. Barnlaus.

Staðir

Gunnsteinsstaðir; Ytri-Ey; Gröf í Kirkjuhvammshreppi; Breiðabólsstaður í Vesturhópi; Hrísar; Siglufjörður 1893:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Hjalti Ólafsson Thorberg 10. nóvember 1825 - 11. desember 1871 Bóndi í Ytri-Ey í Vindhælishr., A-Hún. og síðast í Vesturhópshólum í Þverárhr., V-Hún. Bóndi á Gunnsteinsstöðum, Holtastaðasókn, Hún. 1870 og kona hans 1.9.1866; Guðrún Jóhannesdóttir 18. júlí 1836. Húsfreyja í Ytri-Ey í Vindhælishr., A-Hún. Húsfreyja á Gunnsteinsstöðum, Holtastaðasókn, Hún. 1870. Húskona á Þóroddsstöðum, Staðarsókn, Hún. 1880. Fór til Vesturheims 1887 sennilega frá Borðeyri, Bæjarhreppi, Strand.
Seinni maki Guðrúnar; Þorsteinn Þorsteinsson 16. ágúst 1844 - um 1876 Var á Ytri-Kárastöðum, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1845. Var léttadrengur í Vesturhópshólum, Vesturhópshólasókn, Hún. 1860. Ráðsmaður í Gröf, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1876.
Systkini Guðfinnu;
1) Sigríður Hjaltadóttir 18. september 1860 - 11. janúar 1950 Húsfreyja í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Amtmannsstíg 5, Reykjavík 1930. Maður hennar 9.1.1886; Jón Jensson 23. nóvember 1855 - 25. júní 1915. Alþingismaður og yfirdómari í Reykjavík. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Meðal barna þeirra; a) Ólöf (1896-1973) móðir Jóhannesar Nordal seðlabankastjóra. b) Bergur (1898-1953). Sonur hans Jón (1927-2016), dóttir hans Þorbjörg Kristín (1952) kona Hauks Ásgeirssonar (1953) forstöðumanns Rarik á Blönduósi sonur Ásgeirs Hólm (1933-2011)
2) Arnór Hjaltason Thorberg 1860 Var á Gunnsteinsstöðum, Holtastaðasókn, Hún. 1870. Fóstursonur á Gunnsteinsstöðum, Holtastaðasókn, Hún. 1880. Fór til Vesturheims 1884 sennilega frá Reykjavík.
3) Ólafur Hjaltason Thorberg 4.7.1867 - 15.7.1867
4) Ólafur Hjaltason Thorberg 1.1.1869. Var á Gunnsteinsstöðum, Holtastaðasókn, Hún. 1870. Bróðursonur amtmanns, Reykjavík 1880. Kemur til New York 1892. Bús. í San Francisco 1900 og 1910.
4) Svanhildur Ólöf Hjaltadóttir 7. september 1870 - 14. desember 1874 Var á Gunnsteinsstöðum, Holtastaðasókn, Hún. 1870.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Ásgeir Hólm Jónsson (1933-2011) (4.3.1933 - 14.4.2011)

Identifier of related entity

HAH01084

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Gröf á Vatnsnesi, Kirkjuhvammshreppur

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Siglufjörður (1614 -)

Identifier of related entity

HAH00917

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Bergur Thorberg Jón Þórðarson (1951) Brimnesi Skagaströnd (8.5.1951 -)

Identifier of related entity

HAH02603

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Bergur Thorberg Jón Þórðarson (1951) Brimnesi Skagaströnd

is the cousin of

Guðfinna Thorberg (1865-1900) Höfn í Siglufirði, frá Gröf á Vatnsnesi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH03881

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 24.7.2018

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir