Guðmundur Bjarni Skarphéðinsson (1855-1927)

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Guðmundur Bjarni Skarphéðinsson (1855-1927)

Hliðstæð nafnaform

  • Guðmundur Skarphéðinsson (1855-1927)
  • Guðmundur Bjarni Skarphéðinsson

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

8.10.1855 - 7.6.1927

Saga

Guðmundur Bjarni Skarphéðinsson 8. október 1855 - 7. júní 1927 Var á Hvoli, Breiðabóltaðarsókn, Hún. 1860. Bóndi á Laugalandi í Stafholtstungum.

Staðir

Hvoll Breiðabóltaðarsókn, Hún. Laugaland í Stafholtstungum:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Ingibjörg Gunnlaugsdóttir 15. september 1818 - 10. júlí 1874 Var á Stað, Staðarsókn, Hún. 1835. Húsfreyja á Stað, Staðarsókn, Hún. 1845. Húsfreyja á Hvoli, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1860 og maður hennar 10.5.1842; Skarphéðinn Einarsson 17. júní 1817 - 8. apríl 1889 Var í Hjarðarholti, Hjarðarholtssókn, Mýr. 1835. Bóndi á Fögrubrekku í Hrútafirði. Bóndi á Stað, Staðarsókn, Hún. 1845. Bóndi á Hvoli, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1860.
Systkini Guðmundar;
1) Einar Skarphéðinn Skarphéðinsson 13. ágúst 1844 - 23. mars 1864 Var á Stað, Staðarsókn, Hún. 1845. Var á Hvoli, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1860. Drukknaði.
2) Gunnlaugur Búi Skarphéðinsson 18. september 1845 Var á Stað, Staðarsókn, Hún. 1845. Var á Hvoli, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1860 og 1870. Vinnumaður á Breiðabólstað, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1880. Vinnumaður á Stóruborg, Breiðabólsstaðarsókn, Hún. 1890. Hjú í Stóruborg, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1901.
3) Eggert Benedikt Skarphéðinsson 25. ágúst 1847 Bóndi í Melrakkadal í Þorkellshólshr., V-Hún., og húsmaður víða í Húnavatnssýslum. Húsbóndi á Hvoli, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1880. Húsmaður á Hvolli, ekkill, Breiðabólsstaðarsókn, Hún. 1890. Neðra Vatnshorni 1920. Kona Eggerts 12.10.1875; Sigríður Gunnlaugsdóttir 21. maí 1849 - 18. júlí 1882 Húsfreyja á Hvoli, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1880. Unnusta Eggerts á Hvoli 1890; Guðrún Tómasdóttir 26. október 1866 - 31. júlí 1933 Húsfreyja og vinnukona, síðast til heimilis í Hafnarfirði. Niðursetningur á Fremstagili, Holtastaðasókn, Hún. 1880.
4) Ingibjörg Þórdís Skarphéðinsdóttir 30. október 1848 - í júlí 1892 Var á Hvoli, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1860. Húsfreyja á Neðra-Vatnshorni í Línakradal.
5) Gísli Skarphéðinsson 1850 Var á Hvoli, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1860.
6) Guðlaug Steinvör Skarphéðinsdóttir 25. apríl 1856 - 1918 Var á Hvoli, Breiðabóltaðarsókn, Hún. 1860. Vinnukona í Reykjavík 1910. Ógift.
7) Jóhann Kristján Skarphéðinsson 21. desember 1856 - 7. september 1936 Var á Hvoli, Breiðabóltaðarsókn, Hún. 1860. Bóndi á Hvoli í Vesturhópi. Kona hans 13.10.1886; Halla Ragnheiður Eggertsdóttir 3. september 1857 - 11. apríl 1943 Húsfreyja á Hvoli í Vesturhópi. Hjú í Undornfelli, Undirfellssókn, Hún. 1901. Foreldrar Péturínu (1896-1985) í Grímstungu.

M1; 6.11.1883; Valgerður Björnsdóttir/Bjarnadóttir vk Hvammi í Hvammssókn 1880, Einifelli 1890 31 árs
M2; Kristín Eiríksdóttir 6. september 1866 [3.9.1865, sk 5.9.1865]- 18. desember 1930 Bjó á Guðnabakka í Stafholtstungum. Vinnukona á Fossi í Hrútafirði. Laugalandi 1910.
Barn Kristínar, bf; Sigurvin Baldvinsson 5. september 1867 - 26. júní 1939 Vinnumaður í Ólafsdal. Var fjölmörg síðari æviárin í vist í Ólafsdal í Saurbæ í Dalasýslu;
1) Albert Líndal Sigurvinsson 14. janúar 1901 - 6. janúar 1991 Vinnumaður í Arnarholti, Stafholtssókn, Mýr. 1930. Vinnumaður í Hlöðtúni, Hamraendum, Stafholtsveggjum o.v. Síðast bús. í Þverárhlíðarhreppi. Nefndur Líndal Albert í kirkjubók.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Lárus Björnsson (1889-1987) Grímstungu (10.12.1889 - 27.5.1987)

Identifier of related entity

HAH01709

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hvoll í Vesturhópi

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Eggert Benedikt Skarphéðinsson (1847) (25.8.1847 -)

Identifier of related entity

HAH03057

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Eggert Benedikt Skarphéðinsson (1847)

er systkini

Guðmundur Bjarni Skarphéðinsson (1855-1927)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðlaug Skarphéðinsdóttir (1856-1918) Rvk frá Hvoli Vesturhópi (25.4.1856 - 1918)

Identifier of related entity

HAH03932

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðlaug Skarphéðinsdóttir (1856-1918) Rvk frá Hvoli Vesturhópi

er systkini

Guðmundur Bjarni Skarphéðinsson (1855-1927)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH03979

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 8.8.2018

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir