Guðrún Guðmundsdóttir (1852-1908) frá Sneis

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Guðrún Guðmundsdóttir (1852-1908) frá Sneis

Hliðstæð nafnaform

  • Guðrún Ósk Guðmundsdóttir (1852-1908) frá Sneis
  • Guðrún Ósk Guðmundsdóttir frá Sneis

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

25.8.1852 - 28.9.1908

Saga

Guðrún Ósk Guðmundsdóttir 25. ágúst 1852 - 28. sept. 1908. Var á Sneis, Holtastaðasókn, Hún. 1870. Húsfreyja Bjarnabæ Sauðárkróki.

Staðir

Sneis; Bjarnabær Sauðárkróki:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Guðmundur Guðmundsson 3. okt. 1831 - 28. ágúst 1883. Var á Umsvölum, Þingeyrarklausturssókn, Hún. 1835. Bóndi í Eyrarlandi, Holtastaðasókn, Hún. 1870. Bóndi á Sneis og barnsmóðir hans; Sigríður Gunnlaugsdóttir 15.10.1834. Var í Brekkukoti, Þingeyrarklausturssókn, Hún. 1835. Niðursetningur í Brekku, Þingeyrarsókn, Hún. 1845. Vinnukona í Brekku, Þingeyrarsókn, Hún. 1860. Annar barnsfaðir hennar var; Guðmundur Sigurðsson 12.9.1829. Var á Hóli, Bergstaðasókn, Hún. 1835. Smaladrengur í Kóngsgarði, Bergsstaðasókn, Hún. 1845. Grashúsmaður í Marðarnúpsseli, Grímstungusókn, Hún. 1870.
Seinni barnsmóðir Guðmundar 1.4.1861; Guðrún Einarsdóttir 13. apríl 1838 - 22. apríl 1898. Húsfreyja í Öxl. Var í Svínavatni, Svínavatnssókn, Hún. 1845. Maður Guðrúnar 19.5.1862; Sigurður Hafsteinsson 9. ágúst 1828 - 25. okt. 1884. Bóndi í Öxl. Vinnumaður í Hnausum, Þingeyrarsókn, Hún. 1860. Bóndi í Öxl, Þingeyrasókn, Hún. 1870. Synir þeirra a) Hafsteinn (1872-1948) sparisjóðsstjóri og b) Einar Sigurðsson (1876-1962) Hjallalandi.
Kona Guðmundar 31.8.1862; Halldóra Þórðardóttir 13. ágúst 1844 - 7. júní 1888 Var á Ljótshólum, Auðkúlusókn, Hún. 1845. Fór til Vesturheims 1887 frá Sneisi, Engihlíðarhreppi, Hún.
Bróðir Guðmundar á Eyrarlandi var Björn (1839).

Systkini Guðrúnar samfeðra;
Móðir Guðrún Einarsdóttir;
1) Stefanía Guðmundsdóttir 1. apríl 1861 - 30. apríl 1937 Var á Öxl, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Var í Öxl, Þingeyrasókn, Hún. 1870. Húsmóðir í Öxl í Sveinsstaðahr., A-Hún. Maður hennar 25.3.1887; Jón Jónsson 11. maí 1857 - 24. mars 1924 Bóndi í Öxl og á Litlu-Giljá í Sveinsstaðahr., A-Hún. Sonur þeirra Jón (1893-1971) bóndi í Öxl.
Móðir Halldóra Þórðardóttir
2) Þórður Guðmundsson 7. des. 1864 - 16. ágúst 1921. Spítala Þórður. Vinnumaður á Geitaskarði, Holtastaðasókn, Hún. 1890. Leigjandi á Móbergi, Holtastaðasókn, Hún. 1901. Aðstoðarmaður á sjúkrahúsinu á Akureyri 1920. Kona hans; Anna Magnúsdóttir 16. ágúst 1863 - 22. maí 1944 Vinnukona á Móbergi, Holtastaðasókn, Hún. 1920. Lausakona í Steinnesi. Vinnukona á Þorfinnsstöðum, Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. 1930.
3) Valgerður Guðmundsdóttir 30. maí 1866 - 3. mars 1949; Húsfreyja í Hvammi, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Móbergi í Langadal, A-Hún. Maður hennar 21.8.1897; Guðmundur Frímann Björnsson 21. okt. 1847 - 26. ágúst 1935. Bjó í Hamrakoti og síðar í Hvammi í Langadal frá 1877, var þar 1930. Bóndi á Móbergi og í Hvammi í Langadal, A-Hún. sk hans. Synir þeirra ma; a) Guðmundur Frímannsson (1892-1918) Hvammi og Stóru-Giljá, Bjarni Óskar (1897-1987) og Hilmar Arngrímur (1899-1980).
4) Guðmundur Guðmundsson 14. júlí 1869 - 29. sept. 1874
5) Rannveig Hannína Guðmundsdóttir 1874. Var á Sneis, Holtastaðasókn, Hún. 1880. Fór til Vesturheims 1900 frá Blönduósi, Torfalækjarhreppi, Hún.
6) Anna Sigríður Guðmundsdóttir 1875. Fór til Vesturheims 1887 frá Sneisi, Engihlíðarhreppi, Hún.
7) Guðmundur Guðmundsson 1. jan. 1877 - 23. des. 1973. Fór til Vesturheims 1887 frá Sneisi, Engihlíðarhreppi, Hún.

Maður Guðrúnar; Bjarni Jónsson 5. júlí 1862 - 17. okt. 1934. Bátsformaður á Sauðárkróki. Var í Sveinskoti í Fagranessókn, Skag. 1870 og Bjarnabæ 1901.
Fósturbarn þeirra 1901;
1) Guðrún Bjarnadóttir 4. apríl 1890. Var hjá foreldrum sínum á Sauðárkróki 1890. Fór til Noregs og átti afkomendur þar.
Foreldrar hennar, Sigurlaug Ólöf Jónsdóttir 8. september 1864 Var í Stóragrilli, Barðssókn, Skag. 1870. Vinnukona á Ökrum, Barðssókn, Skag. 1880. Var á Sauðárkróki 1890 hjá barnsföður sínum. Var leigjandi í Grænahúsi á Sauðárkróki 1910 og sambýlismaður hennar; Bjarni Jónasson 1863 - 30. maí 1891 Útgerðarmaður á Sauðárkróki. Drukknaði á Skagafirði.
Fósturbarn Bjarna 1910 og 1920;
2) Óskar Bjarni Stefánsson 1. maí 1901 - 12. júlí 1989. Sjómaður og verkamaður á Sauðárkróki 1930. Málari á Sauðárkróki. Fósturforeldrar: Bjarni Jónsson f. 11.8.1852 d. 17.10.1934 og kona hans Guðrún Ósk Guðmundsdóttir f. 25.8.1852 d. 28.9.1908.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Einar Sigurðsson (1876-1962) (1.1.1876 - 14.11.1962)

Identifier of related entity

HAH03129

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Björn Guðmundsson (1839) (1839 -)

Identifier of related entity

HAH02816

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Bjarnadóttir (1890) Noregi (4.4.1890 -)

Identifier of related entity

HAH04253

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðrún Bjarnadóttir (1890) Noregi

er barn

Guðrún Guðmundsdóttir (1852-1908) frá Sneis

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Anna Sigríður Guðmundsdóttir (1875) frá Sneis (19.2.1875 -)

Identifier of related entity

HAH02409

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Anna Sigríður Guðmundsdóttir (1875) frá Sneis

er systkini

Guðrún Guðmundsdóttir (1852-1908) frá Sneis

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðmundur Guðmundsson (1877-1973) Sneis (1.1.1877 - 23.12.1973)

Identifier of related entity

HAH04029

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðmundur Guðmundsson (1877-1973) Sneis

er systkini

Guðrún Guðmundsdóttir (1852-1908) frá Sneis

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Rannveig Hannína Guðmundsdóttir (1873) frá Sneis. Whatcom County, Washington (5.2.1873 -)

Identifier of related entity

HAH03606

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Rannveig Hannína Guðmundsdóttir (1873) frá Sneis. Whatcom County, Washington

er systkini

Guðrún Guðmundsdóttir (1852-1908) frá Sneis

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þórður Guðmundsson (1864-1921) Strjúgsstöðum og Akureyri (7.12.1864 - 16.8.1921)

Identifier of related entity

HAH06484

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Þórður Guðmundsson (1864-1921) Strjúgsstöðum og Akureyri

er systkini

Guðrún Guðmundsdóttir (1852-1908) frá Sneis

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Valgerður Guðmundsdóttir (1866-1949) Hvammi í Langadal (30.5.1866 - 3.3.1949)

Identifier of related entity

HAH05954

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Valgerður Guðmundsdóttir (1866-1949) Hvammi í Langadal

er systkini

Guðrún Guðmundsdóttir (1852-1908) frá Sneis

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigríður Stefanía Guðmundsdóttir 1880. [Sarah Stella / Sadie]. Winnipeg Manitoba. (1880 -)

Identifier of related entity

HAH06798

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigríður Stefanía Guðmundsdóttir 1880. [Sarah Stella / Sadie]. Winnipeg Manitoba.

er systkini

Guðrún Guðmundsdóttir (1852-1908) frá Sneis

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðmundur Frímannsson (1892-1918) Hvammi og Stóru-Giljá (28.5.1892 - 30.11.1918)

Identifier of related entity

HAH04012

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðmundur Frímannsson (1892-1918) Hvammi og Stóru-Giljá

is the cousin of

Guðrún Guðmundsdóttir (1852-1908) frá Sneis

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Bjarni Óskar Frímannsson (1897-1987) Efri-Mýrum (12.3.1897 - 10.11.1987)

Identifier of related entity

HAH02697

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Bjarni Óskar Frímannsson (1897-1987) Efri-Mýrum

is the cousin of

Guðrún Guðmundsdóttir (1852-1908) frá Sneis

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH04415

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 17.12.2018

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir