Guðný Oddsdóttir (1873-1947) Hólmavík

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Guðný Oddsdóttir (1873-1947) Hólmavík

Parallel form(s) of name

  • Guðný Jónína Oddsdóttir (1873-1947) Hólmavík
  • Guðný Jónína Oddsdóttir Hólmavík

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

17.11.1873 - 24.9.1947

History

Guðný Jónína Oddsdóttir 17. nóvember 1873 - 24. september 1947 Húsfreyja í Hólmavík 1930. Verslunarstjórafrú í Hólmavík, Staðarsókn, Strand. 1901. Þau voru barnlaus. Einkabarn foreldra sinna.

Places

Síða í Vesturhópi; Hólmavík:

Legal status

Functions, occupations and activities

Verslunarstjóri:

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar; Kristbjörg Flóventsdóttir 8. janúar 1840 Var í Syðri-Leikskála, Þóroddsstaðasókn, S-Þing. 1845. Síðu í Vesturhópi 1880. Var í Hólmavík, Staðarsókn, Strand. 1901 og maður hennar 1872; Oddur Frímann Oddsson 9.6.1844 - 29. desember 1930 Var í Litluborg, Breiðabóltaðarsókn, Hún. 1860. Búandi á Hrappstöðum, Víðidalstungusókn, Hún. 1870. Var í Hólmavík, Staðarsókn, Strand. 1901.
Maður hennar; Jón Finnsson 12. júlí 1870 - 17. júní 1943 Bóndi í Hólmavík 1930. Verslunarstjóri R.P.Riis-verslunar á Hólmavík 1898-1929. Rak búskap í Skeljavík 1907-1941. Þau voru barnlaus.
Kjörsonur:
1) Kristján Jónsson 6. mars 1915 - 2. febrúar 1993 Póst- og símstöðvarstjóri á Hólmavík. Foreldrar hans; Bergsveinn Sveinsson og Sigríður Friðriksdóttir kona hans, en þau bjuggu á Aratungu í Hrófbergshreppi. Kona hans 20.6.1944; Anna Jakobína Jónsdóttir 26. apríl 1924 - 19. ágúst 2017 Var á Skriðnesenni, Óspakseyrarsókn, Strand. 1930. Verslunarstarfsmaður, bóksali og starfaði hjá Pósti og síma á Hólmavík um árabil. Síðar bús. í Reykjavík. Gegndi ýmsum félagsstörfum. Móðir Önnu var; Steinunn Guðmundsdóttir (1889-1991) Skriðnisenni

General context

Relationships area

Related entity

Hólmavík við Steingrímsfjörð (3.6.1890 -)

Identifier of related entity

HAH00298

Category of relationship

hierarchical

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Oddur Frímann Oddsson (1844-1930) Síðu Vesturhópi (9.6.1844 - 29.12.1930)

Identifier of related entity

HAH07445

Category of relationship

family

Type of relationship

Oddur Frímann Oddsson (1844-1930) Síðu Vesturhópi

is the parent of

Guðný Oddsdóttir (1873-1947) Hólmavík

Dates of relationship

17.11.1873

Description of relationship

Related entity

Kristján Jónsson (1915-1993) Hólmavík (6.3.1915 - 2.2.1992)

Identifier of related entity

HAH01686

Category of relationship

family

Type of relationship

Kristján Jónsson (1915-1993) Hólmavík

is the child of

Guðný Oddsdóttir (1873-1947) Hólmavík

Dates of relationship

Description of relationship

Kristján var kjörsonur þeirra hjóna.

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH04165

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 15.10.2018

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places