Guðjón Einarsson (1854-1915) Harastöðum á Skagaströnd

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Guðjón Einarsson (1854-1915) Harastöðum á Skagaströnd

Hliðstæð nafnaform

  • Guðjón Einarsson Harastöðum

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

18.7.1854 - 4.5.1915

Saga

Guðjón Einarsson 18. júlí 1854 - 4. maí 1915 Tökudrengur á Stað, Staðarsókn í Steingrímsfirði, Strand. 1860. Bóndi og sjómaður á Munaðarnesi í Víkursveit en síðar á Harastöðum í Skagahr.

Staðir

Staður í Steingrímsfirði; Geirmundarstaðir: Munaðarnes; Harastaðir á Skagaströnd:

Réttindi

Starfssvið

Sjómaður:

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; María Eyjólfsdóttir 20. desember 1834 - 7. júlí 1885 Var á Gilsstöðum, Staðarsókn, Strand. 1835 og 1855. Vinnukona á Stað, Staðarsókn í Steingrímsfirði, Strand. 1860. Húsfreyja á Geirmundarstöðum, Staðarsókn, Strand. 1870. Húsfreyja í Goðdal, Kaldrananessókn, Strand. 1880. Húsfreyja í Goðdal í Nessveit og barnsfaðir hennar; Einar Einarsson 12. október 1835 - 1. febrúar 1891 Var á Víðivöllum, Staðarsókn, Strand. 1845 og 1850. Vinnumaður á Stað, Staðarsókn í Steingrímsfirði, Strand. 1860. Bóndi í Munaðarnesi, Árnessókn, Strand. 1870. Bóndi í Munaðarnesi, Árneshr., Strand. og á Saurum í Laxárdal, Dal. 1888-91.
Maður Maríu 15.9.1867; Kári Kjartansson 12. júní 1835 - 21. október 1887 Ráðsmaður á Bólstað, Staðarsókn í Steingrímsfirði, Strand. 1860. Bóndi á Geirmundarstöðum, Staðarsókn, Strand. 1870. Bóndi þar til 1877. Bóndi í Goðdal, Kaldrananessókn, Strand. 1880.
Fyrri kona Einars 22.9.1867; Guðrún Guðmundsdóttir 8. júlí 1844 - 23. desember 1878 Var í Munaðarnesi, Árnessókn, Strand. 1845.
Seinni kona hans 1.12.1885; Vilborg Guðbrandsdóttir 26. febrúar 1832 - 3. janúar 1924 Bústýra í Grundarfirði, Setbergssókn, Snæf. 1860.
Systkini Guðjóns Sammæðra;
1) Kristín Káradóttir 27.8.1865 - 10.9.1865
2) Karólína Káradóttir 18. júlí 1867 - 7. febrúar 1887 Var á Geirmundarstöðum, Staðarsókn, Strand. 1870. Var í Goðdal, Kaldrananessókn, Strand. 1880.
3) Helgi Kárason 30. ágúst 1869 - 20. maí 1897 Var á Geirmundarstöðum, Staðarsókn, Strand. 1870. Var í Goðdal, Kaldrananessókn, Strand. 1880. Kona hans; Jónína Sigríður Jónsdóttir 13. október 1855 - 25. janúar 1947 Vinnukona í Reykjavík, Kaldrananessókn, Strand. 1880. Leigjandi í Kálfanesi í Staðarsókn í Steingrímsfirði, Strand. 1910. Var í Tröllatungu, Kollafjarðarnesssókn, Strand. 1930. Nefnd Sigríður Jóna á manntali 1910. Dóttir þeirra María Sigurbjörg (1890-1966), dóttir hennar Kristín Ingimundardóttir (1924-2003 kona Matthíasar Bjarnasonar alþm. og ráðherra.
4) Magnús Kárason 27. nóvember 1870 - 11. febrúar 1958 Var í Goðdal, Kaldrananessókn, Strand. 1880. Hjú í Engidal, Eyrarsókn, N-Ís. 1901. Verkamaður á Ísafirði 1930. Var á Ísafirði.
5) Guðbjartur Kárason 6. maí 1872 - 12. september 1962 Hjú á Skagaströnd, Spákonufellssókn, Hún. 1901. Fór til Vesturheims 1902 frá Skagaströnd, Vindhælishreppi, Hún.
6) Eyjólfur Kárason 4. febrúar 1874 - 18. febrúar 1887 Var í Goðdal, Kaldrananessókn, Strand. 1880.
7) Kristín Káradóttir 26.2.1877 - 24.7.1878
Systkini samfeðra með fyrri konu;
1) Guðmundur Einarsson 7. júlí 1869 - 20. október 1930 Bóndi í Bæ í Miðdölum, Dal. 1898-1901. Bóndi í Norðurárdal og á Vatnsleysuströnd. Búfræðingur frá Ólafsdalsskóla. Barnsmóðir hans; Petrína Ólöf Pétursdóttir 25. apríl 1876 - 6. júlí 1908 Vinnukona á Gröf, Sauðafellssókn, Dal. 1901. Kona hans; Ingigerður Þórðardóttir 25. apríl 1876 - 16. nóvember 1930 Var á Glitstöðum, Hvammssókn, Mýr. 1901. Ljósmóðir.
2) Einar Einarsson 17. júlí 1870 - 10. júlí 1884
3) Eyjólfur Einarsson 2. október 1873 - 30. nóvember 1892 Skósmiðslærisveinn í Stykkishólmi. Var í Munaðarnesi 2, Árnessókn, Strand. 1880. Var á Saurum, Hjarðarholtssókn, Dal. 1890.
4) Ólöf Guðrún Einarsdóttir 16. janúar 1875 - um 1937 Var í Munaðarnesi 2, Árnessókn, Strand. 1880. Ógift. Var í Reykjavík 1910. Ranglega skrifuð Ólafsdóttir í manntali 1910.

Kona Guðjóns 10.11.1881: Lilja Pétursdóttir 22. desember 1859 - 7. ágúst 1921 Var í Dröngum, Árnessókn, Strand. 1860, 1870 og 1880. Húsfreyja á Harastöðum í Skagahr.
Börn þeirra;
1) Einar Guðjónsson 26. júní 1887 - 1. febrúar 1961 Sjómaður í Draumalandi. Var í Bjarmalandi, Höfðahr., A-Hún. 1957. Bóndi á Harrastöðum. Kona hans 29.10.1914; Ingibjörg Tómasdóttir 3. júní 1886 - 26. ágúst 1980 Daglaunakona á Bakka, Hofssókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja. Síðast bús. í Reykjavík. ÆAHún bls. 245.
2) Andrés Guðjónsson 15. febrúar 1893 - 5. október 1968 Bóndi á Neðri-Harrastöðum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Bóndi og kennari á Harastöðum, síðar kaupmaður í Höfðakaupstað. Var í Andrésarhúsi, Höfðahr., A-Hún. 1957. Ásholti. Kona hans 4.11.1916; Sigurborg Hallbjarnardóttir Bergmann 24. ágúst 1893 - 3. desember 1983 Ljósmóðir á Harastöðum og Skagaströnd. Var í Andrésarhúsi, Höfðahr., A-Hún. 1957. ÆAHún bls 204.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Einar Guðjónsson (1887-1961) (26.6.1887 - 1.2.1961)

Identifier of related entity

HAH03105

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Einar Guðjónsson (1887-1961)

er barn

Guðjón Einarsson (1854-1915) Harastöðum á Skagaströnd

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Andrés Guðjónsson (1893-1968) (15.2.1893 - 5.10.1968)

Identifier of related entity

HAH01017

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Andrés Guðjónsson (1893-1968)

er barn

Guðjón Einarsson (1854-1915) Harastöðum á Skagaströnd

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Efri-Harastaðir á Skaga ((1950))

Identifier of related entity

HAH00195

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Efri-Harastaðir á Skaga

er stjórnað af

Guðjón Einarsson (1854-1915) Harastöðum á Skagaströnd

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH03890

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 25.7.2018

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir