Guðjón Helgason (1864-1901) Illugastöðum á Vatnsnesi

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Guðjón Helgason (1864-1901) Illugastöðum á Vatnsnesi

Hliðstæð nafnaform

  • Guðjón Helgason Illugastöðum á Vatnsnesi

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

17.3.1864 - 26.10.1940

Saga

Guðjón Helgason 17. mars 1864 - 26. október 1940 Bóndi á Neðra-Vatnshorni, Kirkjuhvammshr., V-Hún., síðar fiskimatsmaður á Ísafirði og Akureyri. Lausamaður á Hörghóli 1898. Lausamaður á Hörghóli, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1901.

Staðir

Gunnarsstaðir; Hörghóll; Neðra-Vatnshorn; Ísafjörður; Akureyri:

Réttindi

Starfssvið

Fiskmatsmaður:

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Hólmfríður Jónsdóttir 24.9.1838 - 14. desember 1868 Var á Vatnsenda, Svalbarðssókn, N-Þing. 1845. Húsfreyja á Gunnarsstöðum og maður hennar; Helgi Jónsson 16. febrúar 1837 Var í Leiðarhöfn í Hofssókn, N-Múl. 1845. Kom frá Háreksstöðum að Selsárvöllum 1871. Fór frá Hofi, Hofssókn í Vopnafirði, N-Múl. að Skeggjastöðum 1874. Húsmaður á Hamri í Vopnafirði, síðar bóndi á Gunnarsstöðum á Strönd. Talinn sonur Snjólf Eiríkssonar á Nýpi skv. Austf.
Seinni kona Helga 11.5.1877; Ólöf Þorsteinsdóttir 21. júní 1837 Var á Rjúpnafelli, Hofssókn, N-Múl. 1845. Húsfreyja á Djúpalæk 2, Skeggjastaðasókn, N-Múl. 1870. Fyrri maður Ólafsr 10.7.1857; Gunnar Pétursson 27.7.1834 - 17. júlí 1873 Vinnumaður í Miðfjarðarnesi, Skeggjastaðasókn, N-Múl. 1860. Bóndi á Djúpalæk 2, Skeggjastaðasókn, N-Múl. 1870.
Albróðir Guðjóns;
1) Einar Júlíus Helgason 15. júní 1867 - 5. júlí 1919 Vinnumaður á Vakursstöðum, Hofssókn, N-Múl. 1890. Bóndi á Lýtingsstöðum, Áslaugarstöðum, síðast á Leifsstöðum í Vopnafirði. Kona hans; Steinunn Kristjana Jósefsdóttir 25. október 1859 - 25. maí 1928 Vinnukona á Rangalóni, Möðrudalssókn, N-Múl. 1890. Húsfreyja á Lýtingsstöðum, Áslaugarstöðum og Leifsstöðum í Vopnafirði, N-Múl. Sonur þeirra Helgi Kristinn (1894-1970), sonur hans; Grímur Margeir (1927-1989) dóttir hans; Vigdís (1953) rithöfundur.
Systir samfeðra;
2) Kristín Gunnlaug Helgadóttir 1. október 1878 - 15. nóvember 1918 Var á Gunnarsstöðum, Skeggjastaðasókn, N-Múl. 1880. Léttastúlka á Smyrlafelli, Skeggjastaðasókn, N-Múl. 1890. Vinnukona á Smyrlafelli, Skeggjastaðasókn, N-Múl. 1901. Hjú á Felli, Skeggjastaðasókn, N-Múl. 1910. Húsfreyja í Gunnólfsvík.
Kona hans; Kristín Árnadóttir 29. febrúar 1868 - 29. apríl 1923 Var á Vatnshóli, Víðidalstungusókn, Hún. 1870. Dóttir bóndans á Vatnshóli, Víðidalstungusókn, Hún. 1880. Vinnukona á Sporði 1898. Húsfreyja í Neðra-Vatnshorni, Kirkjuhvammshr., V-Hún. Var í Syðra Melhúsi, Akureyri 1920.
Börn þeirra;
1) Ingvar Jónadab Guðjónsson 17. júlí 1888 - 8. desember 1943 Tökubarn í Melrakkadal, Víðidalstungusókn, Hún. 1890. Léttadrengur á Urðarbaki, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1901. Útgerðarmaður á Siglufirði og í Kaupangi í Öngulstaðahr., Eyj.
2) Guðný Sigurbjörg Guðjónsdóttir 7. janúar 1892 - 4. nóvember 1990 Verkakona á Akureyri 1930. Saumakona, vökukona á Landakoti og stundaði afgreiðslustörf og barnagæslu. Síðast bús. í Reykjavík.
3) Gunnlaugur Jón Guðjónsson 11. mars 1894 - 17. febrúar 1975 Var á Þernumýri, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1901. Verkstjóri á Akureyri 1930. Síðast bús. í Reykjavík.
4) Árni Guðjónsson 14. júní 1898 - 3. janúar 1973 Bóndi í Kaupangi, Munkaþverársókn, Eyj. 1930. Fósturmóðir Helga Þórarinsdóttir. Bóndi á Kaupangi í Eyjaf. Síðar verslunarstjóri í Reykjavík. Fósturbarn: Sigríður Valgerður Ingimarsdóttir, f. 2.1.1935.
5) Friðrik Helgi Guðjónsson 9. október 1901 - 28. apríl 1991 Síldarmatsmaður á Siglufirði 1930. Kennari og útgerðarmaður á Siglufirði, síðar í Reykjavík.
Bm1 15.3.1927; Ingibjörg Bjarnadóttir 23. ágúst 1901 - 1. júní 1979 Var á Reykjahvoli, Lágafellssókn, Kjós. 1930. Tengdadóttir Helga Finnbogasonar og Ingunnar Guðbrandsdóttur. Húsfreyja á Sólvöllum í Mosfellssveit. Síðast bús. í Mosfellsbæ.
Bm2; Andrea Ágústa Bjarnadóttir 1. ágúst 1903 - 23. nóvember 1988 Kennari á Siglufirði 1930. Var í Akureyjum, Bjarnarhafnarsókn, Snæf. 1920. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.
Bm3 4.11.1957; Guðrún Hjartardóttir 6. janúar 1917 - 22. mars 1999 Var á Litla-Fjalli, Borgarsókn, Mýr. 1930. Forstöðukona, síðast bús. í Reykjavík. Var í Reykjavík 1945.
Maki 19.5.1928; Ástríður Sigurrós Guðmundsdóttir 12. júlí 1900 - 18. september 1999 Var í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Siglufirði 1930. Húsfreyja á Siglufirði, í Garðabæ, Reykjavík og síðast Hafnarfirði.
6) Ásta Guðjónsdóttir Zoëga 30. desember 1905 - 2. nóvember 2004 Hárgreiðslukona og húsfreyja, síðast bús. í Reykjavík. Mmaður hennar 21.5.1932; Kristján Helgason Zoëga 25. júlí 1905 - 26. júlí 1973 Var í Reykjavík 1910. Verslunarmaður á Brattagötu 3 a, Reykjavík 1930. Kaupmaður í Reykjavík 1945.
7) Hólmfríður Ingibjörg Guðjónsdóttir 19. júlí 1907 - 2. september 2010 Var á Akureyri 1930. Verslunarstarfsmaður í Reykjavík.
8) Frímann Guðjónsson 16. maí 1909 - 12. júní 1990 Veitingaþjónn á Vestur-Bakka, Bakkastíg 10, Reykjavík 1930. Bryti í Reykjavík.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Árni Árnason (1844-1928) Hörghóli (13.9.1844 - 10.1.1928)

Identifier of related entity

HAH03520

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðmundur Árnason (1877-1954) Múla í Línakradal (9.9.1954 - 24.2.1954)

Identifier of related entity

HAH03969

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hörghóll í Vesturhópi

Identifier of related entity

HAH00810

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Illugastaðir á Vatnsnesi (1927) (1927 -)

Identifier of related entity

HAH00593

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH03897

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 30.7.2018

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir