Guðrún Kristjánsdóttir (1892-1928) frá Garpsdal

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Guðrún Kristjánsdóttir (1892-1928) frá Garpsdal

Hliðstæð nafnaform

  • Guðrún Medonía Kristjánsdóttir (1892-1928) frá Garpsdal
  • Guðrún Medonía Kristjánsdóttir frá Garpsdal

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

17.11.1892 - 25.12.1928

Saga

Guðrún Medonía Kristjánsdóttir 17. nóv. 1892 - 28. des. 1928. Var á Bakka, Garpsdalssókn, Barð. 1901. Flutti til Reykjavíkur 1905. Var í Reykjavík 1910. Ógift.

Staðir

Bakki í Garpsdal; Reykjavík:

Réttindi

Starfssvið

Eldhússtúlka hjá Davíð Scheving Thorsteinsson Thorvaldsenstræti 6 Reykjavík, 1920. [Föður Einars O Thorsteinsson kaupmanns á Blönduósi].

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Fósturforeldrar; Helga Jakobsdóttir Líndal 2.7.1843. Bakka. og maður hennar 21.7.1873; Jóhann Jónsson 19. des. 1840 - 3. ágúst 1926. Var lengi póstur. Bóndi á Bakka, Geiradalshr., A-Barð. 1876-1905, flutti til Akureyrar. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Var á Akureyri 1920.
Faðir Helgu; Jakob Líndal Kristmundsson 22. júní 1822 - 31. júlí 1843. Bóndi á Breiðabólstað í Vesturhópi, systir hans samfeðra; Guðrún Kristmundsdóttir 24. nóv. 1840 - 27. júlí 1930. Húsfreyja í Auðunnarstaðakoti, Víðidalstungusókn, Hún. 1870 og 1880. Var á Sveinsstöðum, Þingeyrasókn, Hún. 1901. Húsfreyja á Auðólfsstöðum í Langadal, A-Hún. móðir Skúla facktors og kfstj á Blönduósi.

Foreldrar hennar; Ágústína Magnúsdóttir 29. ágúst 1868 - 8. okt. 1923. Stóra Múla Dölum 1901. Húsfreyja Lindargötu 12 Reykjavík 1910 og maður hennar; Kristján Kristjánsson 2. feb. 1851 - 25. apríl 1904. Bóndi á Stóra-Múla, Saurbæjarþingi, Dal. 1887-1902. Húsmaður í Steinadal í Kollafirði.
Seinni maður Ágústínu; Friðrik Pétur Níelsson Welding 20. júní 1879 - 21. maí 1955. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Skósmiður á Kárastíg 9 a, Reykjavík 1930. Skósmiður.

Systkini Guðrúnar;
1) Ingveldur Kristjánsdóttir 8. okt. 1894. Gift í Danmörku.
2) Ellert Krustjánsson 21. sept. 1897
3) Þórunn Sigríður Kristjánsdóttir 15. sept. 1899 - 6. júní 1984. Var í Reykjavík 1910.
4) Jakobína Kristjánsdóttir 12.11.1903 Bergþórugötu 16 Reykjavík 1920.
Uppeldissystir
1) Guðrún Jóhannesdóttir 23.5.1889. Bakka á Barðaströnd 1901.

Á myndinni eru Jóhann og Helga á Bakka ásamt dóttur sinni og uppeldis systrum;
Aftari röð fv; 1) Elísabjörg Jóhannsdóttir (1876-1965), 2) Elín Þorbjörg Jóhannsdóttir (1874-1910)
Miðröð fv, 1) Guðrún Jóhannesdóttir (23.5.1889) 2) Helga Jakobsdóttir Líndal (1843) 3) Guðrún Medonía Kristjánsdóttir (1892-1928) 4) Jóhann Jónsson (1840-1926), frá Háagerði á Skagaströnd, Var lengi póstur. Bóndi á Bakka, Geiradalshr., A-Barð. 1876-1905.
Fremst; Þórunn Ólafsdóttir (1908-1996).

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Guðrún Kristmundsdóttir (1840-1930) Auðólfsstöðum (24.11.1840 - 27.7.1930)

Identifier of related entity

HAH04389

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Jóhannesdóttir (23.5.1889) Bakka á Barðaströnd (23.5.1889 -)

Identifier of related entity

HAH04343

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Elísabjörg Jóhannsdóttir (1876-1965) frá Bakka í Garpsdal (15.3.1876 - 7.1.1965)

Identifier of related entity

HAH03278

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Elín Jóhannsdóttir (1874-1910) Bakka Garpsdal (10.5.1874 - 13.9.1910)

Identifier of related entity

HAH03208

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þórunn Ólafsdóttir (1908-1996) (17.4.1908 - 16.8.1996)

Identifier of related entity

HAH02186

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH04409

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 11.12.2018

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir